Æskan - 01.04.1966, Side 19
Arni og ívar voru góðir vinir. Þeir
;vtluðu í ferðalag saman, en nú þurftu
lJeir á meiri peningum að halda.
j.Þetta er enginn vandi,“ sagði Arni
V;ð fvar. „Pabbi ])inn er kaupmaður. í
kvöld skaltu læðast niður i búðina og
kika nokkrar krónur úr peningakassan-
utn.“
Ivar svaraði ekki, en ]>egar liann hátt-
!|ði um kvöldið, fannst honum eins og
l;etta gæli vel komið til greina. Fimm
krónur, tíu — jafnvel tuttugu. Enginn
■nundi taka eftir ]>ví. Hann lagðist út
af, en gat ekki sofnað.
Stóra klukkan á veggnum sagði tikk-
f;;kk, en eftir stutta stund heyrðist
konum hún segja: ]>jófur-])jófur-])jóf-
dr.
A veggnum hékk mynd af Jesú á
krossinum. „Hann dó, af ]>ví að ég geri
sv° margt ljótt,“ liugsaði hann. „Jesús
;Ió min vegna.“
koks ]>egar hann ætlaði að hleypa í
Sl8 kjarki, fannst lionum klukkan segja:
^ei-nei-nei-nei. Og að lokum sagði hann
sJálfur: „Nei, ég vil ekki gera það.
•lesús horfir á mig. Ég vil ekki stela.“
^iðan sofnaði hann vært.
ívar tók enga peninga úr kassanum,
enda fékk liann alveg nóg frá foreldr-
"m sinum. Aldrei hafði hann heldur
'erið eins ánægður í neinu ferðalagi
Seni ]>essu.
l'að er mikils virði að eiga góða fé-
*‘l8a og geta treyst Jesú. Árni sá lika
ettir þvi að liafa beðið ívar um þetta
°8 l>eir urðu enn betri Vinir en fyrr.
Annar piltur liét Vilhjálmur. Hann
'ann í stórri búð ásamt mörgum öðr-
Urn Piltum. Einu sinni komst upp um
Seysimikil svik innan verzlunarinnar.
Hir voru yfirheyrðir og eftir litla
stund komst upp um svikarana. Þeim
'ar sagt upp og urðu að liætta þcssari
vinnu.
^ilhjálmur hafði ekki verið með í
* Góður vinur
samsærinu og fékk ]>ess vegna að lialda
stöðu sinni. Móðir lians gladdist afskap-
lega mikið yfir þvi, en þó enn meir
yfir því, að liann skyldi ekki hafa ver-
ið með þessum félögum. Hún hafði allt-
af lialdið, nð liann væri svo veikgeðja
og álirifagjarn.
„Mikið ]>ótti mér vænt um, að þú
skyldir elski hafa tekið þátt í þessum
Ijóta leik,“ sagði hún, þegar allt var um
garð gengið.
Þá leit Vilhjálmur á móður sína og
sagði: „Mig langar til þess að segja þér
•alveg eins og er. Það var allt Jóhanni
að þakka. Ef hann liefði ekki verið
þarna, liefði ég ekki lialdið þessari
stöðu 1“
Svo sagði hann lienni, hvernig Jó-
liann hefði frá fyrstu stund neitað að
er mikils virði.
vera með i þessum svikráðum. Hann
liafði ekki sagt mikið. En svo skýr og
drengileg voru svör hans, að þau gáfu
bæði Villijálmi og öðrum kjarlt til þess
að segja nei.
Margir ungir drengir og stúlkur hafa
látið leiðast út á glapstigu, af þvi að
þau þorðu ekki að vera drengileg og
hugrökk og segja nei. En þegar allt var
um garð gengið, sáu þau eftir öllu og
lærðu betur að mcta þá félaga, sem
höfðu kjark og djörfung til þess að
segja nei — þegar aðrir vildu leiða þá
á rangar hrautir.
Lærum ]>etta af þessum söguin: Ver-
um sönn og hugrökk, og gerum eins
og Guð býður okkur i samvizliu okkar
og sínu orði. Bezti vinur okkar er Jesú.
Þ.
VERÐLAUNIN.
Sá drengur og sú stúlka, sem ber sig-
ur úr býtum í þríþraut ÆSKUNN-
AR, hljóta í verðlaun flugferð til
austurstrandar Grænlands með hinni
nýju Fokker Friendship flugvél Flug-
félags íslands.
NARSSARSSUAG
167