Æskan - 01.10.1942, Page 7
ÆSKAN
skipar hvellum rómi að renna niður stóra björg-
Unarbátnum. Hann skipar engum að fara i hann,
en áður en við er litið, cr báturinn fullmannaður,
meðal annarra eru þar stýrimaður, Olli og líensi.
bað gengur vel að koma honum á flot, liann tekur
skrið út i öldurótið, ólag kastar honum til baka,
°g IJlIi æpir af hræðslu um, að hann brotni við
skipshliðina. En liann sleppur og sígur í áttina,
bægt og hægt. Hann þokast nær og nær seglskip-
>nu. Og Úlli sér í gegnum sædrifið, að tveir bátar
leggja frá þvi, og liann sér háseta með björgunar-
belti hoppa í sjóinn frá sökkvandi skipinu. Og
bann sér, að björgunarbátur leggur enn úl frá flutn.
bigaskipinu.
„Hleypið niður bát númer þrjú!“ þrumar Hanni
gegnum gnýinn, og það er gert. Clli ætlar að fara
I hann, langar svo mikið til að hjálpa vesalings
'uönnunum. En báturinn er kominn af slað, áður
en hann náði að honum, og nú þeyta öldurnar hon-
II eins og bolta á milli sín.
„Hanni, Hanni, einn bát cnn!“ hrópar hann, en
enginn hevrir til hans. Skipið dýfir sér og lekur sjó
’un á þilfar. Úlli heldur sér og starir út í sædrifið.
bar eru nú margir hátar, en liann getur ekki greint,
hverjir þcirra eru frá Kristínu.
Nú kemur stórbáturinn aflur, og hann er hlaðinn
skiphrotsmönnum. Það er hættulegt að leggja að,
eu það tekst, og nú staulast holdvotir og örþreyttir
’Uenn upp kaðalstigann. Þarna er eldrauður haus.
Það er Friðrik, hann var líka að hjarga.
„Nú sekkur hún!“ æpir einhver, og þá sér hann,
;,ð seglskipið er að sogast niður í djúpið. Hann
;etlar að grípa fyrir augun, en getur það ekki, liann
verður að hakla sér. Og hann sér litla depla á öldu-
kömbunum og báta, sem tína upp þessa depla.
Skyldu þeir ná þeim öllum, áður en orðið er um
seinan?
Nú aðeins örlar á skipið og nii nú er það
;;lveg liorfið.
„Farðu inn á augabragði, Úlli!“ hrópar skip-
sfjórinn.
Úlli ætlar að hlýða, en skellur kylliflatur á nefið
°S faer fossandi blóðnasir, en hann lekur ekki eftir
hví, hröltir upp á fjóra fælur og sér tvo menn rog-
;>st iheð hinn þriðja yfir öldustokkinn. Kannskc er
hann dáinn, eða ef til vill aðeins meðvitundarlaus
hann vonar það.
Olag hellir sér inn á þilfarið og skellur ylir hann.
^hinn flýtur út að öldustokknum eins og sápuflís í
hvottaskál.
Nú drukkna ég lika, hugsar hann, en þá þrífur
einhver óþyrmilega í hnakkadrambið á honuni. Og
Ivristín lyftir sér á ný, og einhver draslar honum
inn um opnar dyr og skellir svo hurðinni harka-
lega aftur, og hann sér, að hann er kominn inn í
klefann sinn. Hann fleygir sér á fletið. Koddinn
verður rennvotur af nasablóði og tárum. Fyrstu
tárunum í ferðinni.
Þegar Hanni frændi lítur snöggvast inn seinna
um kvöldið, liggur Úlli á grúfu í bóli sínu í fullum
skrúða, oliukápu, sjóhatti og gúmstígvélum. Ivodd-
inn er ataður í lifruðu blóði og ncfið er svo bólgið,
að það er á við þrjú venjuleg strákanef.
,,.Ta, nú ætti mamma að sjá drenginn sinn,“ taut-
aði Hanni og ýtti við honum. „En þessu hefurðu
gotl af, karlinn minn.“
Úlli rís upp og er glaðvaknaður á svipstundu og
man eftir öllu.
„Hvernig fór það?“ spyr hann með öndina i liáls-
inum. „Náðum við öllum um borð?“
„Pillarnir okkar komu heilu og höldnu aftur,“
segir Hanni, „en ég held að okkur hafi ekki tekizl
að bjarga öllum.“
Svo þagnar liann og andvarpar.
„Ifve margir?“ hvislar Úlli liikandi.
„Þrír,“ segir Hanni. „Skipstjórinn og tveir há-
setar.“
„Skipstjórinn!“ hvíslar Úlli.
„.Tá, skipstjórinn verður ævinlega að vera siðasli
maður, sem yfirgefur skipið, eins og þú veizt,“
segir Hanni. „Þess vegna slapp liann ekki.“
Úlli skilur það. Og hann skilur nú líka, Iivers
vegna Hanni frændi fór ckki sjálfur i neinn björg-
unarbálinn. Hann ínátli ckki vfirgefa skip sitt á
hætlustundu.
Og hann kreistir stóru, hörðu höndiria á frænda
og liugsar um, hvað gæti komið fyrir hann.
„Ertu að skæla, strákur?“ segir Hanni og revnir
að byrsta sig, en það teksl illa, þvi að liann les i
lmga frænda sins.
„Farðu nú að liátta, en þvoðu þér fyrst um nefið,
svo að þú sért ckki alveg eins og mannæta. Og i
veðri eins og þessu áttu ekki að reka út hausinn.
Anriars læsi ég þig inni. Það lá nærri i dag, að þú
yrðir hákarlamalur, og hvað heldurðu að mamma
hefði þá sagt?“
„En þeir, sem við björguðum," segir Úlli. „Fara
jieir með okkur til Batavíu?“
„Nei, Guiinvör, enska skiþið, tekur við þeim. Hún
er á leið lil Colombo, og þangað ætlaði Anna líka.
En við ætlum að sveima hér um, þangað lil birtir
al' degi, ef svo vildi til . Það er reyndar von-
laust að leita lengur, en maður verður að gera
skyldu sina. Jæja, góða nótt, Ulli!“
99