Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 13

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 13
bygginguna og hver þeirra var uni tvö °g hálft tonn að þyngd. l^ftir því sem pýramídinn varð haerri, varð að draga steinblokkirnar. haerra upp eftir honum l»að var ekki haegt að lyfta þeim, svo Egyptarnir hlóðu jarðvegi upp með þeim, og drógu steinblokkirnar upp eftir hrautinni <á trésleðum. bað varð að sneiða og hefla blokk- nnar vel til svo að þær féllu saman. 1 il þess höfðu verkamennirnir aðeins steinverkfæri og koparsporjárn, en þeir snyrtu steinana svo vel til, að varla varð hnífsblaði stungið í farið Hilli þeirra þegar búið var að setja þá saman. Þegar byggingunni var lokið voru Pýramídarnir þaktir með hvítu kalk- h'mi. Að lokinni byggingarstarfsem- 'nni var jarðhleðslunni upp með Pýramídanum mokað aftur í burtu. í pýramídunum voru afmörkuð völ- ^fkamenn að vinnu viS að höggva til steinblokkir i grjótnámu. Jarðbingur var byggður til þess að draga obeliskuna upp eftir og koma henni fyrir. Bygging pýramída undargöng, sem erfitt var að rata um og í miðju þeirra grafhvelling, þar var faraóinn jarðsettur að honum látn- um, með iillum jarðneskum eignum og auðæfum. Það þurfti þúsundir manna við byggingu pýramída, og oft voru það herteknir menn. Almenningur í land- inu gat lítið unnið að landbúnaði frá ágúst til október, jjegar Níl var í flæði og lá yfir ökrum Jæirra. Menn vildu gjarnan komast í önnur störf, J>ess vegna Jiyrptust ]>eir að til ]>ess að að- stoða verkamennina við byggingar- störfin. Þeir trúðu j>ví að íaraóinn væri guðleg vera og ]>að væri J>eim mikill heiður að fá að vinna að bygg- ingu grafhýsis hans Steinhöggvarar og iðnaðarmenn byggðu einnig hof, myndastyttur og minnismerki, liliðstætt við súluna sem sjá má á meðfylgjandi mynd og nefndist ,,obelisk“. Slíkar súlur voru höggnar úr störum marmarablokkum og á hliðar þeirra voru meitlaðar frá- sagnir af hetjudáðum faraóanna. Á meðfylgjandi myndum má sjá hvern- ig farið var að }>ví að reisa ]>ær. Obeliskurnar voru höggnar út á hliðunum, með frásögnum af hetjudáðum faraóanna. 369
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.