Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 29

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 29
Trygglyndur # köttur S Enginn kann tveini Jierrum aíS ])jóna, segir i Bibliunni, en kisi sá, sem hér verð- ur sagt frá, gerði sitt til þess að afsanna l>að spakmæli. Fyrir tveimur árum var fenginn köttur úr næstu sveit, grábröndótt læða. Þá var hér 'fyrir af kattaþjóðinni einn fressköttur, en með þeim tókust brátt svo miklar tryi5gðir, að þau gátu varla hvort af öðru séð. Vorið eftir að sú l)röndótta kom liing- að, eignaðist hún fjóra kettlinga, og var ])eiin lógað öllum nema einum, sem var á litinn eins og mamman. i júnimánuði var leitað liingað frá Kaup- íélagi Rangæinga og beðið um kött að lúni, þvi að um þær mundir var þar svo niikill rottugangur, að til vandræða horfði. Var samþykkt að lána hjónaleysin, eldri kettina, því að gamli kisi var góður veiði- köttur. Var nú búið urn l>au i kassa og l>au flutt i bíl fram að Rauðalæk, en bangað eru um þrjátíu kílómetrar. Gamli kisi undi strax liið versta þessari nýbreytni og fékkst jafnvel ekki til að 'ei>ja mjólk þá, sem honum var gel'in. Svo var það að kvöldi dags annan ágúst, að við heyrðum ámátlegt kattarvæl fyrir vestan bæ. Kom í ljós, þegar skyggnzt var eftir, að þetta var gamli kisi. Hafði hann labbað þennan litla spotta neðan frá Rauðalæk, og auk þess orðið að fara yfir Ytri Rangá. Eftir þetta fór hann tvisv- ar sinnum fram að Rauðalæk um sumarið til þess að heimsækja kerlu sína og kom sjálfur heim aftur. f vetur, skömmu eftir nýár, hverfur kisi enn. Sást hann nú ekki í liálfa þriðju viku, og bjóst enginn við, að liann skilaði sér framar, því að um þessar mundir var ávenju kalt, oft 14-20 stiga gaddur. En svo kemur hann einu sinni allt í einu, öll- U)n að óvörum. Var hann þá kalinn á öðru eyra og rifinn i andliti, en annað sá ekki á honum. Faðir minn fór litlu seinna frain Rauðalæk og komst þá að því, að kisi hafði verið þar. Síðan hefur kisi verið lieima i góðu yfir- læti. Svo mikil var tryggð hans við kerlu sína, að hann fór um hávetur þrjátiu kíló- meti'a veg að finna hana. En þó gleymdi hann ekki átthögunum. Sigurður H. Þorsteinsson Læddist kisi nú að dyrunum. Sá liann, að féð var i þéttum röðum við jöturnar, sitt hvorum megin, en autt bil á milli. Tók hann þá undir sig stökk og hentist inn að milligerðinni milli fjárhússins og hlöðunn- ar. Klifraði hann nú upp í hana i snatri og fór inn i hlöðu. Þótti ánum þetta hvimleiður gestur, og þustu þær af jötun- um og sumar þutu jafnvel út í ofboði. En kisi kærði sig kollóttan um allt óðagot i rollunuin. Hann hafði svo að segja dottið ofan á það, sem hann vantaði. Þarna var önnur mús. Hann hugsaði ekki um annað en ná henni, og honum tókst það. Hann SfOasta ferð kisa að Rauðalæk Það var snemma morguns, frostið var að réna, og kisi gamli fann það líka, liann var furðu glöggur á slíka hluti. Hann hugsaði með sér, að bezt mundi vera að heimsækja kerlu sína, þó að langt væri labbið. Bara a'ð hann færi nú ekki að frjósa áfram, þá var allt í lagi. Svona hugsaði kisi, þegar hann lagði af stað í fjórðu ferð sína fram að Rauðalæk skömmu eftir nýárið 1945, en frá fyrri ferðum hans liefur nokkuð verið sagt áður hér i blaðinu. Það var enginn snjór á jörð, en fimmtán stiga frost hafði verið uin nóttina. Það linaði mjög mikið, er leið á morguninn, en herti svo aftur upp úr liádeginu. Héldust svo ]>essir kuldar á þriðju viku. Þarna brokkaði kisi gamli vestur með lirauni og fram á sand. En er á lieiðina kom, fór að kólna. Fann þá kisi þar fjár- lnis og ákvað að taka sér gistingu þar. Smaug liann inn í lilöðu og hjúfraði sig þar ofan i lausan heybing og hlýjaði sér sem bezt hann gat. En er lionum var orðið sæmilega heitt, fór maginn að segja til sin. Fann liann nú, að hann varð að fara á veiðar, því að enginn lifir matarlaus. Kisi hafði sig nú á kreik og laumaðist fram í fjárhús, settist þar í jötuna og hugðist bíða þar, þangað til einliver músar- angi gæfi færi á sér. Sat liann þar góða stund og beið. Ekki leið langur tíini áður en maður snaraðist inn í húsið. Var gegningamaður- inn kominn þar til ]>ess að gefa fénu. Tók hann þegar að sópa jötuna og lokaði ekki dyrunum. Þóttist kisi heppinn, skreið nið- ur úr jötunni og skauzt út. Beið hann nú um stund þarna fyrir utan dyrnar. Bráð- um sá liann mús koma lilaupandi utan úr liaga, er ætiaði auðsjáanlcga að leita skjóls frá kuldanum. Beið kisi ekki boðanna, hcld- ur hreinmdi músina, fór með hana á bak við húsin og át hana umsvifalaust. En þetta var ekki nóg. Maginn var ekki full- ur. Nú var maðurinn búinn að gefa á liúsið, féð allt komið inn og liann farinn. liámaði haiia í sig og sleikti út um á eftir. Þetta var nú matur, sem lionum likaði. Sofnaði liann síðan sætt og rótt, og svaf hann til morguns í heybingnum. Ekki verða rakin liér öll ævintýri kisa i þessari ferð, enda voru engir sjónarvott- ar að þeim. En snemma morguns að fiinm dögum liðnum kom hann að Rauðalæk. Fór liann beina leið út á skemmuloft, hreiðr- aði um sig á poka og sofnaði vært. Þar svaf hann, unz langt var li'ðið fram á morgun. Einhver gekk harkalega um fyrir utan. Kisi reis upp á pokanum, sem hann hafði legið á, og mjálmaði. „Nú, svo ])ú ert ]>á kominn, gamli minn,“ var sagt fyrir utan. Við þetta kunnuglega ávarp stökk kisi upp og inn í hús. Þar lá kerla hans mjög þjáð af sjúk- dómi þeim, sem nefndur er kattafár. Voru kettlingarnir allir dauðir úr pest Jiessari, svo að heldur var köld aðkoman hjá kisa eftir þessa löngu ferð. Daginn eftir varð hann að horfa upp á kvalafullan dauða kerlu sinnar og fremur óvirðulega útför. Kvaddi liann þá kóng og prest og liélt heim til átthaganna og sonar sins. Nú var ekkert framar, sem seiddi liann að Rauðalæk. Þessi sonur hans lieitir Brandur, og um hann kann ég ýmsar skritnar sögur. Ein- hverjar þeirra segi ég kannski seinna. Sigurður H. Þorsteinsson. 385
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.