Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1966, Blaðsíða 43

Æskan - 01.04.1966, Blaðsíða 43
"SS2S2S28SSSSS '•o*o«o«o«o«o«o«o*o«o«o*o«o»o«oéo*o< ^Enslú vélfræðingurinn Cart- ^ght finnur upp árið 1785 n 'stil vélknúða vefstólinn, sem fr°taður er. Árið 1801 finnur nnski vefarinn Jacquard upp ^ stnl> sem ofið getur munst- 'U' öld öhotinn SS Andrew Meilke smíð- aiið 1786 þreskivélina. Á 19. fj . yar farið að nota fleiri og ^y11’ íandbúnaðarvélar í stað a ofullkomnu verkfæra, er •úíet ^°ru n°fuð til jarðvinnslu, ar • . nefna sláttu- og sáning- yeiina, færivélina og gufu- Þ °ginn o. s. frv. 1790 finnur Conté i París tiðkast p kiýantinn, eins og hann - n<i, þar sem blýants- gr Ulinn er ekki búinn til úr i jj. 1 eins og það kemur fyrir gj.j1.1 turunni, heldur úr muldu l)Vj° ’> sem blandað er tini. Með að íl? i)renna blýið tókst Conté Ua ýmsum hörkugráðum. , ) V HEIÐA — Framliaídíssaáa í myndum. 21. ÞÁ er kominn timi til að borða árbítinn. Heiða horfir á Pétur mjólka. Pétur réttir Heiðu mjólkina og nesti hennar. En hún getur engan veginn torgað því. „Þú mátt borða afganginn, Pét- ur, ef þú vilt.“ Hvort hann vill. Að hugsa sér, að vera svo vel nestaður að geta gefið leifar. — 22. PÉTUR verður nú að segja Heiðu, hvað allar geiturnar heita. Þegar röðin er komin að Mjallhvít, spyr Heiða: „Hvers vegna kumrar hún svo angurvært?" „Af því að mamma hennar var scld um daginn.“ Heiða kallar á Mjallhvít. Mjallhvít kemur strax til hennar, og Heiða faðmar hana að sér. Það hýrnar yfir Mjallhvíti, og hún róast. 23. ALLT í einu tekur Pétur til fótanna. Hann hefur heyrt Fjallafinnu kumra. Hún er komin fram á þverhnípi. Það mátti ekki seinna vera, að Pétur næði í eina löppina á henni. „Heiða,“ hrópar hann, „komdu og hjálpaðu mér.“ Heiða rífur í snatri upp nokkur ilmandi blóm. Hún heldur þeim að vitum Fjallafinnu, og með þeim Iokkar hún geitina frá bjargbrúninni. — 24. PÉTUR þrífur prikið og ætlar að fara að berja Fjallafinnu. „Æ, Pétur, gerðu það ekki. Hún finn- ur svo mikið til.“ Pétur leggur frá sér prikið. „Jæja, ég skal ekki berja hana, ef þú gefur mér ost- bita aftur á morgun,“ svarar Pétur. Heiða lofar því og bætir við: „Þú skalt fá bæði ost og brauð á hverjum degi, ef þú lofar því að berja aldrei framar geiturnar." :2sSSSS8S88888S*88SS8SS8SSSSSSSSSSSSSS8®SSSS8S^888SSS8SSSSSSSS8SSSSSSS8S8S8SSSSSSSSSSSSSS8SSS8SSS8SSSSSSSSSSSSgSSSSSSSSgSSSS8SSSSS Franski járnsteypumaðurinn Phippill Baugham finnur upp öxul með kúlulegum til þess að minnka núningsmótstöðu. Upp- finning, sem brátt var notuð á mörgum sviðum. li^PFINNINGAR OG FRAMFARIR Skrifið eftir verðlista yfir leikaramyndir og brekur. F rímerkja- salan Lækjargötu 6A. SS8SSSS8888SSSSSSSSSSS8SSSSSS8S8SS888SSSS888SSSW 191

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.