Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1966, Page 15

Æskan - 01.04.1966, Page 15
honum hérna inn.“ „Já, já,“ segir Pétur, — „en því er verr, að það get eg ekki. Reyndar hef ég heyrt getið um hann Jón þinn, en aldrei að góðu.“ I»á mælti kerling: „Það liélt eg ekki, sankti Pétur, að þú værir svona harðbrjóstaður, og búinn ertu Uu að gleyma, hvernig fór fyrir þér forðum, þegar þú afneitaðir meistara þínum.“ Pétur fór við það inn og lassti, en kerling stóð stynjandi úti fyrir. En er lítil stund er liðin, drep- Ur hún aftur á dyrnar, og þá kemur sankti Páll út. Hún heilsar honum og sPyr hann að heiti. En hann segir til s*n. Hún biður hann þá fyrir sálina f^ns Jóns síns. En hann kvaðst eigi Vllja vita af henni og kvað Jón henn- ar engrar náðar verðan. Þá reiddist fjerling og mælti: „Þér má það, Páll. % vænti þú hafir verið verðari fyrir naðina, þegar þú forðum varst að of- sskja guð og góða rnenn. Ég held það sé bezt, að ég hætti að biðja þig.“ f'áll læsir nú sem skjótast. En er kerl- lng ber í þriðja sinn að dyrurn, kemur ^faría mey út. „Sælar verið þér, heill- In góð,“ segir kerling. „Ég vona þér fofið honum Jóni mínum inn, ]»ótt hann Pétur og hann Páll vilji eigi lofa það.“ „Því er miður, góða mín,“ segir María, „ég þori það ekki, af því hann var þvílíkt ótæti, liann Jón þinn.“ „Og ég skai ekki lá þér það,“ segir kerling. „Ég hélt samt, að þú vissir það, að aðrir gætu verið breyzk- ir eins og þú.“ María vildi ekki heyra meira, heldur læsti sem skjótast. í fjórða sinn knýr kerling á dyrnar. Þá kom út Kristur sjálfur og spyr, hvað luin sé að fara. Hún mælti þá auð- rnjúk: „Ég ætlaði að biðja þig, lausn- ari minn góður, að lofa veslings sál- inni þeirri arna inn fyrir dyrnar." Kristur svaraði: „Það er hann Jón. — Nei, kona, liann trúði ekki á mig.“ í sama bili er hann að láta hurðina aftur, en kerla var þá eigi sein á sér, heldur snaraði hún skjóðunni með sálinni í inn hjá honum, svo hún fauk langt inn í himnaríkishöll, en hurðin skall í lás. Létti þá steini af hjarta kerlingar, er Jón var eigi að síður kominn í himnaríki, og fór hún við það glöð heim aftur. Og kunnum vér eigi meira frá henni að segja né held- ur hvernig sál Jóns reiddi af eftir það. Davíð Stefánsson. Leikrit Davíðs Stefáns- sonar, „Gullna hliðið“, er samið um þjóðsöguna, „Sálin hans Jóns míns“, sem hér birtist. Nú að undanförnu hefur leik- ritið verið til sýninga í Þjóðleikhúsinu, en í ár eru liðin 25 ár frá frum- flutningi þess á leiksviði. Nii Ojr eruui við áreiðanlega komnar að klæðaskapnum, — 4lil 1Va® l)arl að vera i honum? Það er nú minna en 1>Ú °g — kannske óskar. Þú þarft þrenns konar klæðn- d’t v*nna 1) til að vera í heima, og svo |>egar ]iú j skemmta þér. Vinnufötin ættu að vera svo auðveld ‘úferð sem mögulegt er, gjarnan pils, hlússa eða peysa, vetri til úr þykku, hlýju efni, að sumrinu úr bóm- et./efni. A vinnustað ættir þú ekki að klæðast fötum, sem 5^.^'^leg til að vekja athygli. Mest er um það vert, að þú Vj SnJ’rtileg og umhyggjusamlega klædd. — En þá heima? fiit ** ega muntu kunna vel við þig i liprum og þægilegum Vei,Ul11’ bótt hversdagsleg séu. Hví ekki síðbuxur? Það getur ij^lý notalegt að hnipra sig saman í sófahorni og lita í ■lot- ^*g'legir, þunnir og léttir inniskór, — skór, sem þú ar aðeins innandyra — gera fótum þinum gott, og þú SÞ •|,Vlr Sóifin. b^stundir er orð, sem getur liúið yfir miklu, en þær þj. a ekki að úllieimta mikinn eða margs konar klæðnað. g]e 111 sparifatnaði, •— pilsi og lilússu megum við ekki lnj' llla- Eina þykka peysu til skíðaferða, baðkápu, sem l«U°tUr nola® seln morgunslopp, stuttbuxur i sumar- Vis;"aui’ siðbuxur úr sterkam efni eða skíðabuxur til úli- Útivai a skiðum og gönguferðum. Og liá áttu nóg föt til *Slar og stuttra ferðalaga. * Ég verð að hreinsa oftar til í veskinu minu — sé ég, — og verð ef til vill ofurlítið leið yfir öllu draslinu. sx •*-9á

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.