Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 38

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 38
Glili PélSB Þðrimn Hráir og soðnir grænmetisréttir Hrá salöt GRÆNKÁLSSALAT 6—8 blöð grænkál 1 bolli rúsínur 50 g skyr 1—2 dl mjólk Safi úr Vz sítrónu 1. Þvoið grænkálið úr köldu vatni og leggið á stykki. 2. Brytjið grænkálið smátt og látið ])að í skál ásamt þvegn- um rúsínunum. 3. Hrærið saman mjólk, skyri og sítrónusafa. 4. Hellið hrærunni yfir græn- kálið. Skyrið ef vill. GULRÓTASALAT MEÐ SELJURÓT 2—3 gulrætur % seljurót 2 epli 2 dl þeyttur rjómi 1 msk. púðursykur 1. Þvoið og hreinsið grænmetið og leggið síðan i kait vatn. 2. Rífið eplin á grófu rifjárni en gulrætur og seljurót á frek- ar fínu rifjárni. 3. Öllu blandað saman i skál ásamt púðursykri og þeyttum rjóma. 3 dl mjólk 2 msk. hveiti 1 egg 2 msk. brauðmyisna Sjóðið saman mjólk og hveiti. Kælið jafninginn lítið eitt. Blandið þeyttu egginu út í, stráið brauðmylsnu i mótið og raðið léttsoðnu blómkálinu í það. Hellið jafningnum yfir kálið, stráið brauðmylsnu yfir og bakið í 20-30 mín. við góðan hita. Borinn inn í mótinu og borðaður með steinseljusmjöri. Ath.: í þetta salat má nota súran rjóma eða blanda sítrónu- safa út í salatið. Munið að nota rétt áhöld við að blanda sal- atið. Gerið það ekki með sleif heldur 2 matskeiðum eða gaffli og skeið. H VÍ TKÁLSSALAT MEÐ EPLAMAUKI 150 g iivítkál % bolli rúsínur 1 bolli súrmjólk 2 epli 1. Látið kálið liggja í köldu vatni í 10-15 mín. 2. Afhýðið eplin og sjóðið þau í mauk. 3. Rífið hvítkálið á rifjárni eða skerið það mjög smátt. 4. Brytjið rúsínurnar og látið þær yfir kálið. 5. Blandið köldu eplamaukinu saman við súrmjólkina. 6. Blandið öllu suman í skál. GRÆNMETI í BITUM Brytjið grænmeti (rófur, gul- rætur, lauk, kál o. fl.) í ten- ingslagaða bita, látið matar- olíu og kjötkraft saman við og sjóðið í 10-20 mín. i lokaðri pönnu eða inni i ofni. Borðað með grænkálsjafningi. GRÆNMETISSÚPA 1 ] vatn 2—3 msk. kjötkraftur eða 3 súputeningar gulrætur hvítkál kartöflur laukur 1—2 msk. smjör Allt grænmetið brytjað smátt og soðið meyrt í vatninu ásamt kjötkraftinum. Smjörinu bætt i siðast. Borðað með súpuboBum. BLÓMKÁLSBAKSTUR FJALLAGRASAMJÓLK 1—2 blómkálshöfuð (létt soðin) Fjallagrösin eru hreinsuð, soðin i litlu vatni í fáeinar mínútur ásamt dálitlu af rús- inum, mjólk blandað saman við og hún látin hitna. GULRÓTASÚPA 60 g smjörlíki 60 g hveiti 2 1 kjötsoð % kg gulrætur 1 msk. jurtakraftur Gulræturnar hreinsaðar og soðnar meyrar, og % liluti þeirra er pressaður gegnum sigti. Fleiri tegundir grænmet- is má sjóða með, t. d. lauk og kartöflur, til þess að fá súpuna kraftmeiri. Smjörið er linað, hveitið hrært saman við og þessu bætt út í súpuna ásamt mörðum gulrótunum. Súpan soðin í nokkrar mín. og jafnast þá af sjálfu sér. Til þess að bæta súpuna er gott að láta í liana ofurlítinn rjóma ásamt 2-3 msk. af brytjaðri stein- selju um leið og hún er borin fram. HVÍTKÁL SOÐIÐ f MJÓLK 200 g gulrófur 250 g hvítkál 200 g kartöflur 100 g laukur 4 msk. olía 1 msk. kjötkraftur 1 dl mjólk Olía og grænmeti hitað sam- an, en ekki brúnað. Mjólk og kjötkraftur látið út í og allt soðið í 20 mín. undir þéttu loki. Borið fram með rauðkáli og ostasalati. GULRÆTUR í OSTASÓSU % kg gulrætur 1 msk. oiía eða smjörlíki 2 msk. hveiti 3 dl mjólk 200 g rifinn ostur 394
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.