Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1966, Blaðsíða 38

Æskan - 01.04.1966, Blaðsíða 38
|c><><C><><><><C><C><><><í><><>O<><í><><^<í><><><><>0<^<><><><><><><í><í><><><><í><í><í><><í><><><í><><><X>í><><><><><C><í><C>^>^>^>« H. C. ANDERSEN LJÓTI andarunginn. Mynclir eftir Wfi-LT Undarlegi unginn biikkaði augunum. „E-en-mamma!“ sagði hann aftur. „Það er þýðingarlaust að segja „en“!“ hrópaði andamamma. „Þú kem- ur okkur ekkert við!“ „Sjáðu bara sjálfan þig, ljóti gauksunginn þinn!“ sagði hún kuldalega og benti á vatnið. Svo vatt hún sér við og renndi sér út í vatnið. „Komið þið, krakkar!“ sagði hún við andarungana fjóra. Svo synti hún frá landi með ungana sína við hlið sér. Ljóti unginn sá þau hverfa, og svo leit hann niður í vatnið eins og andamamma hafði bent honum á að gera. I<><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><>^^ H.f. Eimskipafélag íslands Aðalfimdur Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands verður hald- inn í fundarsainum í húsi félagsins í Reykjavík, fimmtudaginn 12. maí 1966 kl. 13.30. Dagskrá samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins samkvæmt niðurlagi ákvæða 15. gr. samþykkt- anna (ef tillögur koma fram). Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félags- ins í Reykjavík, dagana 9.—10. maí. Reykjavík, 4. apríl 1966. Stjórnin. 186

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.