Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1966, Qupperneq 9

Æskan - 01.04.1966, Qupperneq 9
iHRÓl HÖTTtlB h og sneri sér að Hróa. „Hefur þú nokkur naut á b°ðstólum?“ ”Já> það hef ég, herra bæjarfógeti,“ svaraði Hrói, „og ct® auki mörg hundruð ekrur lands, og það svo gott land, þú hefur aldrei þvílíkt séð.“ >,Ég vil kaupa fáein naut,“ tók fógetinn til máls. „Ef j er sýnist svo, ætla ég að ríða heirn með þér og skoða Éjörðina." ”Fyllið glösin,“ mælti Hrói. „Hér er tilvinnandi að eiSa kaupskap." Er hann hafði tæmt glasið, stóð hann j'pP> Heygði hnefafylli af silfurpeningum á borðið og 01 Éurt með bæjarfógetanum, en slátrararnir sátu eftir aSudofa og ræddu margt um þennan fáséna gest. Pógetinn lét söðla hest sinn og batt troðfulla pyngju belti sér til þess að geta gert út um kaupin þá þegar. sk 311 ^(>r bann stað me® Hróa hetti. Stigamaðurinn eutmti samferðamanni sínum með alls konar gaman- ^ðum, Hló og lék á als oddi, og fógetanum fannst hann aÉIrei hafa liaft skemmtilegri förunaut. ■■Hamingjan varðveiti okkur fyrir manni þeim, er Hrói 'Utur heitir," sagði hann loks. „Hann kvað einkum haf- iSt Vrð í skógum þessum." ■■Ékki er ég hræddur við liann, enda sá ég hann fyrir jjukkrum stundum í Nottingham, herra fógeti," svaraði Hrói. Nottingham!" æpti fógetinn. „Hví sagðir ]dú það I kl íyrr? Ég verð að snúa altur og reyna að handsama clllll> þann þorpara." ”bað verður eigi ferð til fjár,“ svaraði stigamaðurinn. ott ég þekki hann eins og sjálfan mig, mundi ég þó Varla geta þeppt iiann> þegar hann býr sig dularbúningi," {!gði stigamaðurinn. Bæjarfógetinn gaut hornauga til rUnauts síns, þegar hann kvaðst vera svo gagnkunnugur ^lnum alræmda stigamanni, og mælti ekki orð. Hann ^V'ði ilest sjnn Sporum og hélt sér í hæfilegri fjarlægð, svo miklu leyti sem vegurinn leyiði. Rétt á eftir kornu ,, n a® skógarjaðrinum. Þá beygðu þeir inn á stíg einn .ltlIln, sem lá inn í hann, og skömmu síðar komu þeir I f ... j^ a víðlenda og grösuga sléttu. Meðan þeir riðu eftir ertni> stökk hópur léttfættra dádýra yfir stíginn. ”Hvernig lízt þér á nautin mín?“ spurði Hrói höttur. ^ú fór að fara um fógetann. Hann tók í taumana á j esti sínum og sagði: „Það vildi ég, að ég væri kominn nkt í burtu frá þér.“ j^ Hrói höttur svaraði með því að blása þrisvar í veiði- 0luið. Það tók undir í skóginum og lét ógurlega í eyr- um f. ”f*ú agetans. ert þrælmenni!“ æpti hann, „og hefur gabbað mig. Hrói mætir slátraranum. Hafðu þetta íyrir!“ Um leið brá liann sverði sínu og hjó sem æðisgenginn til skógarmannsins, en hann vék sér fimlega undan. Að augnabliki liðnu spruttu um sex- tíu skógarmenn fram úr runnunum með Litla Jón í broddi fylkingar og slógu hring um þá Hróa og íógetann. „Heill og sæll, höfðingi," mælti Litli Jón til Hróa. „Hvað viltu köppunum þínum kátu?“ „Ég hef tekið bæjarfógetann í Nottingham lieim með mér til miðdegisverðar," svaraði Hrói höttur. „Látum nú sjá, að þið kunnið að skemmta gestinum." „Gaman, gaman! Gjörum það!“ svaraði hinn liávaxni stigamaður. Síðan bað hann fógetann ofur kurteislega að stíga af baki og leysti pyngjuna vægðarlaust frá belti mannvesalingsins. Því næst tók hann kápuna af herðum sér, breiddi hana á grasið og hellti öllu úr pyngjunni ofan á hana. 157

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.