Æskan - 01.10.1942, Side 5
Kinn góSan veðurdag eignast kisa þrjá kettlinga,
ti’já litla, gráa linoðra.
vSjáið þið kisu!“ segir Bensi. „Það lá að, að þetta
va?ri kveninannsköttur, úr því að hún var svona
vitlaus eftir mér.“
Nú gerði liann Olla orðlausan í fyrsta skipti.
Þegar einhver stingur upp á, að bezt sé að lóga
einhverju af þessum kvikindum, urrar hann hrjrss-
ingslega:
„Ekki á meðan ég tóri!“
„Þá er bezt fyrir þig að reyna að hugsa um verkin
lún, svo að þú fáir að vera alla þína kattarævi á
Kristínu,“ segir Olli. „Mér þætti gaman að sjá fram-
an í þann skipstjóra, sem vildi ráða þig á skip sitt
*tteð fjóra ketti í eftirdragi. Að ég tali nú ekki um
iiljóðfærið.“
>,0, hugsaðu um sjálfan þig,“ hreytir Bensi úr
sér.
Þeir eru nú komnir í Rauðaliafið. Strendurnar
evu eyðilegar og hitinn kæfandi. Það er varla nokk-
úr svölun að sullast í segldúkskerinu, því að sólin
l^rennhitar sjóinn í þvi undir eins. Glóðheitir geisl-
arnir ætla allt að steikja.
„Erum við ekki bráðum komnir að miðbaug?"
Segir Úlli. Honum finnst varla geta orðið lieitara.
„Onei, það er spotti þangað enn,“ segir Hanni
^rsendi. „Við förum ekki yfir bauginn fyrri en á
úítugustu gráðu austlægrar lengdar, og þá erum
Vlð komnir langt út í Indlandshaf.“
Clli er í þunnum samfestingi einum fata, erma-
lausum, og með strigaskó á fótum. Smjörið flýtur
eins og lýsi um smjörskálina. Kökurnar verða eins
°g skorpur á stuttri stundu. Backmann másar og
Svitnar, enda er hann sæmilega feitur.
Friðrik þolir hitann einna bezt.
„Heitara verður á Java,“ segir liann. „Þar er
ll0egt að steilcja egg á gangstéttunum, kaffið getur
úíaður tínt af runnunum og brennt baunirnar í
lófanum, malað þær undir fótunum og soðið kaffið
við sólarhitann í einum hvelli, ef maður nær í vatn,
en það eru nú vandræðin. Þar er allt svo ógurlega
skrælnað.“
„Hefurðu komið þar?“ spyr Úlli.
„Nei, en ég kom einu sinni i norðanverða Brasi-
Hu, 0g það er nærri því eins þar. Annars sagði mér
strákur, sem kom til Java, að þar væru allir neyddir
H1 að ganga á gúmhælum, því að það er svo hætt
rið, að venjulegir hælar slái eld úr steinunum í
útanum og kveiki í skógunum. Nei, vertu blessað-
llr' þetta er enginn hiti á móts við það, sem þar
er.‘'
_______________________________________ÆSKAN
„O, ég veit að þú skrökvar þessu,“ segir Úlli.
„En það gerir ekkert til. Ég fæ bráðum að sjá Java
með eigin augum, og þá finn ég sjálfur, hve heitt
þar er.“
NÍUNDI KAFLI.
Nú er sagt frá ofviðri og sldpskaða. Úlli fær
ekki að taka þátt í björguninni, en Friðrik fær
verðlaun.
Nú leggur Kristín Rauðaliafið að baki. Úlli sakn-
ar þess ekki. Honum finnst það liæfileg gröf fyrir
Faraó og stríðsmenn hans, en annars er það til-
komulítið. Eina tilbreytnin er að liorfa á sækýrnar,
sem bylta sér í sjónum hér og hvar. Þegar komið
er í gegnum Bab-el-mandeb sundið, er komið til
Aden, og þar á að taka kol. Aden er einhvern veg-
inn skrítinn staður, liklega af því, að þar sést
livorki tré né runni. Þetta er eyðimerkurborg og
laus við að vera vingjarnleg, gínandi fallbyssukjaft-
ar gægjast út úr borgarvirkjunum og vatnsgeymar
bæjarins byrgðir í klettaborgum, sem holaðar hafa
verið innan. Þar er fjöldi skipa, enn fleiri en í Port
Said, og sum þeirra taka saltfarma. Miklu fleira er
þar af svertingjum, Aröbum og Hindúum en livít-
um mönnum. Borgin stendur lika syðst í Arabíu, i
hitabeltinu.
Hanni frændi sýnir Úlla indverskan fakír, sem
liefur safnað um sig hóp af ferðamönnum inni i
húsagarði einum. Hann er ekkert annað en skinnið
og beinin, augun kolsvört, og á höfðinu er óhreinn
vefjarhöttur. Hann leggst endilangur á bert bakið
á fjöl, sem er sírekin með nöglum, og snúa hvassir
oddarnir upp, en það virðist ekkert saka hann.
Hann rekur mjóan rýting, likan pappírshnif, i
gegnum kinnarnar, liandleggina og hendurnar.
Ekki dreyrir dropi af blóði úr stungunum, og fak-
írinn bregður ekki svip. Úlli stendur gapandi af
undrun og verður illt af að sjá þetta. Hann spyr
Hanna frænda, bvernig í þessu geti legið, en Hanni
getur ekki útskýrt það, segir aðeins, að með æf-
ingu geti menn náð svo ótrúlegri stjórn á sér, að
þeir finni ekki lengur neinn sársauka, og líkam-
inn verði ekki heldur fyrir neinu tjóni.
Úlli einsetur sér í römmustu alvöru að æfa sig
svona, því að hann vill meira en gjarna læra þá
erfiðu list að liafa slílca sjálfstjórn. Hann trúir
Friðrik fyrir þessu, og liann vill líka verða gervi-
fakir, en þegar þeir eru búnir að gera nokkrar til-
raunir með tituprjónum, fresta þeir æfingunum
um óákveðinn tíma.
97