Æskan - 01.04.1966, Page 11
Sak Cody batnaði aldrei til fulls
e^r sárin, sem honum höfðu verið
eitt- Hann lézt, þegar William var
6,1,1 ungur að árum, og varð William
^11 það að vinna alls konar vinnu til
1 halda lífinu í fjölskyldunni.
^itt sinn fékk William vinnu lijá
1,11 föður sins heitins, en þessi vinur
yfirmaður vagnalestar nokkurra
týbyggja starj. williams var að reka
Htiv dráttaruxunum, sem drógu
^gnana. Nýbyggjarnir höfðu nefni-
e8a komizt að þeirri niðurstöðu, að
xarnir hefðu þann kost fram yfir
esta 0g asna, að þeir væru góðir til
ó-ar, og því heppilegri, ef eitthvað
þaQ l3 ^^1 fien<áa vagnalestina. Og
^ sem meira var, ef vagnalestin
leiðar sinnar án óhappa, náðu
j^ainir sér mjög fljótt aftur eftir
i,11 lagið, svo að auðgert var að fita
Pa °8 selja.
u^eir> sem stjórnuðu þessum naut-
\y-jjVoru kallaðir „nautasvipur". —
Svi
lam reyndist vera ágæt „nauta-
yfipa °g kom öllum nautum sínum
i . siétturnar heilurn á húfi. Vegna
jglllar reynslu, sem hann hafði feng-
tti'a rCðÍ ^lann S1S sem nautarekstrar-
s Uu að mikilli nautahjörð, sem
sj°rnin astlaði að senda Albert John-
en hann var á leið
u Per sinn gegn Mormónum í Utah.
e8ar lestin og nautahjörðin, sem
Æfintýri
Buffalo Bill
Witliam hafði farið með, kom í ná-
grenni Kearneyvirkis, lentu þeir í
fyrsta alvarlega ævintýrinu.
Þeir höfðu tjaldað til kvöldverðar
og stöðvað vagnana og lágu flestir í
makindum inni í eða undir vögnun-
um, meðan aðeins þrír menn stóðu
vörð yfir nautgripunum. Þeir áttu
sannarlega ekki von á Indíánum á
þessum slóðurn. En skyndilega hrukku
Baráfta við Indíána.
menn upp við vondan draum, stríðs-
óp skáru í gegnum kyrrðina, skot
glumdu, jörðin skalf af hóíadyn, og
áður en þeir vissu af, hafði heill fiokk-
ur Indíána ráðizt á þá og dreift naut-
gripunum í allar áttir. En þeir hvítu
voru ekki lengi að átta sig. Þeir söfn-
uðust sarnan, tilbúnir að berjast, og
heilsuðu rauðskinnunum með kúlna-
hríð úr byssum sínum.
Eftir stutta viðureign féllu tveir
hvítu mannanna og Frank, yfirmaður
lestarinnar, sem sá, að lið hans gat
ekki varizt í svona opinni stöðu, kall-
aði til manna sinna: „Fljótir niður að
ánni, bakkar hennar geta skýlt okk-
ur!“
William og félagar hans hlupu strax
niður að árbakkanum og tóku þá
særðu með sér. Þeir komust í betri
stöðu, áður en Indíánarnir liöfðu
safnazt saman aftur eftir skothríðina,
og nú var lialdin ofurlítil ráðstefna
og ákveðið að reyna að komast til
Kearrneyvirkis með því að vaða nið-
ur ána og hafa árbakkann sem brjóst-
vörn.
Þeir sendu rauðskinnunum enn
eina kúlnahríð og síðan hélt hið um-
setna lið niður eftir ánni og notfærði
sér eftir mætti bakkann til varnar og
hélt um leið uppi stöðugri skothríð á
Indíánana, sem eltu eins nærri og
þeir voguðu sér.
Þegar dimmdi, fór William að
finna meira til þreytu af því að vaða
og verjast heldur en liinir eldri og
þroskaðri félagar hans, og hægt og
liægt fór hann að dragast aftur úr,
þó að hann berðist áfram eftir beztu
getu. Skyndilega hrökk hann við, ein-
hver svört þúst valt yfir bakkann.
Rétt á eftir kom tunglið frarn úr
skýjaþykkni, svo að William gat
greint fjaðurhöfuð og skinnklæði Ind-
íána, sem liafði rnisst jafnvægið við
að njósna yfir bakkabrúnina og dott-
ið í ána.
Indíáninn sá William ásamaaugna-
bliki og William kom auga á hann,
og rak upp stríðsöskur mikið, sem
159