Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1965, Side 3

Æskan - 01.05.1965, Side 3
§>u hugmynd að reisa rannsókna- 0 tÖ^ u fljótandi ísjaka er sjálfsagt 1 'U nokkuð gömul. Margir hinna sk-In^U nor®urskautskönnuða festu 'P sín í hafís, og rak þau með hon- h jyi r o l nutrmðum og stundum árum sam- sk' ÍM'ln^ hom Þa® fyr‘r* áhafnir Pa þessara urðu að yfirgefa þau og a 'sta þess að komast til byggða gang- ' eða á sleðum eða jafnvel, eins um norðan við Spitzbergen (sem nú heitir Svalbarði) árið 1896. Árið 1937 settu Sovétríkin upp fyrstu fljótandi rannsóknastöðina. Síðari hluta maímánaðar var flogið með fjóra menn, undir stjórn Papan- ins, til norðurpólsins, þar sem stöðin var reist. íseyjuna rak stöðugt suður á bóginn, þar til vísindamennirnir voru teknir af bráðnandi jakanum sóknastöð á fljótandi ísjaka í Norður- íshafinu. Fyrir fjórum árum tóku bandarísk- ir vísindamenn sér setu á ísjaka mikl- um, sem var á reki undan Barrow- höfða í Alaska. ísjaki þessi var jökul- ís, kominn úr skriðjökli á Ellesmere eyju, sem er norðvestan við Græn- land. Enginn veit, hversu langt er EYJAN FLJÓTANDI ÆSKAN í heimsókn á íseyíunni ARLIS ‘II. > . a bóar V'^’ Þá rak á ísjaka suður jy ^1Uu> unz tókst að bjarga þeim. Frið, !shl könnuðurinn heimsfrægi, í jju niui Nansen, lét sér þá detta 5kipig’. myndi að sigla góðu skip 1Itn 1 lsrnn og láta hann bera - • á^öfu um íshafið. í skipinu V;eri svo athu Unnt að gera þær vísinda- h uuganir, Cíessari hugmynd níu mánuðum seinna undan austur- strönd Grænlands. Árið 1952 komu Bandaríkjamenn á fót veðurathugunarstöð á ísjaka, og var hún starfrækt í nokkra mánuði. Úr því færðist þessi starfsemi svo í aukana, að segja má, að síðan hafi oftast verið starfandi einhver rann- sem menn vildu. Nansen a.*mH ri huRmynd sinni í fram- Sk'þiiiu °g ^rÍ^ sigldi hann h°rður hlaui ffá Noregi. Hann hélt 2emiv 1 h-arahaf austan Novaya Skiri i °g áiram norður í hafísinn. P hans fpet- / , 'afði . stlst ' isnum, eins og ráð ho1Ulu;ei lh fyir gert, og rak með þar tii pSanifleytt í tæp þrjú ár, eða m losnaði óskemmt úr ísn- síðan ísjakinn féll í sjó fram, en gizkað er á, að isinn í honum hafi myndazt fyrir allt að 4 þúsundum ára. Þegar stöðin var reist, 23. maí 1961, átti hún fyrir höndum langt ferðalag. íseyjan barst með hafstraumum og vindum í stóran sveig í norðurátt, komst næst heimskautinu í 86 mílna fjarlægð, beygði síðan til austurs með norðurströnd Grænlands og síðan suður á milli Grænlands og Jan Mayen. Þetta er engin smáræðis vega- lengd, rösklega 4 þúsund milur. Svo mikill er snjórinn, að í einum íbúðar- skálanum gáfust heimamenn upp á því að grafa upp dyrnar. Þeir rufu í staðinn sat á þakið og skriðu þar út og inn.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.