Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1966, Page 12

Æskan - 01.04.1966, Page 12
• LESKAFLI ESPERQHTO Þessi kafli er sérstaklega ætlaður til að æfa ykkur í meðferð forskeyta og viðskeyta, einkum þeirra, sem ekki hafa verið tekin til meðíerðar áður. Þá er bezt fyrir ykkur að fletta upp á blaðsíðu 293. Þar er í sambandi við orða- safnið yfirlit um esperanto málfræðina, m. a. forskeyti og viðskeyti. Mia bopatro estas laboristo, sed mia bofrato estas sipestro. Pordontt sinjoro, mi miskomprenis vin. Siggi miskalkulis, li devas rekalkuli. En la pratempo oni (maður, ntenn óákveðið fornafn) uzis ilojn el stono. Gunnar foriris (fór burt) hierau kaj revenos hodiaú. William svaraði með skoti úr riffli sínum, því hann hafði ekki tapað snarræði sínu, þótt að honurn væri komið óvörum. Hvítu mennirnir, sem höfðu heyrt stríðsöskrið og skotið, komu öslandi upp eftir, því að þeir höfðu saknað drengsins um leið. Þeir fundu Willi- am dragandi særðan Indíána á eftir sér. „Þetta er minn Indíáni, piltar!“ kallaði hann sigri hrósandi. „Vissulega,“ sagði yfirmaðurinn, „þetta var bara skrambi vel gert af þér.“ Og síðan helltu þeir hrósyrðum yfir hann. „Ég er ekki eins þreyttur og ég var, og ég geri ráð fyrir, að ég geti hangið í ykkur, það sem eftir er,“ sagði William með merkissvip. Þeir brutust áfram alla nóttina, þar til þeir komu auga á virkið, og kom- ust þangað heilir á húfi um morgun- inn eftir nokkurn bardaga við rauð- skinnana, sem enn voru á hælum þeirra. ★ í næsta blaði: William hittir Villta Bill. Jónas Hallgrímsson estis Islandano, H. C. Anderse11 estis Dano. La kamparanoj kolektas safojn printemjre kaj aútune- La luno estas videbla dum la nokto kaj la suno estaS videbla dum la tago. Vitro estas travidebla (gagnsætt), sed muro ne estas tra videbla. Gullfoss estas fama pro sia beleco. Nonno (Jón Sveinsson) skribis librojn pri sia juneco- La montego Everest estas 8848 (okmil okcent kvardek ok) metrojn alta. Knabo, kiu multe legas, estas legema. Estas je la 9-a vespere kaj la knabineto estas dormeiö ■ Kelkaj geknaboj staras ce la lageto en Reykjavík kaJ donas panerojn al la anasoj. Kudristino uzas fingringon, por ke la kudrilo ne p’k11 sian fingron. (piki stinga). La knabo metis sian kandelon en kandelingon. Pomujoj kreskas en Danujo. (kreskas vaxa). La mastrino (húsmóðir) versis lakton en laktujon. Juna viro estas junulo. Juna virino estas junulu10' Junaj viroj kaj virinoj estas gejunuloj. Maljunaj viriu°J estas maljunulinoj. Episkopo (biskup) Brynjólfur Sveinsson estis ricul° Bólu-Hjálmar estis malriculo. La krokodilo estas rampulo. (rampi skríða). La infanoj ofte nomas siajn gepatrojn pacjo (Pa° kaj panjo (mamma). Reglur. Auk jress sem uj táknar ílát, er það einnig notað tré, sem kennd eru við ávöxt sinn, og lönd, sem keu11 eru við þjóðina. Kafujo kaffikanna. Dano Dani, Danujo Danmörk. piro pera, pirujo perutré. .g Þegar þjóðin er kennd við landið, er notað viðskey1-1 an. Islandano íslendingur. Oft standa tvö viðskeyti saman svo sem junul*0 kudristino, maljunulino. I síðasta orðinu er forskeyt1 tvö viðskeyti. Forskeyti og viðskeyti eru líka notuð sem Malo gagnstæða, emo hneigð, eco eiginleiki, ajo 1 ur, estro yfirmaður. Por ke til þess að. Piku boðháttur. Boðháttu1 alltaf notaður á eftir por ke.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.