Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1942, Qupperneq 11

Æskan - 01.10.1942, Qupperneq 11
ÆSKAN l,r úti á götu einni í borginni og sá fyrsta bilinn, Se,n hafði borið fyrir augu hans á ævinni. Það var rettnefnd lijólatík, sem mjakaðist geltandi áfram, skröltandi og skellandi, en þetta var honum samt °pinberun, sem olli byltingu í lifi bans. Áður en árið var liðið tókst honum að fá vinnu 1 bílaviðgerðasmiðju. Þar lærði liann að aka bil- l,num aftur á bak og áfram um gólfið, þó að ekki v«ri það stórt, því að smiðjan var í aflögðu gripa- búsi. Og nú tók Eddie að útvega sér tól og tæki og bjó sér til smiðju í einhverjum útihússhjalli heima bjá sér og ákvað að smíða sér bíl. En fvrr en varði Var stofnuð bilasmiðja i borginni, og hvern sunnu- úaginn eftír annan fór Eddie þangað til að biðja Um atvinnu, en alltaf var horium neitað. Þegar hann *ékk hryggbrot i átjánda sinni, sneri hann sér til e,ganda smiðjunnar, sem var undrandi yfir þrá- kelkni stráksins, og sagði: »Heyrið þér. Ég kann betur við að segja yður bað, af því að' þér vitið það ekki, að þér bafið ^engið nýjan starfsmann í smiðjuna. Ég ætla að byrja að vinna liér í fyrramálið. Gólfið er óhreint. kg ætla að þvo það, og svo ætla ég að fara i snatt °g sendiferðir ogbrýna og livessa smíðatól." En launin? Hann birti ekki hið minnsta um þau. bíann vildi aðeins komast þarna að, fá tækifæri lil læra. Og liann fékk það. Og nú tók hann nám- skeið í vélfræði við bréfskóla, til þess að geta notað aðstöðuna, sem hann fékk nú, og unnið sig áfram. , °g nú las hann og lærði og vann, og var fljót- b'ga trúað fvrir hverju starfinu öðru vandasamara. eyrst var liann óbreyttur verkamaður, þá verk- s*Jóri, aðstoðarvélstjóri, eftirlitsmaður, sölumaður, sbðan deildarstjóri. En nú náði ævinlýraþráin og hraðaæðið tökum a honum. Hið æsandi áhættulif kappakstursmann- UuiUi töfraði liann, og liyllin og frægðin, sem þeir Uutu, seiddu hann. En liann fann, að hann varð að b'Uija og stilla skap sitt, því að hann var funa- bráður að eðlisfari. Og hann gerði það. Hann 'eyddi sjálfan sig til að brosa glaðlega að þvi, sem aðiu- hafði hleypt honum upp og sett hann út af b'ginu, þangað til þetta bros hans varð frægt. Eraðakstur rcvnir óskaplega á rósemi og festu, "g þeir, sem stunda hann, verða að hafa stáltaug- ')r- Eddie vissi það. Þess vegna liætti hann alveg gersamlega að bragða vín og reykja, fór i algert ■Uridindi, og á hverju kvöldi fór hann að sofa 'biEkan tín. T ókst honum það, sem hann ætlaði sér með lessu? Já. Þegar Eddie var tuttugu og fimm ára uð aldri, var hann orðinn einn hinna frægustu Auðæfin. Ungur maður, sem var óánægður með lilutskipti sitt, kvartaði yfir, hve gúð væri óréttlátur. „Hann veitir öðrum auðæfi, en mér gefur liann ekkert. Hvernig á ég að lifa, án þess að eiga nokk- uð lil?“ Gamall maður heyrði til hans og sagði: „Ertu í rauninni eins fátækur og þú heldur? Hefur guð ekki gefið þér æsku og' lieilsu?“ „Jú, satt er það. Eg er stoltur yfir, hvað ég cr ungur og hraustur.“ Gamli maðurinn tók i hægri liönd unglingsins og spurði: „Vildirðu láta höggva af þér þessa hönd fyrir þúsund krónur?“ „Nei, alls ekki.“ „En þá vinstri?" „Ekki heldur.“ „Vildirðu lála blinda þig fyrir tíu þúsund krónur?“ „Nei, aldrei. Ég vildi ekki missa annað augað, hvað sem í boði væri.“ „Þarna sérðu,“ sagði gamli maðurinn, „hyilík auðæfi guð hefur gefið þér, og þó kvartar þú.“ Leo Tolstoj. hraðakstursmanna, sem uppi voru í Bandaríkjun- um og höfðu nokkru sinni verið. Þegar Bandaríkin fóru i ófriðinn mikla, var Eddie átrúnaðargoð allra ökugarpa. Hann var því valinn lil þess að fara með yfirhershöfðingja Bandarikjanna til vigstöðvanna og vera ökumaður hans. En það var ævintýralöngun hans lítil svölun að dóla i rólegheitum með hershöfðingjanum í bíl sínum. Hann vildi hafast eitthvað að, sem meira hugrekki þurfti til, Hann gerðist þvi flugmaður i orustuflugvél, og eftir átján mánuði var hann orð- inn frægastur allra flugkappa Amerikumanna, og heiðursmerkjum rigndi yfir hann frá stjórnum jiriggja stórvelda. Hefði bann náð þessu marki, ef hann hefði ekki verið algerður bindindismaður? Ég veit það ckki, og enginn getur vilað það með vissu. En eitt er víst: Eddie laldi sjálfur livort tveggja jafnnauðsyn- legt til þess, skapstiIlirKjnna og bindindið. G. G. þýddi lausl. 103

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.