Æskan - 01.09.1969, Síða 45
JULIE ANDREWS fædd-
ist 1. okt. 1935 í Walton-
on-the-Thames i Englandi.
Skírnarnafn hennar er
Julie Welles. Hún hóf
söng opinberlega átta ára
að aldri og var i röð
fremstu skemmtikrafta, er
hún var 12 ára. Árið 1954
kom hún fram i hinum
frábæra söngleik The Boy
Friend, og i Englandi fór
hún með aðalhlutverkið í
My Fair Lady og Camelot.
Hún fór til Hollywood til
að fara með aðalhlutverk-
ið í Mary Poppins (sem
hún fékk Óskarsverðlaun-
in fyrir árið 1965). Julie
skildi við mann sinn, Tony
Walton, og eiga ])au 5 ára
gamla dóttur, Emma Kate
að nafni.
RICHARD WIDMARK
fæddist í Sunrise, Minn.
26. des. 1914. Hann kenndi
leiklist í Lake Forest Col-
lege menntaskólanum, áð-
ur én liann fór til Broad-
way, en þar sérhæfði hann
sig í að leika siðfágaða
unga menn. Hann gat sér
strax mikið orð fyrir leik
í fyrstu kvikmynd sinni
Kiss of Death árið 1946,
en þar lék hann andlega
bilaðan morðingja, og síð-
an hefur hann verið i
fremstu röð kvikmynda-
leikara. Hann hefur verið
kvæntur Jean Haxlewood
síðan 1942. Þau hjónin
eiga uppkomna dóttur.
SENTA BERGER innrit-
aðist i halletskóla, er hún
var sex ára, og varði tíu
árum til undirbúnings til
að gerast atvinnudans-
mær. Loks snerist áhugi
hennar að leiklist. Og er
hún kom fram í hinu við-
fræga leikhúsi Vínarborg-
ar i verkinu Josefstadt,
var hún uppgötvuð af
kvikmyndamönnum og lát-
in leika á móti Bichard
Widmark i kvikmyndinni
The Secret Ways. Senta
fæddist 13. maí 1941 i
Vínarborg. Hún giftist Dr.
Michael Verhoeven 27.
sept. 1966, og þau hjónin
eru húsett í Evrópu.
SANDRA I)EE var upp-
götvuð, er hún var 14 ára
unglingur. Hún var lánuð
kvikmyndafélaginu Metro
Goldwyn Mayer árið 1957
til að leika i kvikmynd,
sem hét Until They Sail,
og Sandra náði á svip-
stundu miklum vinsæld-
um. Skirnarnafn hennar er
Alexandra Zuck og hún
fæddist 23. apil 1942 i
Bayonne, N. J. Hún hóf
feril sinn sem fyrirsæta,
er hún var barn. Hún er
brúneygð og ljósliærð, um
160 cm á hæð og vegur
um 50 kg. Hún skildi við
Bobhy Darin 12. ágúst 1966
og á indælan son, Dodd
Mitchell að nafni.
HEIMILISFONG
BRIGITTE BARDOT, f. 28. sept.
1934 í París. Utanáskrift:
Villa La Madrague, Saint Tro-
pez, Frakklandi.
DONOVAN, f. 10. febr. 1944 í
Glasgow, Skotlandi. Utaná-
skrift: c/o Mr. Kozak, 155—
157 Oxford Street, London
W I, England.
PIERRE BRICE, f. 6. febr. 1929
i Brest, Frakklandi. Utaná-
skrift: c/o Agentur Palz, 8
Miinchen 22, Königinstrasse
69, Þýzkaland.
GEORG NADER, f. 19. okt. 1923
í Pasadena, USA. Utanáskrift:
Via Angelo Seclii 3, Róma-
borg, Italía.
ROBERT CULP, f. 16. ágúst
1934, í Berkeley, USA. Utaná-
skrift: Bernstein Public Rela-
tions, 9110 Sunset Blvd.,
Hollywood, USA.
BILL COSBY, f. 7. júlí 1937,
USA. Utanáskrift: NBC-TV
Burbank, California, USA.
YVES RENIER, f. 19. sept. i
Bern, Sviss. Utanáskrift: c/o
Marceline Lenoir, 99 Blvd.
Malesherhes, París 8e, Frakk-
land.
FRANCO NERO, f. 23. nóv. 1941
i Parma, Ítalíu. Utanáskrift:
c/o Dino de Laurentiis
Cinematografica, Via della
Vasca Navale 58, Rómaborg,
Italia.
MARIE VERSINI, f. 10. ágúst
1940, i Paris, Frakklandi.
Utanáskrift: c/o Cimura, 37
Rue Marbeuf, Paris 8, Frakk-
land.
OMAR SHARIF, f. 10. april 1932
í Kairo, Egyptalandi. Utaná-
skrift: c/o Brabermann &
Mirsli, 9255 Sunset Strip, Los
Angeles, USA.
LEAPY LEE, f. 2. júli i East-
bourne, Englandi. Utaná-
skrift: c/o Hansa-Musikpro-
duktion, I Berlin-Wilmers-
dorf, Wittelsbacherstr. 18,
Þýzkaland.
ARETHA FRANKLIN, f. 12. jan.
1942 í USA. Utanáskrift: c/o
Atlantic-Records, 1841 Broad-
way, New York 10023, NY.,
USA.
ENGELBERT HUMPERDINCK,
f. 2. maí 1940 í Madras, Ind-
landi. Utanáskrift: c/o Decca-
House, 9 Albert Embankment,
London SE I, England.
GIULIANO GEMMA, f. 2. sept.
1938 i Rómaborg, ftalíu.
Utanáskrift: c/o Fonoroma,
5 Via Maria Christina, Róma-
borg, ltalia.
UDO JURGENS, f. 30. sept. 1934
í Klagenfurt, Austurriki.
Utanáskrift: c/o Edition
Montana, 8 Munchen 23,
Köninginstrasse 30, Þýzka-
land.
LEX BARKER, f. 18. mai 1919
í New York. USA. Utaná-
skrift: c/o Agentur Palz, 8
Munchen 22, Köninginstrasse
69, Þýzkaland.
PETER ALEXANDER, f. 30.
júní i Vínarborg, Austurriki.
Utanáskrift: Wien IV/126,
Postfach 93, Austurriki.
CLIFF RICHARD, f. 14. okt.
1940 í Lucknow, Indlandi.
Utanáskrift: c/o Peter Gorm-
ley, 17 Savile Row, London
W I, England.
DIANA RIGG, f. 20. júli í Don-
caster, England. Utanáskrift:
c/o I. B. A.-Film, 20 Pimlico
Itoad, London SW I, England.
GEORGE HARRISON, f. 25.
febr. 1943 í Liverpool, Eng-
landi. Utanáskrift: Apple
Records, 3 Savile Row, Lon-
don W I, England.
JOHN LENNON, f. 9. okt. 1940
í Liverpool, Englandi. Utaná-
skrift: Apple Records, 3 Sa-
vilc Row, London W I, Eng-
land.
ROGEIt MOORE, f. 14. okt. 1927
i London. Utanáskrift: c/o
ATV-House, 17 Great Cumber-
land Place, London W I, Eng-
^and.
MANUELA, f. 18. ágúst 1943 i
Berlín. Utanáskrift: 8918 Die-
ben, Eishendorfstrasse 13 a.
Þýzkaland.
401