Æskan - 01.05.1965, Page 13
þótti íjarstæða, að ég skyldi
hljóta verðlaun, sem allur skól-
lt1n atti kost á, fyrir að þylja fyrir
s^()lameistara tólf hundruð línur úr
”Öays 0f Ancient Rome“ eftir Macau-
‘y’ an þess mér fipaðist eitt einasta
’P1'5 því að helzt leit út fyrir, að ég
Vleri setztur að í fjórða bekk. Mér
é*kst einnig að komast í gegnum und-
rt)úning$próf hersins, þó að ég væri
VnnlJa neðstur í skólanum. Ég hlýt
a< hafa neytt allra krafta minna í
j e#ssu Prófi, því að margir piltar urðu
a að hverfa, þótt þeir væru langt
, 111 oian mig. En hamingjan var mér
a að ýmsu leyti hliðholl. Við viss-
ag ’ a® eitt verkefnanna mundi verða
ijúa til kort af einhverju landi eftir
það er reyndar engin ný bóla. Gam-
all vinur föður míns, Sir Henry Drum-
mond Wolff, hafði dáðst að fylking-
unum mínum. Hann veitti þessu at-
hygli og stofnaði sjóð, svo að ég gat
bætt úr þessu að nokkru leyti.
Sá dagur rann upp, er faðir minn
kom í heimsókn til þess að skoða
handaverk mín. Ég hafði fylkt liði, og
herinn beið búinn til atlögu. Hann
stóð við í tuttugu mínútur, renndi öt-
ulum augum yfir fylkingarnar og
brosti hugfanginn. Þetta var áhrifa-
mikil sjón. Að því búnu spurði hann
mig, hvort ég vildi fara í herinn. Mér
fannst það hlyti að vera dásamlegt að
stýra her, svo að ég svaraði viðstöðu-
laust játandi. Og ég var tekinn á orð-
Barnœska CHURCHILLS
bnni- Kvöldið áður en prófið átti að
Uá |l' SÍ<riia<ii úg landanöfnin á miða,
>Ui i * *tatt °§ NÝÍa Sjáland. Og
kom
b 1 - mér minni mitt að góðu
( U1' °g svo undarlega vildi til, að
,.ta Vetkefnið var að teikna kort af
agid ^j'dandi. Þetta er það, sem kall-
kefY 611 Piein 1 M°nte Carlo, og ég
þr- ,X,att skilið að fá veðfé mitt greitt
tlU °§ íimm sinnum. Ég fékk líka
góða einkunn fyrir landbréfið
|jry l.Vdl eg kominn út á hernaðar-
þakkana’ °g Það var eingöngu að
átti lermannasafninu mínu. Ég
lokum nærri fimmtán hundr-
uð. Þeir voru allir jafnstórir, allir
brezkir, og þeim var skipað í fót-
gönguliðsdeild og riddaraliðsstórfylki.
Jack bróðir minn stýrði óvinahern-
um. En samkvæmt samningi um tak-
mörkun á vopnabúnaði mátti hann
aðeins hafa blökkumannahersveitir.
Og þeim var ekki leyft að hafa stór-
skotalið. Það skipti ekki svo litlu
máli! Ég átti aðeins átján færanlegar
fallbyssur og virkjabyssur að auki. Að
öðru leyti var herinn vel búinn — að
einu undanteknu. Samgöngutækin
voru af heldur skornum skammti, og
inu. Ég hélt lengi á eftir, að hann
hefði séð af skarpskyggni sinni og
innsæi, að ég mundi búa yfir óvenju-
legum herstjórnarhæfileikum. En
seinna var mér sagt, að hann hefði
komizt að þessari niðurstöðu af því,
að hann hefði ekki talið mig nógu
gáfaðan til að setjast í dómarasæti. En
hvað sem því líður, urðu hermenn-
irnir mínir til þess, að ég tók nýja
stefnu í lífinu. Upp frá þeim degi
beindist öll menntun mín í þá átt að
koma mér til Sandhurst og síðan að
hernaðartækni. Allt annað, sem mig
skorti, varð ég að tína upp á skot-
spónum og af eigin rammleik.
4. KAFLI
185