Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1966, Síða 34

Æskan - 01.04.1966, Síða 34
SPURNINGAR OG SVÖ DRAUMAR Kæra Æska. Þú fræðir les- endur ])ína uin allt, og þess vegna langar mig svo mikið að biðja þig um að segja mér eitt- hvað um það, hvað draumar eru. Er ekki liægt að fá drauma- ráðningar birtar til gamans hér í blaðinu? Stjáni. Svar: Ekki eru menn á eitt sáttir með það, livað draumar eru í raun og veru. En ein helzta skýringin er þessi: Þeg- ar við sofum, hvílist mestur liluti heilans, en sá hluti hans, undirvitundin, sem er starfandi i svefni, er að rifja upp fyrir sér eittlivað, sem liðið er, og oft eru liðnir viðburðir ofnir í draumana. Því minna sem okk- ur dreymir, því betur livílist heilinn, og því meira gagn höf- um við af svefninum. Og því betur sem þú manst draumana, þegar þú vaknar, því meira lief- ur heilinn starfað meðan þú svafst. Stundum dreymir mann furðulegustu hluti og þykist sjálfur vera að gera hitt og annað, sem maður mundi aldrei gera i vöku. Þetta stafar af því, að sá hluti iieilans, sem ræður gerðum manna i vöku, er ekki að starfi, þegar draumurinn gerist. Di-aumaráðningaþáttur sá, sem þú talar um, væri skemmtilegur, en við verðum að fá almennar óskir frá ]es- endunum til þess að hefja birt- ingu hans hér i blaðinu. LEIKARAMYNDIR Kæra Æska. Þú hefur svör við öllu, og þess vegna langar mig til að spyrja þig að einu. Hvar er hægt að fá keyptar leikaramyndir? Helga, 12 ára. Svar: Þú getur fengið þær keyptar í Frimerkjasölunni í Lækjargötu 10, Reykjavík, og ef þú átt heima úti á landi, þá geturðu skrifað tii verzlunar- innar og beðið um að þér verði sendur verðlisti yfir leikara- myndir. Annars er í hverju blaði Æskunnar augiýsing frá verzlun þessari, sem þú ættir að lesa. TÓMSTUNDASTÖRF Kæra Æska. Eg ]as í síðasta blaði fróðlega grein um Sam- vinnuskólann í Bifröst. En eitt langar mig til að fá upplýsing- ar um, en það er livað nemend- urnir gera í tómstundum skól- ans N. B. Svar: Tómstundakennari skóians er hinn frægi iþrótta- maður, Vilhjálmur Einarsson. Tími sá, sem nemendum er ætl- aður til tómstundastarfa sér- staklega, er eftir kvöldmat livern virkan dag og um helgar. Starfið fer að mestu fram i áhugaliópum, sem nemendur ganga í að eigin ósk á liaustin. Reynt er að hafa eins mikla fjölbreytni og aðstæður leyfa, svo að hver finni áliugaefni við sitt liæfi. Margir nemendur eru í fleiri en einum slikum bópi. Tómstundastarfið undan- farin ár liefur skipzt niður i eftirtalda hópa, og skal stutt- lega lýst starfi hvers og eins: Blaðamannaklúbbur: Gefið er út fréttablað úr skólalífinu, er á að' koma út liálfsmánaðar- lega. Bridgeklúbbur: Efnt er til bridge-keppna í skólanum og einnig út á við, ault þess sem bridge er kynnt þeim nemend- um, sem þess óska. Dans-klúbb- ur: Marlunið klúbbsins er að allir nemendur taki þátt í danS" æfingum. Kvikmyndaklúbbur- Klúbburinn fær myndir til sýn" inga hæði á sérstökum kvik' myndakvöldum og einnig íl kvöldvökum. Þá er meðlimun1 klúbbsins kennd meðferð kvik' myndavéla. Lciklistarklúbbur- Tekin eru til æfingar Jeikrih aðallega minni þættir til syn' ingar á kvöldvökum. Li°s' myndakiúbbur: Meðlimirnir tilsögn i að stækka myndir fl. Skákklúbbur: Haldin «r kynning og kennsla fyrir hyrJ' endur i skák, efnt til kepP1'1 milli bekkja og einnig út á Vi Tónlistarklúbbur: Þeir c,li tveir og sinna kynningu á tón list. Útvarpsklúbbur: Útbúin ct dagskrá á segulband, spurn ingaþættir o. fl. og efnt t» sérstakra útvarpssendinga. Al' gengt er og að fluttir eru óska lagaþættir. — Markmið tón> stundastarfseminnar er að eÚ® áhuga nemenda á jákv®Srí’ þroskandi ráðstöfun fritímanSi auk kunnáttu þeirra og h®^'" í þeim greinum, sem þeir velJ" sér að viðfangsefni, svo að þc'r síðar í lifinu geti haft ílU'rn? gleði og náð meiri árdngn þessum áhugasviðum. 182

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.