Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 15

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 15
Við sögum smá-raufir inn í brún- ir plötunnar á 12 stöðum og þurfa millibilin milli raufanna að vera því sem næst jöfn (sjá mynd 1). Næst þurfum við venjulegan bandprjón, en honum er stungið gegnum gatið í miðri plötunni. Upp á báða enda hans eru sett trékefli (sjá mynd 2). Þau eru lítil og sívöl, breidd þeirra er svo sem 20 millimetrar og lengdin um 25 mm. Þessi kefli eru með gati í miðju og er gott að það sé ekki stærra en svo, að prjónninn sé þröng- ur í því, þegar hann er rekinn í gegn- um það. Prjónninn eða endar hans standa svo sem 15 mm út úr keflinu (sjá myndi 2). Kefli þessi eru límd föst á prjóninn, þegar þeim hefur verið komið fyrir á réttunr stað. 12 smá- naglar eru reknir í keflin með jöfn- um millibilum og standa naglahaus- arnir ofurlítið út úr, þ. e. a. s., ekki má kafreka naglana. Nú er tekið sterkt ullarband og strengt yfir plötuna á hinum tólf stöðum og endar þess bundnir í nagla- hausana á keflunum (sjá mynd 3 og 5). Undirstaða vélarinnar er tréplata liæfilega stór og á henni eru tvær uppistöður (sjá mynd 5). Efst á þess- um tveimur uppistöðum eru blikk- plötur með hæfilegri rauf fyrir band- prjóninn (sjá mynd 4). Að síðustu er svo sett undirskál með vatni undir plötuna með þráð- 3. Haninn Einu sinni, þegar Lóa var á 3. árinu, var hún að labba um úti fyrir bjálkahúsinu. Var hún á leið til pabba síns, sem var að vinna þar í grennd. Allt í einu kemur haninn, sem þau áttu og var í grimmara lagi, og stekkur upp á höfuð Lóu og fer að höggva ofan í kollinn á henni, með mestu grinrmd. Aumingja Lóa varð auðvitað dauðskelkuð, auk þess sem hún fann mikið til og fór að hágráta og hrópa á hjálp. Pabbi hennar heyrði hljóðin og hljóp til og bjargaði henni frá hananum, en ólukku haninn týndi engu fyrir nema lífinu og það var honum mátu- legt, eða finnst ykkur það ekki líka, börnin góð? 4. Villtar í skóginum Einhverju sinni báðu þær, el/.tu systurnar þrjár í Skógum (en svo hét býlið þeirra), mömmu sína um leyfi til að fara til næsta bæjar og hitta jafnöldrur sínar, sem þar áttu heima. Þetta var á sunnudegi og sólin skein í heiði, hásumar var, flugurnar suð- 371
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.