Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1965, Page 26

Æskan - 01.05.1965, Page 26
SPURNINGAR OG SVÖ aldri leikið knattspyrnu, og hann hóf snemma að kenna Pelé litla listir knattspyrnunn- ar. Hann var orðinn ])ó nokk- uð leikinn löngu áður en hann fór að geta stafað. Og með ber- um fólunum lék liann. Jafn- framt varð hann að afla tckna til framfæris fjölskyldunni. Hann seldi linetur fyrir utan kvikmyndahúsin, burstaði skó og seidi blöð. En hann átti ])að með af rælni. Sér til mikillar undrunar sá liann þennan skin- horaða og sýnilega vannærða dreng, þar sem liann sveif eins og lítill fugl i alls konar kráku- stígum inilli liintia fullorðnu manna með boltann sem límd- an við bera fæturna. hað duld- ist ekki hinum reynda knatt- spyrnumanni, að hér var efni á ferðinni, og hann hafði orð á því. í fjögur ár var Pelé litli Kæra Æska. Getur ])ú gefið okkur upplýsingar um knatt- spvrnustjörnuna Pelé, og birt mynd af honum. Tveir Pelé-aðdáendur. Svar: Pclé, sem ])ið spyrjið um, lieitir réttu nafni Edson Arante do Nascimento, og cr nú 24 ára að aldri. Hann er um 175 cm á hæð og vegur 7,'! kiló. Pelé er dáður sem þjóðhctja Braziliumanna og talinn liezta skytta í heimi, og ])ess vegna cr hann oft kallaður hinn ó- krýndi konungur knattspyrn- unnar í dag. Hann er rómaður i ljóði og óbundnu máli, hann liefur leikið aðalhlutverkið i kvikmynd um eigin ævi sína, og liann fær 1500 bréf á mánuði frá aðdáendum sínum um víða veröld. I landsleikjum þeim, sem hann hefur tekið ])átt i á sex ára tímabili, hefur Pelé skor- að að meðaltali eitt mark i hverjum leik. Öllum öðrum fremur er ]>að liann, sem stuðl- að hefur að sigri Braziliu- manna í heimsmeistarakeppn- begar þessi mynd er tekin, er Pelé aðeins 17 ára. Hann hefur þarna leikið á hinn sterka varnarleikmann Parling frá Svíþjóð. inni tvisvar í röð, 1958 og 1962, og félag hans, Santos, hef- ur tvisvar í röð orðið heimsins bezta knattspyrnufélag. — Pelé ólst upp í járnbrautar- bænum Bauru í fylkinu Sao Paulo. Faðir lians var fátækur skrifstofumaður. Börnin voru finim og fjölskyldan bjó í hreysi. Pelé litli hafði einungis götuna til þess að leika sér á. En faðir hans liafði á unga sammerkt með öllum brazili- önskum drengjum, að knatt- spyrnan átti frá fyrstu lið hug lians allan. — Svo var það dag nokkurn, að Pelé lék íil upp- fyllingar í leik með verka- mönnum, sem voru að reisa stórbyggingu í nágrenni þorps- ins. Maður að nafni Waldemir dc Brito, fyrrverandi atvinnu- knattspyrnumaður, átti leið þarna lijá og fór að fylgjast undir liandleiðslu Waldemi''s de Brito. Að ])eim liðnum tí11* liann Pelé litla fyrstu síðbux- urnar, sem liann eignaðist 11 ævinni, og fékk samþykki foi'" eldra lians til að taka hann með sér til borgarinnar Santos- Þar kynnti hann feiininn J" ára ungling lyrir stjórn SantoS" félagsins með þessum orðum: „Þessi drengur verður á sínun' tíma mesti knattspyrnumaðui' Hinn ókrýndi konungur knattspyrnunnar. heims.“ — Pelé var strax lát' inn fara að æfa með atvinnu- mönnum félagsins og ])að koin fljótlega í ljós, að Waldenii1' de Brito var enginn annai'S flokks spámaður. Að skömniun' tíma liðnum var Pelé fastráð- imi í eitt al' liðum félagsii'S með 3 þúsund króna kaup :l mánuði. Hann lék sinn fyrsta Ieik mcð Santos árið 195®- Santos vann þann leik með og Pelé fór ekki svo slakletí® af stað. Hann skoraði fjögur af mörkunum. Áður en ár var lið- ið var Pelé, yngsti atvinnuinað' ur knattspyrnusögunnar, oi'ð' inn þjóðsagnakennd persóna 1 Braziiiu. Á knattspyrnuvellin' um var enginn honum likuG það voru menn sammála uin- Það var alveg sama, hvei'S" hratt liann þurfti að hlauPa> liann liafði ávallt fullt vald 11 knettinum. Það var þvi líkas* sem knötturinn væri í ósýn'' legu bandi. Hann var aldre að neinum vandræðum með 11 gefa knöttinn til samherja. kvæmni lians með sltalla lu'aS aldrei. Hann lét sig cngu skil1*'1 með hvorum fætinum ha'"1 spyrnti knettinum og hann tí"1 leikið knettinum með snúnintí1 fram hjá örvilnuðum vesali"tís markverði mótherjanna, þetíil1 honum bauð svo við að liorfa' En blaðamenn uppgötvuð" fljótlega, að Pelé liafði e1111 einn hæfileika: Hann var „tat'1 iker“ af guðs náð. í liita lei'lS

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.