Æskan - 01.04.1966, Page 21
TUTTUGASTJ OG NÍUNDI ICAFLI
Ég hitti Dóru aftur.
Daginn eftir ;ið ég kom lteim úr för minni til Dover,
Sendi ég frænkum Dóru bréfið, og síðan beið ég heila
Vlku nteð mestu eftirvæntingu eftir svari.
K-Völd eitt, þegar ég var að koma frá doktor Strong,
Var mikil snjókoma, og ég gekk og var að dást með
s];Ufum mér að fallegu, hvítu hulunni, sem breiddist yfir
S°turnar og þökin. Það verður svo kynlega kyrrt og
kljótt í London á slíkum kvöldum. Allt vagnaskrölt og
kófagiamur þagnað, fótatak fólksins heyrist meira að
Se8ja tæplega.
Þegar ég gekk frarn hjá St. Martinskirkjunni, sá ég,
hvar maður sat á kirkjutröppunum, og lá malpoki við
klið hans. Mér fannst ég þekkja manninn, sneri því við
°g gekk til hans.
Þetta var Peggotty. Hann þekkti mig undir eins og
Varð mjög glaður í bragði, þegar hann sá mig.
”Ég var einmitt að hugsa um að heimsækja yður í
°m, Davíð minn,“ sagði hann, „en mér fannst vera
0rðiÖ nokkuð framorðið."
»En verðið þér ekki hérna nokkra daga?“ spurði ég.
”Nei, vinur rninn, ég fer undir eins burt aftur að
eita að lienni Millu litlu.“
Þar sem við vorum staddir örskammt frá Gullkrossin-
Ulll> fékk ég hann til að koma með mér þangað inn, og
°leðan við drukkunt glas af öli, sagði hann mér frá öllu
lei’ðalagi sínu.
ttann hafði farið um allmikinn hluta Frakklands, en
;:kki hafði honum þó tekizt að finna þau Millu og Steer-
rth. Þrisvar hafði Milla sent honum peninga, og einu
Slnni hafði Ham fengið bréf frá henni.
^1111 Eaiði verið fjarska eyðilögð og vildi ekki koma
61111 aftur nema sem kona Steerforths.
j. i>eggotty fór að gráta, meðan hann var að segja mér
þessu. Ég veitti því athygli, að hár hans og skegg
ja ðl gránað talsvert og að hann var orðinn lotinn í
Qerðum. En svipur hans var enn jafn göfugmannlegur
S áður, og hann minnti á einn af postulunum,
j i>egar hann hafði sagt mér frá því, sem íyrir hann
e^ðl borið, skildum við, og ég sté)ð lengi og horfði á
r honum, meðan hann gekk eftir götunni með mal-
’1n Slnn á bakinu.
.... tta dögum eftir að ég hafði sent frænkum Dóru bréf-
‘ð.
íékk
ég svar. Þær skril'uðu mér, að Dóru liði orðið
Hún kcnndi Jip að sitja keipréttur á afturfótunum mcð
inatreiðslubókina milli tannanna.
vel og ég væri velkominn til þeirra; en kváðust helzt
vilja, að ég tæki einn af vinum mínum með mér, því að
bezt væri að hafa vitni að þeim samningi, sent gerður
yrði.
Ég fór nú til góðvinar míns, Traddles, og við fórum
báðir að heimsækja frænkurnar.
Eftir langt og ýtarlegt viðtal féllust þær á trúlofun
okkar Dóru og buðu mér að heimsækja sig tvisvar í viku,
en ekki oftar.
Ég var eins og á glóðuin, meðan þessu fór fram, og
ég var alveg frá mér nurninn, þegar ég fékk loks að
faðma Dóru eftir allan þennan óratíma.
Síðan heimsótti ég hana að staðaldri tvisvar í viku,
og allt lék í lyndi. Frænka mín heimsótti frændkonur
Dóru, og Agnes skrilaði henni bréf. Þetta var unaðslegur
tími. Stöku sinnum hljóp þó dálítil snurða á þráðinn,
og það var, þegar ég talaði um alvarleg el'ni við litlu
unnustuna mína.
„Svona, góði minn, ... nú ertu leiðinlegur," sagði Dóra