Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1965, Page 15

Æskan - 01.05.1965, Page 15
rninn, Morp Steerforth tók ekki eftir, horfði hún á hann með tindr- llcIi aðdáunaraueum, en annars var eins og hatrið logaði Ur augum hennar. Hins vegar talaði hún alltaf við hann í vingjarnlegum °n °g iekkst meira að segja til þess að spila á gígju og sy»gja. ^íg dvaldist þarna aðeins í tvo daga, og seinna kvöld- ’ |Jegar ég kvaddi Steerforth, lagði hann báðar hendurn- a axfir mér og mælti: ”1 akka þér kærlega fyrir komuna, blessað blómið mitt, ^ Þakka þér fyrir þennan tíma, sem við höfum þekk/t! ■ þú heyrir einhvern tíma eitthvað ljótt um mig, þá eg, að þú trúir ekki nema því bezta um vin þinn!“ ui jrig mun ég alltaf trúa iillu Jrví bezta, Steerforth svaraði ég, og síðan skildum við. |ri, §uninn eftir fór ég til Yarmouth, og jtegar ég kom úvai p0, ^C)1 tlf gistihússins, eins og ég var vanur. Ég þe 'SL ^ar l3® lengi að jressu sinni, en flýtti mér, sem<U) ^ Vai *Julnn borða og hafa fataskipti, Jrangað, ^ 1 | egg°tty átti heima til að frétta, hvernig Barkis liði. j)ei (lnni var mér gengið fram hjá greftrunarskrifstoíu lier' '1 LLlnei S’ °g þegar ég sá í gegnum opnar dyrnar, hvar ‘l Omer sat í dagstofunni, gekk ég inn til hans. þér ^C)1^an úaginn, . . . eruð það þér sjálfur. . . . Gerið he S'° vel °g fáið yður sæti, herra Copperfield!" rnælti rra Onrer glaðlega. g settist og spurði, hvernig Barkis liði. Þori °nUm *‘®ur illa- ••• ijarska illa, heyri ég sagt. Ég f i ekkl a® iara að heimsækja hann; . . . slíkt mælist illa erfie| |)egar rnaður rekur greftrunarskrifstofu, herra Copp- þ.[ ' ' • • En ég hef spurt hana Millu; hún saumar enn eina hjá okkur,“ svaraði herra Omer. ' a’ l'vernig lfður Millu?“ spurði ég. ekki sem bezt, finnst mér. . . . Ekki eins vel og Okkar á rnilli sagt, hérna Copperfield minn, skyldi! Vffijji , , tat. oska, að hún væri gift! . . . Hann er búinn að það 8 ’ ‘ • • agætis íbúð, . . . reglulegt brúðuhús, . . . og VeHö f' ^Uli^ a® dagsetja brúðkaupið, en nú liefur Jrví ‘tiicli 1CSta® vegna veikinda Barkisar! . . . Milla er ljóm- er e;5,e^S^eg stúlka ... og ágætis manneskja, ... en henni eittjj *<lU SVO órútt upp á síðkastið, og hún er svo anzi frá SOrgmædd, . . . og svo vill hún ekki fara neitt V;eiit llUl11 Iterra Peggotty! . . . Honum Jjykir alveg eins hanv, 1U ilana °g hann ætti hana sjálfur, og hún elskar “u oo- ,,;n , . J ° Það er bara tara. en það ömtj).] ^ Vl^ llelzt ekki frá honum tjá[r a® vita til þess, segi ég yður satt, því ] 1 a® vei'a að draga Jíetta á langinn og auka með Þ ei°mdin!“ iólEiim C^ hafði sPul't herra Omer, hvernig honum og kvaddi* h<Uls ^Út °g heyrt, að öllum liði vel hjá honum, eg hann og hélt þangað, sem Barkis átti lieima. „Þó að þú heyrir einhvern tima eitthvað Ijótt uni mig, þá vona ég, að þú trúir ekki nema þvi bezta um vin þinn.“ Ég drap liægt og hljóðlega á bakdyrnar, og von bráðar opnaði herra Peggotty Jrær. Hann varð ekkert mjög hissa, þegar hann sá mig, og ekki heldur Ham né Milla, sem bæði voru þarna í eldhúsinu. Við töluðum saman í hálfum hljóðum, og inér var sagt, að Barkis væri alveg í andarslitrunum. „Það var reglulega fallega gert af yður að koma hing- að, reglulega fallega gert,“ sagði herra Peggotty . . . „Finnst Jrér Jrað ekki, Milla mín. . . . Hvað er að tarna? . . . Ertu svo sorgmædd, að þú getir ekki sagt aukatekið orð við Davíð, .. . anga sálin mín,“ hélt hann áfram og sneri sér góðlátlega að Millu. Milla rétti mér höndina, en rnælti ekki orð frá vörum, og ég veitti því athygli, að hún titraði á beinunum. Hún settist við hliðina á föðurbróður sínum og lagði hand- legginn á öxl honum. Hann stóð þarna og horfði á hana, áhyggjufullur á svipinn; hann vissi auðsjáanlega ekki, hvað hann átti til bragðs að taka til þess að hughreysta hana. „Systir mín er þarna uppi á loftinu," mælti Peggotty, „en nú skal ég undir eins fara upp og sækja hana.“ Milla lijúfraði sig enn fastar að honum og hvíslaði, að hún ætlaði þá að fara með honum. „Nei, nú er orðið svo framorðið, Milla mín, og Ham er kominn hingað til að fylgja þér heim. . . . Hvað seg- irðu, . . . viltu heldur vera kyrr hjá mér, anga telpan mín? . . . Það er af því hún hei'ur verið hjá mér, síðan hún var smákríli, Davíð, . . . og nú er hún svo hrædd, litla skinnið!" 187

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.