Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1966, Qupperneq 30

Æskan - 01.04.1966, Qupperneq 30
GruncívalíaratriSi ílu^sins. IV. Fluglyftikraftur myndast víð- ast hvar við flugvænginn, og sé liann mældur, kemur liann fram eins og sýnt er á 9. mynd. Til þess að sýna fluglyfti- kraftinn er hentugra að sýna bessar kraftlinur með einni línu dreginni frá þeim stað, sem heildarkrafturinn kemur fram. Þessi punktur r þekktur sem þrýstingsmiðja („center of pressure"), sjá 10. mynd. Sé gert ráð fyrir t. d. 100 hnúta (185 km/klst.) stöðugu loftstreymi, eykst lyftikraftur- inn, ef áfallshornið er stækkað. Um leið færist þrýstingsmiðjan fram eins og getið verður hér á eftir. Um leið og flugvængur mynd- ar iyftikraft, myndast því mið- ur annar óæskilegri kraftur, sem er þekktur sem spyrna, drag eða ioftviðnám (,,drag“). Það er ijóst, að hlutur i vökva- eða ioftstreymi hlýtur að valda nokkru viðnámi. Þar sem átak lyftikraftsins myndar rétt horn við stefnu loftstraumsins, þá er líka rétt liorn milli spyrnunnar og lyftikraftsins (sjá ll.mynd). Nú skulum við othuga lyfti- kraftinn, spyrnuna og þrýst- ingsmiðjuna við ýmis áfalls- horn. Á teikningunum á 12. mynd sést, að lyftikrafturinn verður meiri og þrýstingsmiðj- an færist fram, þegar áfalls- hornið stækkar. Um leið vex spyrnan, fyrst hægt upp að um það hil 4°, en siðan fljótar eftir LVFTIKBAFTUR 10. mynd: Lyftikrafturinn verkar frá þrýstingsmiðjunni. LYFTIKRAFTUR þvi sem hornið stækkar. Til ]>ess að ná sem mestri flug- hæfni er keppt að því oð ná sem mestum Iyftikrafti og um leið reynt að draga sem mest úr Hlut' spyrnunni, loftviðnáminu- a/ fallið þarna á milli („b®st drag ratio“) er hagkvæmast —4° (sjá 12. mynd). 178

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.