Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 26

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 26
SKUGGINN MINN Ljóð ☆ SIG. JÚL. JÓHANNESSON C F (C) G7 C Ég á lítinn, skrítinn skugga, F (C) F G7 C skömmin er svo líkur mér: C F (C) G7 C hleypur með mér úti og inni F G7 C (G7—C í millispili) alla króka, sem ég fer. G7 C Allan daginn lappaléttur G7 C leikur sér í kringum mig; G7 C eins og ég, hann er á kvöldin F G7 C uppgefinn, og hvílir sig. C F (C) G7 C Það er skrítið; ha! ha! ha! ha! ha! F (C) F G7 C hvað ’hann getur stækkað skjótt, C F„ (Q) G7 C ekkert svipað öðrum börnum, F G7 C (G7—C) enginn krakki vex svo fljótt. G7 C Stundum eins og hugur hraður G7 C hann í tröll sér getur breytt; G7 C stundum dregst hann saman, saman, F G7 C svo hann verður ekki neitt. C F (C) G7 C Hann er ósköp heimskur, greyið, F (C) F G7 C hann er verstur eftir nón; C F (C) G7 C engan leik hann lærir réttan, F G7 C (G7—C) leikur bara eins og flón. Lag ☆ INGIBJÖRG ÞORBERGS G7 C Stundum vill hann vera glettinn, G7 C verður skrambi upp með sér, G7 C geiflar sig og grettir allan, F G7 C gerir hálfgert flón úr mér. C F (C) G7 C Hann er mesti heigull, greyið, F (C) F G7 C hann vill líka passa sig; C F (C) G7 C eins og hann sé ósköp hræddur, F G7 C (G7—C) oft hann kúrir fast við mig. G7 C Ég er mikið minna hræddur G7 C — mér er samt ei vel við svín. — G7 C Ef ég hræddist eins og skugginn, F G7 C ósköp mundi’ ég skammast mín. C F (C) G7 C Það var einu sinni’ í sumar F (C) F G7 C sem ég snemma klæddi mig, C F (C) G7 C kom á fætur fyr en sólin F G7 C (G7—C) fór að sjást — ’hún hvíldi sig. G7 C Þá var skugginn litli latur, G7 C lét mig ekki vekja sig, G7 C heima svaf í náð og næði, F G7 C nennti ekki’ að elta mig. 382
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.