Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1958, Side 12

Æskan - 01.11.1958, Side 12
Jólablað Æskunnax <HKHKHKHKBKHKBKHKBKHSCHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKKHS Skemmtilegt aðfangadagskvöld. <HKHKHKBKf<HKBKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKBKBKBKHKH3 i garðinum eru mennirnir og konurnar, sem ekki aðeins kallast kristin, heldur eru kristin. Undravert hvað þeir geta orðið og gert. A öldinni sern leið hugsaði ungur drengur d þessa leið: Heimurinn veit ekki lwað Guð getur gert rnikið úr þeim rnanni og mikið með þann mann, sem vill af heilum huga gefa honurn vald yfir sér og hlýðnast honum. — Þetta var D. L. Moody, sem bœði varð einhver kunnasti og úhrifamesti predikari, sem uppi hefir verið, og einnig uppliafsmaður margs konar liknar- og mannúðarmála. Dr. Albert Schweitzer, trúboðslœknirinn, sem starfar meðal sverlingja í Afríku, fór þangað af þvi að honum fannst að Guð hafa gert svo mikið fyrir sig, að hann yrði að gera eitthvað í staðinn. Og sú œtti að vera hugsun allra á jólunum, hvernig hver og einn gæti sem bezt og víðast borið Ijós Jesú Krists, og gert, eins og hann, aðra auðugri og glaðari. Sýnt það, hvar og hvencer sem er, lieima, í skóla, við vinnuna, á skemmtistöðunum, að vér séum lœrisveinar meistarans mikla, sem kom til að boða sannleikann og sýna, hvernig fegurst er að lifa. 148 Þessi þrá œtti að brenna hvað heitast i brjóstum allra, sem ungir eru. Því að þeir vilja horfa sem hœst, komast sem lengst, vera sem mestir og beztir. Og þeir ættu að vita það og skilja það, að með þvi að vera sem kristnastir, gera þeir líka rnest fyrir þjóð sína og efla lmg landsins. Enginn getur lifað betur en þa?mig, að hann eða hún lifi sern flestum til blessunar. Eins og vér viljum endurgjalda jólagjafir vina og vanda- manna, ætturn vér að þrá að endurgjalda gjöf Guðs, — kornu Drottins — með ást vorri til Krists og fylgd vorri við hann. . .. En oss til styrktar og fagnaðar skulum vér heldur aldrei gleyma öðrum þœtti jólagleðinnar. Af hverju var Maria glöðust hina fyrstu jólanótt? /EtH það hafi verið boðskapur hirðanna, gjafir vitringanna, eða draumurinn um framtiðina? Nei. Það, sem var henrii mest hamingja, var þetta: Hún hafði Jesús hjá sér. Það er líka sjálfur kjarninn i jólagleði vor allra, hvort sem vér erum ung eða aldin: Jesús Kristur er i gær og i dag hinn sami og um aldir. Hann er oss nálægur ævin- lega og alls staðar. Og hann er mildur og hjálpfús. Þessi trú gerir oss hugstætt og hjartfólgið versið, sem flestir kunna: Ó, þá náð að eiga Jesúm einkavin i hverri þraut. Ó, þá heill að halla tnega höfði sínu í Drottins skaut. Ó, það slys þvi hnossi að hafna, hvilikt fár á þinni braut, ef þú blindur vilt ei varpa von og sorg i Drottins skaut. Guð gefi œsku Jslands að lúta Drottni og bera merki hans, sér og þjóð sinni til hamingju. Gleðileg jól! Gunnar Árnason.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.