Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 12

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 12
ÞÆTTIR úr sðgu okkar undursamlegu veraldar T?araóarnir, einræðisherrar Forn- Egypta, voru valdamiklir. Þeir voru dýrkaðir sem guðir eftir dauða þeirra, svo að það varð að jarðsetja þá í sérstökum grafhýsum. Faraóarnir létu sjálfir byggja sér þessi grafhýsi. Þeir trúðu því, að líkamir þeirra geymdust þarna óskemmdir ef til þess kæmi að þeir þyrftu síðar að nota þá. Margir faraóanna létu reisa sér svo stórfengleg grafhýsi, sem nefnd voru pýramídar, að nokkur þeirra standa enn í dag í Egyptalandi. Þúsundir verkamanna þurfti í mörg ár til þess að byggja hvert grafhýsi. Meðfylgj- andi myndir gefa hugmynd um hve starf þeirra hefir verið erfitt, því þeir þekktu engar vélar sem léttu vinnuna. Fyrst varð að höggva stórar steinblokk- ir úr fjallhnjúkum. Til J)ess voru notaðar stangir með hörðum stein- hnúð á endanum. Aðrir verkamenn unnu svo að }jví að i'lytja blokkirnar og koma þeim fyrir. Pýramídarnir voru reistir á flötum steinsyllum nærri Nílarfljóti og aðal byggingar- vinnan var unnin, j)egar flæði var í fljótinu. Þetta var hagkvæmt, Jrví hægt var að flytja megnið af steinblokkun- um á flotprömmum til byggingar- staðarins. Það gat oft tekið upp undir tuttugu ár að byggja einn pýramida, og jiað er hægt að skilja, jjegar maður lítur á myndirnar, að jjað hefur verið tai’- söm og erfið vinna að koma stein- blokkunum á sinn stað. Það Jjuriti um tvær og hálfa milljön steina í Verkamennirnir urðu a3 draga steinblokk- irnar upp brekkur, sem hlaSnar voru upp meS pýramídunum. I 368 k
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.