Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.09.1969, Qupperneq 26

Æskan - 01.09.1969, Qupperneq 26
SKUGGINN MINN Ljóð ☆ SIG. JÚL. JÓHANNESSON C F (C) G7 C Ég á lítinn, skrítinn skugga, F (C) F G7 C skömmin er svo líkur mér: C F (C) G7 C hleypur með mér úti og inni F G7 C (G7—C í millispili) alla króka, sem ég fer. G7 C Allan daginn lappaléttur G7 C leikur sér í kringum mig; G7 C eins og ég, hann er á kvöldin F G7 C uppgefinn, og hvílir sig. C F (C) G7 C Það er skrítið; ha! ha! ha! ha! ha! F (C) F G7 C hvað ’hann getur stækkað skjótt, C F„ (Q) G7 C ekkert svipað öðrum börnum, F G7 C (G7—C) enginn krakki vex svo fljótt. G7 C Stundum eins og hugur hraður G7 C hann í tröll sér getur breytt; G7 C stundum dregst hann saman, saman, F G7 C svo hann verður ekki neitt. C F (C) G7 C Hann er ósköp heimskur, greyið, F (C) F G7 C hann er verstur eftir nón; C F (C) G7 C engan leik hann lærir réttan, F G7 C (G7—C) leikur bara eins og flón. Lag ☆ INGIBJÖRG ÞORBERGS G7 C Stundum vill hann vera glettinn, G7 C verður skrambi upp með sér, G7 C geiflar sig og grettir allan, F G7 C gerir hálfgert flón úr mér. C F (C) G7 C Hann er mesti heigull, greyið, F (C) F G7 C hann vill líka passa sig; C F (C) G7 C eins og hann sé ósköp hræddur, F G7 C (G7—C) oft hann kúrir fast við mig. G7 C Ég er mikið minna hræddur G7 C — mér er samt ei vel við svín. — G7 C Ef ég hræddist eins og skugginn, F G7 C ósköp mundi’ ég skammast mín. C F (C) G7 C Það var einu sinni’ í sumar F (C) F G7 C sem ég snemma klæddi mig, C F (C) G7 C kom á fætur fyr en sólin F G7 C (G7—C) fór að sjást — ’hún hvíldi sig. G7 C Þá var skugginn litli latur, G7 C lét mig ekki vekja sig, G7 C heima svaf í náð og næði, F G7 C nennti ekki’ að elta mig. 382

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.