Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1966, Page 22

Æskan - 01.04.1966, Page 22
Garðyrkjuþankar. ■J^egar vorið nálgast vaknar löngun lijá mönnura til að gróðursetja fræ í moldina og búa sérhvern hug og gróðurblett undir sólskært sumar. Fyrst er að útbúa kassa til að sá í. Ef ekki er fyrir bendi vermireitur, þá má notast við vindlakassa, ef þeir eru 5—6 cm á dýpt. Bezta moldin til að sá í, er úr mórofi í skurðum eða ofan á mógröfum. Moldina verður að mylja vel og blanda jafn miklu af grófum holtasandi saman við liana. Þessu er hrært vel saman og síðan látið í kassana. Ekki er meira látið i þá en svo að 1 cm borð sé á hverjum kassa. Moldinni er jafnað slétt í kassana og síðan rennbleytt með fínum vatnsúða. (Bezt er að nota til þess flösku með steytitappa). Þá er gott að þrýsta lítið eitt með flötum eldspýtustokk ofan á moldina og slétta síðan yfir. Og nú er komið að því að sá. Fyrst er lagður blýantur þvert yfir kassann og mynduð svolítil strik með 1—1 % cm millibili. Því næst er fræinu dreift gisið i rákirnar. Ef fræ- kornin eru stór, er gott að strá fínni rofamold yfir rák- irnar jafnþykkt fræinu. Það inun vera Iiæfilegt að láta ekki meiri raold yfir en sem nemur þykkt hverrar fræteg- undar. Siðan er vatni úðað yfir og þrýst með eldspýtu- stokknum létt yfir alla moldina. Yfir kassann er lagt gler en yfir það dökkur pappir. Glerið er haft til þess að mold- in þorni ekki, því ekki má vökva meðan fræið er að spíra. Pappirinn skyggir á birtuna, sem ungar plöntur þola ekki fyrr en komin eru fræblöð. Eftir að plönturnar eru komn- ar, má vökva með gætni, og þá er rétt að liafa kassana út við glugga, svo plönturnar fái sem mesta birtu. Annars verða þær langar og veiklulegar og lialda sér naumast uppi. Fræ einærra suinarblóma fer að spira eftir 2—8 daga. Þegar plantan er 10—14 daga gömul, cr liún tekin upp með smá trépílu og færð i annan kassa, þar sem moldin er sú sama, nema hvað bætt hefur verið í hana muldum gömlum húfjáráburði. Nú er liaft lengra á milli plantnanna, 1—2 cm og meira á milli raðanna. f þessum kassa má plantan standa þar til lienni er plantað út í garðinn. Ef ræktaðar eru blómkálsplöntur, verður að gæta ]>ess að hafa mikið af sandi saman við moldina. Helzt að láta svolítið lag af sandi yfir kassann, þegar búið er að sá. Eins þarf að fara með lefkoj. Þessar tvær tegundir vilja fá sýki í rótarhálsinn. Verða þá plönturnar ónýtar. Sýki þá. „Nú skulum við vera kát! .. . Af hverju viltu endi- lega vera svona miskunnarlaus við mig, þegar þú segir, að þú elskir mig?“ Ekki var það þó alveg til einskis, að ég ræddi við hana um alvarleg efni, því að dag einn bað Dóra mig að kaupa matreiðslubók, sem ég hafði verið að minnast á, og búreikningabók. Ég varð himinlifandi, keypti báðar bækurnar og einnig stóran blýant. En það eina, sem Dóra gerði við þessa nytsömu hluti, var, að hún kenndi Jip þá list að sitja keipréttur á afturfótunum með matreiðslubókina milli tannanna! Þegar við höfðum notið lífsins mánaðartíma, kom 170 þessi er nefnd svartfætlur vegna þess að rótarleggurinn efst verður svartur og visinn. Þetta er fyrsta rælitunarstig- ið. Því næst kemur hirðingin. Um hana verður farið nokkr- um orðum i næslu hlöðum. Gæta verður þess að lialda mold- inni alltaf vel rakri og láta plönturnar fá nóga birtu. Vermireitir eru nauðsynlegir til að geta ræktað utanhúss snemma á vorin, áður en hlýtt er orðið i veðri. Þá er gerður trékassi, sæmilega traustur. Kassinn er síðan látinn liálfur niður í moldina. Grafið allt úr honum og í staðinn látið nýtt hestatað með viðarspónum í dálitið þykkt lag um allan kassann, 10—15 cm. Þa?S er jafnað slétt og yfir það svo látið um það bil 10 cm þykkt lag af vel mulinni mold, sem sléttuð er vel að ofan. Þá er glergluggum raðað yfh' kassann. f þessa mold er svo plöntunum plantað úr sáð- kössunum. Ef of heitt vill verða í kassanum, er settur spýlukubbui' undir einn gluggann að framan. Jón afi. Sumarið er komið. Agnes í kynnisför til London, og mér þótti innilega vs£tl um, hve samrýmdar þær Dóra urðu. Agnes og faðir hennar bjuggu hjá doktor Strong> Uriah, sem auðvitað þorði ekki að láta Agnesi vera í London, hafði leigt sér herbergi skammt Jraðan. Dag nokkurn, þegar ég kom frá vinnu minni hjá ornum, hitti ég Uriali í garðinum fyrir framan húsiÖ- „Jæja, hér hittumst við þá, Copperfield," mælti álíka smeðjulega og hann var vanur. „Þegar raa®Ulguj: ástfanginn, vill maður helzt hafa gát á Jrví, sem ma elskarl" „Við hvern eruð þér afbrýðissamur?" varð mér að 01 „Ekki við yður, Copperfield, heldur við frú StronS ðí'

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.