Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1942, Page 14

Æskan - 01.10.1942, Page 14
ÆSKAN_____________ Svínahirðirinn. ................... Leikrit fyrir börn. í fjórurn þáttum- I. ÞÁTTUR KÓNGSDÓTTIRIN (stendur upp). Er cg ekki falleg? 1. HIRÐMÆR: Yndisleg! 2. HIRÐMÆR: Dásamleg! ;i. HIRÐMÆR: Töfrandi! IvÓNGSDÓTTIRIN (snýr sér að hirðmönnunum): Nú skuluð þið Játast vera biðlar mínir. Fallið á kné.og sláið mcr gullhamra! 1. HIRÐMAÐUR: Engin rós í í öllum heimi er svo unaðsleg! 2. HIRÐMAÐUR: Engin perla í djúpi hafsins er eins dásamleg! 3. HIRÐMAÐUR: Engin stjarna á hveli himnanna er eins Ijómandi! ALLIR: Og kóngsdóttirin! (Konungurinn kemur inn.) KÓNGSDÓTTIR: Konungurinu; faðir minn! KONUNGUR (faðnmr huna a'ð scr): Barnið mitt, sendiboði er kominn, og hann færir þcr gjafir----. KÓNGSDÓTTIR (áköf); Gjafir! Ó, frá hverjum? KONUNGUR: Frá kóngssyniu- um í Litlaríki. KÓNGSDÓTTIR (með fyrirlitn- ingu): í Litlaríki? HIRÐMEYJARNAR: I Litlaríki? KÓNGSDÓTTIR: Ég held, að ég Jcæri mig ekki um gjafir hans. KONUNGUR: Jæja, góða mín. Hafðu það eins og þú villt. Ég slcai vísa sendiboða hans á burt. ☆ ☆ ^ Eftir æfintýri * ☆ ☆ * H. C. Andersen. * ☆ ☆ ☆ ☆☆☆☆☆ ☆☆ ☆☆☆☆☆☆ KÓNGSDÓTTIR: Nei, nei, pabbi. Gerðu það ekki. Mig langar lil þess að sjá, hvað hann hefur meðferðis. KONUNGUR: Hirðmenn! Vísið sendiboðanum inn. (Tveir hirðmenn fara úi og konta aftur að vörmu spori ásamt sendi-, boðanum.) KÓNGSDÓTTIR: Kemur þú frá lvóngssyninum? SENDIBOÐINN: Frá kóngssyn- inum í Litlaríki. KÓNGSDÓTTIR: Þú mátt kyssa á hönd mér. (Sendiboðinn gerir /)(lð.) 1. HIRÐMAÐUR. Hann kyssti liönd hennar. 2. HIRÐMAÐUR: Hún er hvít, eins og nýfallin mjöll. 3. HIRÐMAÐUR: Allir konungar væru fúsir að gefa fegursta gim- steininn úr kórónu sinni, til þess að fá að snerta hana. 1. HIRÐMAÐUR: Þetta er stór- kostlegur viðburður i lífi vesalings mannsins. (Sendiboðinn horfir undrandi á þá.) KÓNGSDÓTTIR (grem julega): Þögn! Við skuluin skoða gjafirnar, sem þessi maður kom með. (Sendiboðinn krýpur á kné oý opnar kassann. Allir þgrpast ákajd' utan um hann.) KÓNGSDÓTTIR: Það vildi cg, að það væri lílill kettlingur! (Sendiboðinn tekur upp blómst." andi rós.) 1. HIRÐMÆR: Yndisleg! 2. HIRÐMÆR: Dásamleg! 3. HIRÐMÆR: En livað hún er falleg! KONUNGUR: Hún er meira en falleg, hún cr dásamleg. (Kángsdóttirin skoðar lmna oý sýnist ákaflcga óéinægð.) KÓNGSDÓTTIR: ()j, pabbi! Uss, hún er ekki tilbúin! Þetta er 1K' andi rós! 1. HIRÐMÆR: Uss! 2. HIRÐMA5R: Ekki tilbúin! 3. HIRÐMÆR: Lifandi rós! SENDIBOÐINN: Þetta litla rósa- Irc var á gröf föður kóngssonar- ins. Það blómstrar aðeins á finii'1 ára fresti, og ber þá ekki nein" eina rós — cn hvílík rós! Hún er svo yndisleg, að allir, sem finna il"1 hennar, Iiljóta að gleyma öllui" sorgum sinum. KÓNGSDÓTTIR (geðvonzkU' lega): Ég er aldrei sorgmædd. Mcl’ finnst rósin ekki falleg. KONUNGUR: Við skulum líta á hinar gjafirnar. (Sendiböðinn tekur upp litiml> hrúnan næturgala. Ilann heldur 11 fuglinum i lófanum, og hann syn<)~ nr yndislega.) 1. HIRÐMÆR: Dásamlegur! 2. HIRÐMÆR: Undursamlegur • 3. HIRÐMÆR: Frábær! Töfi' andi! 1. HIRÐMÆR: En hvað fugli'1’1 minnir mig á spiladósina, sen1 drottningin sáluga átti! IvONUNGUR (snöktandi): -I-1’ vcsalings konan mín! KÓNGSDÓTTIR: Jæja, ég vona, að þetta sc ekki lifandi fugl? 106

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.