Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1958, Side 29

Æskan - 01.11.1958, Side 29
ktiHHar á jétuHuin I9SS *4 IR UM BYGGSIR OG ÓBYGGÐIR í^ftur. — Önnur og þriðju verðlaun: Ferðir um Island. ur þessi glæsilegu verðlaun. hefur boðið íslenzkum unglingum til þessa, og hafa all- ir lesendur Æskunnar undir 15 ára aldri rétt til að keppa um þau. Ritgerðirnar þurfa að hafa borizt til ritstjóra blaðs- ins, Gríms Engilberts, Pósthólf 601, Reykjavík, fyrir 1. apríl 1959. Með hverri ritgerð þarf að vera fullt nafn liöfundar, heimilisfang og aldur. Þriggja manna nefnd mpn dæma ritgerðir þær, sem berast. Eiga sæti í henni: Baldur Ingólfsson, fulltrúi Ferðaskrifstofu ríkisins, dr. Broddi Jóhannesson, kennari, og Grímur Engilberts, rit- stjóri Æskunnar. Æskan þakkar forstjóra Ferðaskrifstofu ríkisins, Þor- leifi Þórðarsyni, og fulltrúa hans, Baldri Ingólfssyni, fyr- ir þessi glæsilegu verðlaun, sem blaðið getur nú glatt lesendur sína með um þessi jól. Ritgerðaefni að þessu sinni er, eins og áður er sagt, um íslenzka hestinn og samgöngur á vorum dögum. Efni þetta ættu allir unglingar að þekkja, því að hesturinn hefur löngum verið kallaður þarfasti þjónninn hér á landi, enda var hann öldum saman einasta farartæki landsmanna. Nú verður það hlutverk hinna 10 þúsund kaupenda Æskunnar að setjast niður og skrifa ritgerðina. Lesið grein um starfsemi Ferðaskrifstofu ríkisins á blaðsíðu 162 hér í blaðinu. Ifil V

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.