Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1966, Page 35

Æskan - 01.04.1966, Page 35
BÆNDASKÓLINN Á HVANNEYRI *ra Æska. Ég lief mikinn áhuga á ]>ví að verða búfræðingur, VeJt lítið um bændaskóla. Þar sem þú getur frætt okkur les- e' Ul‘ PÍna um allt, eru það tilmæli mín til þín, að þú segir mér Jvað um Bændaskólann á Hvanneyri, sem ég hef mikinn lnBa á að sækja. Örn. Var: Tiigangur Bændaskólans á Hvanneyri er að veita bænda- , "m hagnýta þekkingu í búrekstri. Skólinn starfar í tveimur jg tlUtn, yngri og eldri deild. Skólasetning fer fram eigi síðar en sP °któber ár hvert. Skriflega beiðni um upptöku í skólann skal j t :i skólastjóra fyrir lok ágústmánaðar ár hvert. Skilyrði til ])() °ÍU * skólann eru þessi: 1. Að umsækjandi sé fullra 17 ára, jjj Retur skólastjóri veitt umsækjanda undanþágu frá þessu haf' U1’ serstakar ástæður mæla með því. 2. Að umsækjandi unnið minnst eitt ár við landbúnaðarstörf eftir fermingu. 3. at)(]UlriSækjandi hafi óflekkað mannorð og sé ekki haldinn smit- sjt^1 sjúkdómi. 4. Heimilt er að taka nemendur inn i eldri deild j, j ans> ef þeir að dómi skólastjóra liafa aflað sér bóklegrar s, .k’ngar, er samsvarar að minnsta kosti námi yngri deildar, sem °lastjóri ákveður. j Nennslu i einstökum námsgreinum er liagað svo sem hér segir e a tll'áttum: 1. fslenzka. Aðalmarltmið kennslunnar er, að nem- vakUl lærl lesa ístenzkt mál vcl og rita það rétt. Einnig er j lnn áhugi nemenda ó þvi bezta i bókmenntum þjóðarinnar. jj, ærðfræði. Kenndur er almennur reiltningur, prósentureikn- fj , 1 °g jöfnur. Flatar- og rúmmálsfræði. Skýrðar eru helztu jjj r' °g rúmmálsmyndir og kennt að reikna út flatarmál og sltt', Ulal' Reikningshald. Kennd er notkun búreikningsforma og * *Ir belztu tekju- og gjaldaliðir landhúnaðarins. 4. Þjóðfélags- sij^ ' Kennd eru heiztu grundvallaratriði í fyrirkomulagi og 111 bjóðfélagsins. 5. Búnaðarhagfræði. Kennt er um skipulag tjj ?tsturs og hvaða grundvallaratriði þurfa að vera fyrir hendi Sre' PSS bægt sé að reka búsltap og láta hinar einstöku bú- ve 1'.lar gefa arð. 6. Búnaðarsaga. Kennt er ágrip af búnaðar- og á ]j., UUarsögu ])jóðarinnar. 7. Búnaðarlandafræði. Áherzla er iögð ' s'ugu íslands og landbúnað og hagi þeirra þjóða, er hafa mesta þýðingu fyrir viðskipti íslendinga. 8. Grasafræði. í henni er kennt hið helzta um byggingu, eðli og þroskaskilyrði plantna, nemendur læra að þekkja helztu plöntur, er skipta máli fyrir is- lenzkan landbúnað. 9. Eðlisfræði. Mest áherzla er lögð á afl- og rafmagnsfræði. 10. Efnafræði. Nemendur fá fræðslu um hin helztu frumefni, efnasambönd og efnabreytingar. Megináherzla er þó lögð á fræðslu um þau efni, sem þýðingu hafa fyrir plöntur og dýr. 11. Steina- og jarðfræði. Kennt er ágrip af almennri jarð- fræði. Lögð er þó aðaláherzla á jarðmyndun og bergtegundir á íslandi. 12. Líffærafræði. Aðallega er skýrt fyrir nemendum bygg- ing og störf líffæra búfjárins. 13. Búfjárfræði. Kennt er um allar húfjártegundir okkar, kynhætur þeirra, uppeldi, meðferð og fóðr- un. Einnig um algengustu búfjársjúkdóma og meðferð þeirra svo og lífeðlisfræði búfjárins. 14. Mjólkurfræði. Sltýrt er fyrir nem- endum eðli mjólkur, efnasamsetning, meðferð og mjaltir. 15. Gerlafræði. Nemendum eru kenndar helztu gerlategundir, sem þýðingarmestar eru fyrir landbúnaðinn. 16. Erfðafræði. Skýrð eru lielztu lögmál arfgengis og kynbóta plantna og dýra. 17. Jarð- ræktarfræði. Lögð er áherzla á hagnýta kennslu i almennri jarð- ræktarfræði, svo sem um girðingar, jarðveg, framræslu, vatns- veitingar, jarðvinnslu, áburð, grasrækt, ræktun garðjurta og korns o. fl. Einnig undirstöðuatriði í skógrækt. 18. Véla- og verk- færafræði. Kennt er um þær vélar og verkfæri, sem á hverjum tíma eru taiin hentugust fyrir landbúnað okkar. 19. Húsbyggingar. Kennd eru helztu undirstöðuatriði í fyrirkomulagi og byggingu búpeningshúsa liér á landi. 20. Tungumál. Kennd eru undirstöðu- atriði i einu Norðurlandamáli og ensku. 21. Leikfimi og íþróttir. Nemendur iðka líkamsæfingar og íþróttir, er miða að þvi að gcra líkama þeirra hraustan og liðugan. Að loknu prófi fá nemendur, sem standast próf skólans, próf- skirteini með árituðum einkunnum fyrir hverja nómsgrein ásamt fullnaðareinkunn og einkunn fyrir ástundun. Þeir einir, sem lokið hafa fullnaðarprófi í búfræði, eða hliðstæðu prófi frá búnaðar- skólum erlendis, hafa rétt til þess að bera starfsheitið búfræð- ingur. 183

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.