Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1966, Blaðsíða 39

Æskan - 01.04.1966, Blaðsíða 39
Áhöld. Áhöldin, sem við þurfum að tlga í sambandi við fiskaeldið, ,egna aðallega tveimur lilut- Verkumt a) að verma vatnið og halda Vl hæfilega volgu, ' að halda kerinu lireinu. Hitarinn (1) er venjulega Q ers*valningur með rafleiðslu hitaelementi. Bezt er að láta 91111 iiggja á sandlaginu sem bakhlið kersins, svo að ailn verði sem minnst áber- jGa;ta verður þess að setja * arann aldrei í samband við , 1113gn, nema liann sé allur " í vatni. •iitastiHir (2) er tengdur í j* leiðslu hitarans, þannig að s,ann. slekkur á honum i hvert ^ 'inl> sem vatnið liefur náð kv .Í'egum hámarkshita, en eikir aftur, áður en vatnið Vat*lar lnun- Hæfilegur Cel”5hiti C1' 25~26 gfáður á fisk'US °í’ hentar fyrir flesta ij.S.!a’ sem venjulega eru hafð- Ur' samhýliskeri. Allt, sem lýt- Ve i,ai5 fafmagni, er auðvitað 1 knnnáttumanna og ber að varast livers konar fúsk x því sambandi. Ef liitastillirinn lieldur ekki vatninu hæfilega volgu, þarf að stilla hann. Hitamælir (3) þarf að vei-a í kerinu og fylgjast með á hon- um, hvort hitaiú og hitastillir vinna rétt. Til eru hitamælax-, sérstaklega gerðir fyrir fiska- ker. Þeir eru venjulega þyngdir með hlýi í neðri enda, til þess að þeir fljóli lóðréttir ívatninu. Á þá er sérstaklega afmarkað það liitasvið, sem fiskunum hentar. Rúðuhreinsari (4), sem liægt er að festa i venjulegt rakvélar- blað, er notaður til þess að skafa grænuþörunga og annað, sem sezt innan á liliðar kersins. Skafðu rúðurnar að ofan frá og niður eftir, farðu í'ólega og gætilega að öllu, reyndu að grugga ekki vatnið og gættu þess, að glerið rispist ekki. Alltaf verður eittlivei't botn- fall í kerinu og þarf að hreinsa það stöku sinnum. Til þess er botnsugan (5) hentugt áliald. Þú heldur þumalfingri fyi’ir efri endann, en stingur þeim neðri niður í kerið þannig, að MVAÐER INNKAUPA5AMBAND FRIMERKJA5AFNARA? þaðer ítofnað af|»Kemur áhuga- iömum ^öfnurum í þeim tilgangi qera frímerkjasöfhyrum kleift að til að trxgqja jemöruggast aðekkert geti fariöfratnhjá honwm efla frímerUjasöfnun meðal Av almenningj eftír föngum . Frimerkjaíafnarar.inúíðykkur ^krifleqaeða komiðaðVeíturgötulM milli kl.5'5 o«j 7 alía virkadagaog kynn ið ykkur starfsemi okkar. INNKAUPASAMBAND FRIMERKJASAFNARA VESTURGÖTU 14 - REYKJAVÍK Iiann nemi við óhreinindiu, þá lyftix'ðu fingrinum, unz þú séi'ð, að óhx-einindin hafa sog- azt upp í víddina á glei-píp- unni. Auðvitað þarf svo að bæta vatni í kerið í stað þess, sem fleygt er. Háfurinn (6) er notaður til þess að ná fiskunum, ef það er alveg nauðsynlegt. Verður þá að fara að öllu með gát og gera ekki usla í þessu friðsama ríki. Oft er gott að nota einhvern staut (t.d.) úr plasti til að í-eka fiskinn í háfinn. Minnztu þess, að hrygnur, sem eru komnar mjög nálægt goti, mega sér- staklega illa við linjaski. GleSílegt sitimar!

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.