Æskan - 01.05.1965, Side 36
ÆVINTÝRI RÓBÍNSONS KRÚSÖ
Skrýtlur.
Það var einu sinni
í skólanum að kenn-
arinn spurði Sigga:
-— Hver heldurðu
að sé nú beztur hér
i bekknum?
— Árni, sagði
Siggi.
— Og hver held-
urðu svo að sé næst-
beztur?
Siggi hugsaði sig
lengi um þangað til
hann sagði: Kenn-
arinn.
Hann var góður
og efnilegur dreng-
ur, en hann var ekki
góður i málfræð-
inni, og liann sagði
til dæmis: Ég hef
skrifið. — Kennar-
inn reyndi að leiða
honum fyrir sjónir
hvað þetta væri vit-
laust, en þegar það
dugði ekki, skipaði
kennarinn honum
að skrifa hundrað
sinnum á blað: Ég
hef skrifað, til þess
að það festist hon-
um i minni.
Blaðið lagði svo
drengurinn á kenn-
araborðið og þenn-
an miða með:
— Ég lief skrifið
hundrað sinnum Ég
hef skrifað, eins og
þú baðst mig um,
og nú er ég farinn
heim.
HUGSAÐ UM ELDINN ^æsta morgun reis Róbínson árla á fætur, því óttinn um, að eldurinö
__________________________ hefði kulnað út hafði sótt á hann í svefni. En sem betur fór var ennþa
glóð. Hann hófst því handa við að gera sér lientugt eidstæði, sem átti að vera tii frambúðar, þvi hann
fann, hve notalegt það var að neyta soðins matar. Eldinn varð hann að varðveita, hvað sem það kostaðn
NYR VINUR l)ntt tiann lleíÖi nú eld og hefði lokið góðri máltíð, sótti á hann mikið þuní'
---------------- lyndi. Hann vantaði félaga sér til skemmtunar, þótt ekki væri nema kött eða hund’
Allt í einu varð hann þess var, að kónguló hafði spunnið stóran vef i einu horni hellisins. Við sjón þesSíl,
lifnaði að nýju yfir honum, og honum tókst að handsama nokkrar iitlar flugur og hann varpaði þeim
vefinn tii þessa nýja vinar síns.
Lokadagurinn.
Þá voru vetrarvertíðarlok á
meðan róið var á opnum skip-
um, og eins á skútuöldinni. Nú
er þetta farið að breytast og
varla hægt að tala um tíma-
mót lengur, vegna breyttra út-
gerðarhátta. Lokadagurinn er
því ekki lengur svipur hjá sjón.
208
í endurminningum sinum segir
Erlendur Björnsson á Breiða-
bólstað svo frá lokadeginum:
Klukkan 12 á hádegi 11. maí
var vetrarvertiðin á enda, en á
sömu stund byrjaði vorvertið,
sem stóð til kl. 12 á hádegi á
Jónsmessu. Væri bliða og afla-
von, var róið á lokadaginn. En
margir voru meðal sjómanna,
sem kröfðust þess að komið
væri að landi fyrir hádegi. Þeir
áttu sér gamlan en óskráðan
rétt til þess. Væri þeim ekki
skiiað i land fyrir kl. 12 á loka-
dag eða Jónsmessu, þá máttu
]>eir snúa skipinu við rétt utan
"í'
við lendinguna og lenda þvl j
ugt til háðungar þeim forina'1^
sem ekki gætti réttar hásetan ,
fyrir hádegi. Koin þetta v ^
sjaldan fyrir, því að formc^
þorðu ekki að eiga undir 1’
GÖMUL KYNNI