Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1966, Qupperneq 13

Æskan - 01.04.1966, Qupperneq 13
'* ^efst fjórði áfangi verðlaunaþrautarinnar. í hvert sinn j^"ln við upp nöfn þriggja borga, og getið þið valið um, er sé hin rétta. Þegar þið hafið ákveðið það, sendið ® svarið til ÆSKUNNAR. Svarið þarf að berast okkur I juní næstkomandi. Hverju sinni verða veitt fimm °kaverðlaun. Ef niörg rétt svör berast, verður dregið um Verðlaunin. Fjórða horgin. 1 hven SINN Hvað heitir þessi borg? □ BÚDAPEST □ MADRID □ VÍNARBORG Setjið X fyrir framan þá réttu. Þessi borg, sem við nú lieim- sœkjum, er í röð merkustu höf- uðborga Evrópu. Sakir hinnar miklu fjölbreytni þjóðernanna í landinu liefur borgin á sér sérstæðan svip. Skáldið Henrik Ibsen sagði um borgina, að hún væri „liin mikla deigla allra Evrópuþjóða.“ Nelson ]á- varður ritaði í endurminning- um sínum: „Dagar xnínir i ... .... eru í röð hinna auðugustu á ævi minni.“ Mjög hefur kaffi- húsalifið sett svip á borgarlíf- ið, en þar var eins konar mið- stöð lista og margvíslegs and- legs iífs. í borginni er fjöldi frægra staða. Söngleikhús eru mörg og mikið hljómlistarlíf, og mörg frægustu tónskáld heimsins hafa búið þar í horg. kiig 1 n°kkur sendi dreng í skrjf e® miða, sem þetta var á: „Gerið svo vel að uk>, ],lnér scx tylftir af eggj- , l)au eru góð, skal ég ‘*visun fyrir andvirðinu. Matvörukaupmaðurinn vildi ógjarnan eiga nokkur viðskipti með svo tvísýnum kjörum, svo að liann sendi svohljóðandi miða til haka: „Sendið ávísun- ina. Ef hún er góð, þá skal ég senda eggin.“ Lítill skozkur drengur gleypti sexpenee og allt komst í upp- nám og allir hrópuðu: „Sækið þið lækninn 1“ „Nei, nei,“ sagði strákurinn. „Sendið eftir prestinum. Hún mamma segir, að engir séu eins duglegir að hafa peninga út úr fólki eins og prestarnir." Amerikumaður einn bauð Skota tuttugu pund í hund, en Skotinn hafnaði boðinu og seidi Englendingi liundinn fyr- ir sama verð. Ameríkumaðurinn varð bál- vondur og bað um skýringu á þessu. „Hægan, hægan, góðurinn,“ sagði Skotinn. „Ég veit, að liundurinn minn reynir að kom- ast lieim aftur. En hann getur ekki synt yfir Atlantsliafið." ☆ 161

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.