Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1958, Qupperneq 21

Æskan - 01.11.1958, Qupperneq 21
Jólablað Æskunnar Tómstunda- heimili ungtemplara. Einn IiSurinn í fjölþættri starfsemi Góðtemplara- re8lunnar í Reykjavík cr fekstur Tómstundaheimil- 18 ungtemplara. Heimilið itúf starfsemi sína haustið 1957. Myndin sýnir ung- leniplara við fönduriðju 8>na. Með þeim er kennari beirra, Ingibjörg Hannes- dóttir. einu auga á stóra, blikandi stjörnu, við höfðum aldrei séð áður. En l'ú hlýtur nú að hafa séð hana líka. j Já, víst sá ég hana. Ég sat er aleinn og horfði til himins og ugsaði um allt þetta merkilega og i'ndraverða, sem fyrir okkur liafði °uð. Þá sá ég þessa fögru, nýju 'S,.jörnu. Mér sýndist hún vera beint yhr Betlehem. JÓNAS: Það sýndist okkur líka. !ð urðum eins og heillaðir og störð- Um stöðugt á hana. Við héldum áfram ld Betlehem, án þess að mæla orð frá mtinni. ÉSRA: En hvernig funduð þið svo barnið? JÓNAS: Það get ég ekki skýrt fyrir Þér. Við töluðum ekkert um, livar við 'ettum að leita þess, er við komum til etlehem. Við héldum aðeins áfram í Regnum bæinn, rétt eins og einhver sJnileg hönd leiddi okkur. Og loks uámum við staðar við fjárhús eða asnakofa, sem tilheyrði einu gistihús- °nna í bænum. ^SRA: Hvernig datt vkkur í hug að stanza þar? JÓNAS: Því get ég ekki svarað. Við stóðum bara þarna allir og horfðum liver á annan, og enginn sagði neitt. Það var eins og við biðum, hver eftir öðrum, biðum þess, að einhver yrði til þess að rjúfa þögnina. ESRA: Þú sagðir áðan, að stjarnan hefði vísað ykkur veg til barnsins. JÓNAS: Það er líka að vissu leyti rétt, því að loksins tók einhver til máls og sagði, að það væri eins og stjarnan stæði kyrr yfir kofanum. Og þá urðum við allir sammála um að fara þarna inn og vita, hvort þar væri nokkuð að sjá. ESRA: Og þetta reyndist þá vera rétt? JÓNAS: í fyrstu sáum við ekkert, sem okkur fyndist geta staðið í sam- bandi við orð engilsins. Að vísu höfðu karlmaður og kona leitað sér þarna húsaskjóls yfir nóttina, en það var svo sem ekkert sérlega merkilegt við það. ESRA: Nei, og þegar maður hug- leiðir, hve margt fólk er á ferðinni i Betlehem þessa dagana, vegna mann- talsins, þá verða margir auðvitað fegn- ir, ef þeir geta aðeins fengið þak yfir höfuðið. En hvað sáuð þið þá meira, sem gat sannfært ykkur um, að jretta \æri rétti staðurinn? JÓNAS: Við lieilsuðum upp á manninn og konuna. En svo sáum við, að konan var með lítið, nýfætt barn hjá sér. Við heyrðum til þess. Maður- inn sagði, að þau væru frá Nazaret. En af því að þau væru af ætt Davíðs, hefðu þau orðið að fara til Betlehem, til þess að láta skrásetja sig. Þau höfðu komið þangað jrennan sama dag og hvergi getað fengið gistingu, því að alstaðar var yfirfullt í gisti- húsunum. ESRA: En fólk hefur Jró hlotið að sjá, hvernig ástatt var fyrir konunni, og að hún átti von á barni. JÓNAS: Auðvitað. Maðurinn sagð- ist líka hafa getið þess víða, þar sem þau beiddust gistingar. En allt kom fyrir ekki. Og að lokum var konan orðin svo örþreytt, að hún gat ekki lengur haldið sér uppi. Þá fóru þau inn í þetta gripahús til þess að hvíla sig. En eftir skamma stund veiktistt konan og fæddi barn sitt. ESRA: Og barnið fæddist þarna í fjárhúsinu? JÓNAS: Já, og hún hafði ekkert 157

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.