Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1965, Page 10

Æskan - 01.05.1965, Page 10
a ferð. H É R höldum við áfram frásögninni af kynnisferð þeirri, sem verðlaunahafi Æskunnar og Flugfélags íslands fór til Skotlands. Hér situr Árni á gamalli fallbyssu í Edinborgarkastala. "■^rátt fyrir hraða „Drottningabifreiðarinnar“ milli Edinborgar og Glasg -*• var ekki komið þangað fyrr en undir klukkan átta. Eftir augnabli^s viðstöðu á Hótel Lorne, var haldið út á knattspyrnuleikvanginn. Ferðin ge^ frekar seint, því umferðin var gífurleg, þegar nálgaðist sjálfan völlinn. Urðum við að yfirgefa bifreiðina langt frá vellinum, þvi lengra varð ek^1 komizt. Leiðin, sem þá var eftir, var hlaupin í loftkcistum, því klukkan v<l1 nú orðin rúmlega átta, og leikurinn hafinn. Sem betur fór var ekki orðii111 mikill mannsöfnuður við miðasölurnar, enda voru þær óteljandi, og fleSl13 áhorfendur komnir inn á völlinn. Fyrst var farið í gegnum stórt og mikið hús með mörgum sam hlið'» L-ðt* göngum, en við enda hvers gangs var talningarhlið, sem áhorfendur ul( að fara í gegnum um leið og þeir afhentu aðgöngumiða sína. Þá tóku ' tröppur, sem voru svo háar, að okkur fannst við vera að ganga upp a a undu hæð í húsi. Loks er við náðum efstu brún, blasti við sjálfur leikvangurinn, allur fl° lýstur, þvf dimmt var orðið. Ofan frá þessari miklu hæð tóku við stigl^ andi pallar alveg niður undir sjálfan grasvöllinn. , Nú var haldið niður á við aftur, og fundum við ágætt stæði svo selI3tj miðri hæð. Þorgils fulltrúi fór nú að útskýra fyrir okkur allt er rnáli sM1 um þennan leik, og skozka knattspyrnu yfirleitt, og gerði Jrví góð skil í fal1^ orðum, enda er hann mikill áhugamaður um þá íþrótt, sem er kaní* ekki furða, þar eð hann býr í sama húsi og sjálfur Þórólfur Beck. Þorgils fræddi okkur um það meðal annars, að félög þau er áttust hér í kvöld væru Glasgow Rangers og St. Mirren, og þessi leikur væri þa í bikarkeppni Skotlands. Glasgow Rangers hafði þá leikið fjóra leiki í kepl1 inni og unnið þá alla. Einnig upplýsti Þorgils okkur urn það, að leikvanS1 inn, sem við vorum nú á, væri einn af tólf stærstu leikvöngum borgarh111 iií' 182

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.