Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 41

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 41
Þegar taflmót eru háð, gilda strangar reglur um taflmennsk- una. Venjulega er leikjafjöldi keppenda á ákveðnum tíma ákveðinn í uppliafi siíks tafl- móts. T. d. er það nokkuð al- gengt að keppendur skuli hafa lokið 40 leikjum á 2% tima og fer þá skákin í „bið“ eða þá að nýjar reglur um leikjafjölda og tíma taka gildi að þessum 40 leikjum loknum. Komið getur ]jað fyrir að ein skák fari tvisvar í hið, og er hún þá orðin 80 teikir sam- tals í tveim lotum. Notaðar eru svonefndar skák- klukkur, sem sýna timaeyðslu keppenda, þessar klukkur eru tvær sambyggðar klukkur og ]>egar annar hvor keppandinn hefur lokið leik sinum, styður hann á takka eða iinapp, sem venjulega er ofan á klukkunni. Með því seturhann klukku and- stæðings síns i gang, en stöðv- ar um leið sína eigin klukku. Skákstjóri mótsins stiilir klukkurnar nákvæmlega áður en kappskákin hefst. Þegar tím- inn er útrunninn, fellur smár aukavísir niður og liafi kepp- andi ekki náð tilskildum leikjafjöida, tapar hann skák- inni, jafnvel þótt staða lians sé betri. Þetta er kallað „að falla á tíma“. Það er slæmt að komast í timaþröng og verða kannski að leika marga leiki á fáeinum Sekúndum. Leika þá keppend- nr oft af sér i timahraki. Þá er það einnig svo á kapp- skákmótum, að skyida er að skrifa skákirnar upp leik fyrir- leik og þá bæði eigin leiki og andstæðingsins. Sé annar hvor keppenda í hiiklu tímahraki, er honum l>ó leyfilegt að setja aðeins strik eða merki við livern leik- *nn ieik, þar til þeim ákveðna teikjafjölda er náð, sem þarf t*l þess, að skákin geti farið * bið. Eftir að skákin er komin i t>ið, verður hann strax að heeinskrifa upp þá leiki, sem kann merkti aðeins með striki. Nú getur það komið fj'rir að keppanda verði það á að leika ólöglegan leik, þarf ]>á að stöðva klukkurnar báðar og iagfæra leikina eins fljótt og auðið er. Þegar skált fer i bið og á að teflast síðar, þarf sá keppand- inn, sem á leikinn, að leika „biðleik", ekki þó á skákborð- inu heldur skrifar liann leik- inn á blaö, sem síðan er geymt i innsigluðu umslagi, þar til næst er teflt. Og á umslaginu skal standa: 1. Nafn teflendanna. 2. Taflstaða. 3. Tími lilukkunnar. 4. Nafn þess er leiknr bið- leik, og númer ieiksins. Umslag þetta með biðleikn- um innsiglar skákstjóri og geymir, þar til næst er tekið að tefla. Meðan á kappskák á tafl- móti stendur, mega keppendur ekki á nokkurn liátt trufla hvor annan, eða nota prentuð eða skrifuð hjálpargögn um skák. Sem hljóðlátast skal vera i skáksalnum og ekki mega á- horfendur taia um taflmennsk- una svo bátt, að keppendur heyri. Skákstjóri skal sjá um, að öllum reglum sé hlýtt og skera skera úr um ágreiningsatriði. OYmsar reglur um kappskák FELUMYND Sérðn þarna lymskulega ref- inn, sem hefur komið auga á tvær gæsir? Og sérðu gæsirnar líka? 397
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.