Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1965, Page 34

Æskan - 01.05.1965, Page 34
ÆSKAN JUDO Japanska glíman judo á rót sína að rekja til hinnar i'ornu japönsku sjálfsvarnarglímu ju-jitsu. Judo bygg- ist ekki á kröftum, heldur mýkt og lipurð, og þess vegna stendur leikinn judoiðkandi vel að vígi gagn- vart sér sterkari inanni, sem ekki hefur iðkað judo. Judo veitir mönnurn aukið þrek og lipurð, kennir þeim að verjast meiðslum í byltu, temur þeim líkam- lega og andlega sjálfsstjórn og gerir þá yfirleitt að liæfari þjóðfélagsþegnum. Judo er algerlega hættulaus íþrótt, sem allir geta iðkað, jafnt ungir sem gamlir, karlar sem konur. Lærið judo — LesitS Jttclobóhina R. BOWEN H. M. HODKINSON SUÐRI 13. Itobbi var ekki lengi einn. Hann heyrtSi skyndiiega óminn af hvellum röddum og margar iitlar verur komu lilaupandi út úr þokunni. Þær söfnuðust um Robba og gláptu á hann. „Ja, hm, mikið eruð ]>ið í fínum fötum,“ stamaði Robbi. „Hverjir eruð ]>ið eiginlega? Þið lítið út eins og leikföng. Og livar í ósköpunum er ég? Og ...“ „Skiptu þér ekki af okkur,“ sagði lítill náungi í kúrekakiæðnaði. „Spurningin er: Hver ert þú? Hvernig í ósköp- unum komst þú hingað inn?“ — 14. Robbi varð smeykur, þegar einn af iitlu náungunum benti á hann og spurði, hvernig hann hefði komizt yfir varnargarðinn. „Hvaða varnargarð?" spurði Robbi vandræðalegur. „Það var enginn varnargarður, nema þið mcinið þetta undarlega, sem ég var að rekast á, þótt ég gæti ekki séð það. Ég fór bara gegnum liliðið." Leikfangaskáti, sem var með í hópnum, tók til máls. „Við höfum nóg af áhyggjum, þó að við sóum ekki tímanum í þennan ókunna náunga," sagði hann. „Komdu með, bangsi, þú átt alls ekki iieima hér. Ég veit, hvert þú skalt fara.“ Og svo fór hann af stað með Robba. — 15. Robbi var allt í einu kominn á stað, þar sem var líf og fjör. Hópur smávera merkti við á listum og aðrir stöfluðu kössum og pökk- um. Mitt á meðal þeirra stóð Svarti-Pétur. Hann sneri sér við gramur : „Heyrðu, bragði, þegar ertu búinn að hann finna heyrði leikfangaskátann k°Ij'. týnda kassann með litlu vC.. óskoP, körlunum og Jack?“ hrópaði hann. „Halló þarna, livað i <,n" g unum er þessi bangsi að gera hér?“ En Robbi hafði skilið, kv‘., hann átti við. „Ert það þú, sem hefur týnt litlu veltikörlun Ég var að elta þá, og það var þess vegna, sem ég lenti hér- llU'” ' LITLU VELTIKARLARNIR 206

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.