Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 45

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 45
JULIE ANDREWS fædd- ist 1. okt. 1935 í Walton- on-the-Thames i Englandi. Skírnarnafn hennar er Julie Welles. Hún hóf söng opinberlega átta ára að aldri og var i röð fremstu skemmtikrafta, er hún var 12 ára. Árið 1954 kom hún fram i hinum frábæra söngleik The Boy Friend, og i Englandi fór hún með aðalhlutverkið í My Fair Lady og Camelot. Hún fór til Hollywood til að fara með aðalhlutverk- ið í Mary Poppins (sem hún fékk Óskarsverðlaun- in fyrir árið 1965). Julie skildi við mann sinn, Tony Walton, og eiga ])au 5 ára gamla dóttur, Emma Kate að nafni. RICHARD WIDMARK fæddist í Sunrise, Minn. 26. des. 1914. Hann kenndi leiklist í Lake Forest Col- lege menntaskólanum, áð- ur én liann fór til Broad- way, en þar sérhæfði hann sig í að leika siðfágaða unga menn. Hann gat sér strax mikið orð fyrir leik í fyrstu kvikmynd sinni Kiss of Death árið 1946, en þar lék hann andlega bilaðan morðingja, og síð- an hefur hann verið i fremstu röð kvikmynda- leikara. Hann hefur verið kvæntur Jean Haxlewood síðan 1942. Þau hjónin eiga uppkomna dóttur. SENTA BERGER innrit- aðist i halletskóla, er hún var sex ára, og varði tíu árum til undirbúnings til að gerast atvinnudans- mær. Loks snerist áhugi hennar að leiklist. Og er hún kom fram í hinu við- fræga leikhúsi Vínarborg- ar i verkinu Josefstadt, var hún uppgötvuð af kvikmyndamönnum og lát- in leika á móti Bichard Widmark i kvikmyndinni The Secret Ways. Senta fæddist 13. maí 1941 i Vínarborg. Hún giftist Dr. Michael Verhoeven 27. sept. 1966, og þau hjónin eru húsett í Evrópu. SANDRA I)EE var upp- götvuð, er hún var 14 ára unglingur. Hún var lánuð kvikmyndafélaginu Metro Goldwyn Mayer árið 1957 til að leika i kvikmynd, sem hét Until They Sail, og Sandra náði á svip- stundu miklum vinsæld- um. Skirnarnafn hennar er Alexandra Zuck og hún fæddist 23. apil 1942 i Bayonne, N. J. Hún hóf feril sinn sem fyrirsæta, er hún var barn. Hún er brúneygð og ljósliærð, um 160 cm á hæð og vegur um 50 kg. Hún skildi við Bobhy Darin 12. ágúst 1966 og á indælan son, Dodd Mitchell að nafni. HEIMILISFONG BRIGITTE BARDOT, f. 28. sept. 1934 í París. Utanáskrift: Villa La Madrague, Saint Tro- pez, Frakklandi. DONOVAN, f. 10. febr. 1944 í Glasgow, Skotlandi. Utaná- skrift: c/o Mr. Kozak, 155— 157 Oxford Street, London W I, England. PIERRE BRICE, f. 6. febr. 1929 i Brest, Frakklandi. Utaná- skrift: c/o Agentur Palz, 8 Miinchen 22, Königinstrasse 69, Þýzkaland. GEORG NADER, f. 19. okt. 1923 í Pasadena, USA. Utanáskrift: Via Angelo Seclii 3, Róma- borg, Italía. ROBERT CULP, f. 16. ágúst 1934, í Berkeley, USA. Utaná- skrift: Bernstein Public Rela- tions, 9110 Sunset Blvd., Hollywood, USA. BILL COSBY, f. 7. júlí 1937, USA. Utanáskrift: NBC-TV Burbank, California, USA. YVES RENIER, f. 19. sept. i Bern, Sviss. Utanáskrift: c/o Marceline Lenoir, 99 Blvd. Malesherhes, París 8e, Frakk- land. FRANCO NERO, f. 23. nóv. 1941 i Parma, Ítalíu. Utanáskrift: c/o Dino de Laurentiis Cinematografica, Via della Vasca Navale 58, Rómaborg, Italia. MARIE VERSINI, f. 10. ágúst 1940, i Paris, Frakklandi. Utanáskrift: c/o Cimura, 37 Rue Marbeuf, Paris 8, Frakk- land. OMAR SHARIF, f. 10. april 1932 í Kairo, Egyptalandi. Utaná- skrift: c/o Brabermann & Mirsli, 9255 Sunset Strip, Los Angeles, USA. LEAPY LEE, f. 2. júli i East- bourne, Englandi. Utaná- skrift: c/o Hansa-Musikpro- duktion, I Berlin-Wilmers- dorf, Wittelsbacherstr. 18, Þýzkaland. ARETHA FRANKLIN, f. 12. jan. 1942 í USA. Utanáskrift: c/o Atlantic-Records, 1841 Broad- way, New York 10023, NY., USA. ENGELBERT HUMPERDINCK, f. 2. maí 1940 í Madras, Ind- landi. Utanáskrift: c/o Decca- House, 9 Albert Embankment, London SE I, England. GIULIANO GEMMA, f. 2. sept. 1938 i Rómaborg, ftalíu. Utanáskrift: c/o Fonoroma, 5 Via Maria Christina, Róma- borg, ltalia. UDO JURGENS, f. 30. sept. 1934 í Klagenfurt, Austurriki. Utanáskrift: c/o Edition Montana, 8 Munchen 23, Köninginstrasse 30, Þýzka- land. LEX BARKER, f. 18. mai 1919 í New York. USA. Utaná- skrift: c/o Agentur Palz, 8 Munchen 22, Köninginstrasse 69, Þýzkaland. PETER ALEXANDER, f. 30. júní i Vínarborg, Austurriki. Utanáskrift: Wien IV/126, Postfach 93, Austurriki. CLIFF RICHARD, f. 14. okt. 1940 í Lucknow, Indlandi. Utanáskrift: c/o Peter Gorm- ley, 17 Savile Row, London W I, England. DIANA RIGG, f. 20. júli í Don- caster, England. Utanáskrift: c/o I. B. A.-Film, 20 Pimlico Itoad, London SW I, England. GEORGE HARRISON, f. 25. febr. 1943 í Liverpool, Eng- landi. Utanáskrift: Apple Records, 3 Savile Row, Lon- don W I, England. JOHN LENNON, f. 9. okt. 1940 í Liverpool, Englandi. Utaná- skrift: Apple Records, 3 Sa- vilc Row, London W I, Eng- land. ROGEIt MOORE, f. 14. okt. 1927 i London. Utanáskrift: c/o ATV-House, 17 Great Cumber- land Place, London W I, Eng- ^and. MANUELA, f. 18. ágúst 1943 i Berlín. Utanáskrift: 8918 Die- ben, Eishendorfstrasse 13 a. Þýzkaland. 401
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.