Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 47

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 47
SPURNINGAR OG SVÖR JAZZKÓNGUR Svar til Finnboga: Louis Armstrong er fæddur árið 1000. Faðir lians yfirgaf fjölskylduna áður en Louis var ársgamall og unz hann var fimm ára gamall var hann hjá ömmu sinni. Þá var hann sendur aftur til móður sinnar. Lífið var aldrei auðvelt eða fagurt. Negrahverfið sem Louis ólst upp i var hættulegt og sóðalegt. Hver stjúpfaðirinn af öðrum Lom og fór. Umskiptastundin í ævi hans kom. þcgar hann var ellefu ára gamll. Það voru inikil hátiða- höld um jólin í borginni, og mikiar dýrðir á götum úti. Louis fann hlaðna skammhyssu og elti múginn á götunni. Um miðnæturskeið skaut hann út í loftið, og var samstundis tekinn fastur af hvítum leynilögreglumanni. Afleiðingin varð sú, að ungiingadómur dæmdi hann til dvalar i eins konar unglinga- betrunarhús. Þetta heimili hafði ágæta hljómsveit, sem oft var fengin til uð leika i skrúðgöngum i horginni. Louis var söngvinnari en hann vissi sjálfur. Hann var fyrst iátinn slá tambúrínur og seinna tók hann próf á aitsaxófón. Og að iokum varð iiann stjórnandi hljóm- sveitarinnar. Louis leið vel. Tónlistin var aðaláhugamál lians, og hann kærði sig ekki um að yfirgefa heimilið, þegar faðir hans kom með hvítan mann með sér tii að tala máii Jians. Árið eftir að Louis var iaus frá betrunarhúsinu fékk hann fyrsta starfið i hljómsveit. En framasaga Louis byrjaði fyrst þegar hann komst í kynni við Joe Oliver. Oliver kenndi Louis að lesa nótur, °g þegar Oliver fór til Chicago, fékk Louis stöðu hans. Eftir þetta lék hann á fijótahátum á Mississippifljóti. Fjórum árum seinna, þegar Oliver var orðinn djazzkóngur i Cliicago, gerði hann Louis orð að koma í hljómsveit sína. Nú lék allt í lyndi. Vinsældir þeirra Olivers og Louis voru geysilegar. Hftir það stóð frægðarhrautin opin. Louis Armstrong hefur farið hljómleikaferðir um allan heim, °g alls staðar lilotið geysigóðar viðtökur. Til íslands kom hann fyrir nokkrum árum. Louis leggur mikið á sig á hverjum liljóm- leikum. Svitinn flæðir um hann í stríðum straumum og froða vellur út úr báðum munnvikjum. í lok hverrar sýningar fer hann í bað og þvær sér um hárið, 24 vasaklútar eru partur af sviðs- útbúnaði lians, Twiggy 1 árs. Síðustu fréttir af TWIGGY Svar til Jónínu: Twiggy sú heimsfræga sýningarstúlka saman- stendur kannski að langmestu leyti af beinum og skinni en liún getur reyndar líka státað af hrokknu hári. Sína hrokknu lokka getur liún þakkað hárgreiðslumeistara sínum í Chelsea, en hann fann upp fyrir tveimur árum hina vinsælu Twiggy-hárgreiðslu. sem átti sinn þátt i þeirri skjótu frægð sem Twiggy fékk. •— Nú liefur Twiggy endurgoldið rakaranum frá Chelsea þennan greiða við sig, með því að stofna með honum fyrirtæki. Þau hyggjast Jiú í sameiningu opna hárgreiðslustofur á víð og dreif um England. Með þessu hefur Twiggy enn aukið við verzlunarveldi sitt, en áður en þessar hárgreiðslustofur komu til, þá rak hún, og rekur enn ljósmyndastofu og fataverzlun, en auk Jiess hefur hún lagt eitt- livað fé í kvikmyndir. Twiggy i dag. 403
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.