Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1966, Qupperneq 33

Æskan - 01.04.1966, Qupperneq 33
Sigurður H. Þorsteinsson: a. i. j. p. FRÍMERKJAÞÁTTUR á dýrum, sem þeir hremma á jöröu niðri eða á yfirborði vatna og sjávar. Margar sögur eru sagðar um, að ernir hafi rænt hörnum og horið þau lieim i hreiður sín. Auk þess er getið þriggja væntanlegra útgáfa frímerkja á þessu ári í fréttatilkynningu, sem póstur og sími sendi frá sér nýlega. Ný samstæða með landslagsmyndum er væntan- leg á þessu vori, eða snemma í sumar. Verður þeirri sam- stæðu ætlað að bæta úr vöntun, sem orðin er á ýmsum verð- gildum, sem alltaf eru að selj- ast upp. Þá koma út Evrópumerki i Nýjar útgáfur íslenzkra frímerkja. Hinn 26. þessa mánaðar kem Ui nieð , lenzka. út nýtt 50 króna frimerki niynd hafarnarins ís- Haförninn er eina arnarteg- U".'lin hér á landi. Hann cr "Húg st,jr og tígulegur, ekki Slzt á flugi, þvi að vænghafið ?! n'ikið, enda er hann þolinn Ugfugj. Hrninn er mórauður að lit, gU stél hans ijóst og höfuðið. nir eru orðnir mjög sjald- ^U'ti!. hér. Helzt er þá að finna U ^usturlandi. Ernir iifa mest september, eins og undanfarin ár. Þessi merki eru teiknuð af tveimur Þjóðverjum, þeim Jos- ef og Gregor Bender. Loks mun vera áætlað að gefa út frimerki á 150 ára af- mæli Hins íslenzka bókmennta- félags. Hið íslenzka bókmenntafélag er elzt þeirra bókmenntafélaga, sem eru starfandi liér á landi. Var það upphaflega stofnað i Kaupmannaliöfn og starfaði þar lengst af. <*> Verðlauna- getraunin. Við notum tækifærið ogþökk- um öllum þeim kærlega, sem sent hafa inn lausnir á verð- Iaunagetrauninni. f næsta blaði birtum við fyrstu nöfn þeirra, er verðlaun hljóta. Þá verða dregin út 2 nöfn þeirra, er hljóta frímerkjabækur að verð- launum. Þetta verða í fyrsta lagi Albúm fyrir frímerki is- lenzka lýðveldisins. Er albúm þetta gefið út af hókaútgáf- unni Asór í Reykjavik og er í alla staði liið vandaðasta. Þá eru önnur verðlaun einnig frí- merkjaalliúm fyrir islenzk frí- merki, en frá uppliafi. Útgef- andi þess er Gísli Sigurbjörns- son forstjóri. Er þetta prýðis- albúm, vandað og snyrtilegt að frágangi. Þá munum við ennfremur í næsta blaði fara að segja ykk- ur frá þeim verðlaunum, sem verða í lokahluta keppninnar. Þar verður margt góðra hluta fyrir frímerkjasafnara. Að þessu sinni birtum við mynd af skátamerki og spyrj- um: 1. Fyrir hvað er smárinn á merkinu, merki hvaða félags- skapar innan skátalireyfing- arinnar er hann? 2. Merki hvaða starfsemi er svo liljan á þessu skátafrí- merki ? <*> SIPEX. Hin mikla frímerkjaheims- sýning SIPEX er nú i fullum gangi, þ. e. a. s. undirbúningur og frágangur fyrir liina hátið- legu opnun i maílok. Þegar er vitað um einhverja þátttöku af islenzkri liálfu, en því miður allt of litla. Þegar úr þvi verður, að klúbb- ar þeir, sem leitað hefur verið til undanfarið um að stofna landssamband frímerkjaklúbba, verða orðnir sameinaðir og vinna orðið vel saman, geta þeir kannske sent söfn á svona sýningar til að kynna land sitt og þjóð og áhugamál. Á svona sýningum má sjá mikið af sýn- ingum i unglingadeild hverju sinni, og væri víst, að islenzk- ir unglingar eru engu ófærari að taka þátt i þeim en ungling- ar annarra þjóða. Sameinumst því, og tökum siðan þátt í einhverjum næstu sýninga. ••••••••••••••••••••••••••••••• Gamli Nói. Gunnar var 4 ára og Nonni 6 ára. Gunnar var að leika á píanóið. — Nú spila ég „Gamla Nóa“, sagði Gunnar. — Þetta er ekki „Gamli Nói“, sagði Nonni. — Jú, á dönsku, sagði Gunn- ar. Það lét Nonni sér vel líka. í skammarkrókinn. Pési, fimm ára, hefur verið óþekkur, og mamma skipar honum að fara í skammarkrók- inn, en það er klæðaskápur. Rétt á eftir kcrnur Pési bros- andi út að eyrum til mömmu og segir: — Það var svo mikið af föt- um i klæðaskápnum, að ég gat ekki skammazt min. Brúðkaupsveizlan. Rúna, fimm ára gömul, kem- ur lieim í æstu skapi. — Hvernig stendur á því. mannna, að þú bauðst Dóru frænku i brúðkaupsveizluna þína en ekki mér? — Elskan min, þú varst ekki fædd þá, sagði mamma. — Ég held þú hefðir getað beðið eftir mér. 181

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.