Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1958, Síða 44

Æskan - 01.11.1958, Síða 44
Jólablað Æskunnar ar lukku var auð jörð og sæmilegt veður. En á hlaðinu stóð Bjarni og hló. Nú fór málið að vandast, þegar mamma lians ltom út á hlaðið og sá hvað um var að vera. ,;Guð hjálpi mér!“ lirópaði liún. „Hvað liefurðu gert, Bjarni minn?“ „Æ, ég var nú bara að iofa kúnum að leika sér, af því að veðrið er svo gott,“ anzaði Bjarni. „Farðu strax inn, strákur, og biddu fólkið að hjálpa mér að koma kúnum inn.“ Bjarni þorði ekki annað en hlýða og liijóp inn og sótti fólkið. Eftir nokkurn eltingaleik komust kýrnar aftur í fjósið, lieilu og höidnu. En af þvi að fólkið gat ekki annað en hiegið að þessu uppátæki, losnaði Bjarni að mestu við skammir. En aldrei þorði Bjarni að gera þetta oftar. Þórgunnur Lárusdóttir, 10 ára. ^'4. Mk Éé Ék Jólin nálgast, Ég er farin að hlakka til jólanna, og það liugsa ég að öll önnur börn séu farin að gera iíka. Nú fara jólaskreytingarnar að setja svip á bæinn. Jólatré eru sett upp á nokkrum stöðum og búðargluggarnir skreyttir og uppljómaðir. Svo förum við að þvo og prýða húsin okkar og setja upp jólatré og ýmiss konar skraut. Við þurf- um líka að skrifa á kort og senda til ættingja og vina, því mann langar til þess að gleðja sem flesta á jólunum. Á jólunum fara allir þeir, sem geta, til kirkju. Þar talar presturinn um barnið, sem fæddist í jötu, og frá útvarpi og kirkju hljómar jólasöngurinn: „í Betle- hem er barn oss fætt“. Sigríður Þórðardóttir, 12 ára. Þú þekkir mi^. Góðan daginn. Þú þekkir mig, er það ekki? Mig langar til þess að ieika við þig. Límdu mig á pappaspjald, klipptu mig svo í sunriur eftir hvítu linunum og reyndu svo að setja mig saman aftur. 180 Jólin. Á liverju ári iialda kristnir menn jót vegna fæðingar Jesú Krists, sem fæddist i Betlehem, og var rcifaður og lagður i jötu úti í fjárhúsi, af því að iivergi fékkst betra húsaskjól. í sambandi við jóiin og jólalialdið liafa myndast þjóðsögur, og cr það víst viðar en á ísiandi. Sú trú hefur verið frá alda öðli, að til væru 13 jólasvein- ar, sem kæmu 13 dögum fyrir jól. Þessir karlar voru mestu hrekkjalómar og stríddu Lóndanum og liúsfreyjunni á alian liátt. Þeir tóku slcyr, laufabrauð, skelltu liurðum og tóku iíka kertin af litlu börnunum, gægðust á gluggana og gerðu fólkið hrætt, og fleira mætti telja. En þeir létu líka margt gott af sér leiða, gáfu börnunum gjafir, sem liöfðu verið góð og hlýðin. Sagt var, að enginn mætti fara i jólakött- inn og allir áttu að fá ný föt, þvi að ann- ars trúðu menn því, að kötturinn æti þá. Mikill undirbúningur er fyrir jólin. Allt er gert hreint og fágað. Húsmæðurnar haka góðar kökur og undirbúa jólamatinn og jóiatréð er skreytt. Við í bæjunum fáum barrjólatré, en i sveitinni eru stundum húin til tré, þar sem íslenzkt sortulyng er bundið á krosstré. Trén skreytum við með fánum, kertum, gervisnjó, engiahári og mislitum kúlum. Þá fyrst finnst mí>' jólin vera komin, þegar pabbi kveikir <’ kertúnum. Svo borðum við jólamalinn oií syngjum jólasálmana og göngum glöð oj ánægð tii hvílu. Óli G. Jóhannsson, 11 ára- Gleðileg jól!

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.