Æskan

Årgang

Æskan - 01.03.1973, Side 5

Æskan - 01.03.1973, Side 5
Kirkjugaröshliðið i Vestmannaeyjum. — Nú er ömurlegt um að litast á hinni fögru Heimaey. Sum húsin eru horfin undir eldfjallaöskuna, sem hylur landið. En Landakirkja stendur Ijósum prýdd, hvít og fögur i sinum helga hreinleika og biður þess, að sóknarbörnin komi heim, þegar aftur birtir yfir. í Landakirkjugarði eru nú leiðin og flestir legsteinarnir á kafi undir vikur- laginu. Þó sést enn á eitt minnismerkið. Það er mynd af ungum dreng, sem er að- lesa í bók. Það er minnismerkl um barnabókahöfundinn Sigurbjörn Sveins- son. Hann var mörg seinustu ár sín Ljósm.: Bragi GuSmundsson. barnakennari í Vestmannaeyjum. Hann orti þennan fagra þjóðsöng Vestmanna- eyja: SUMARMORGUNN í HEIMAEY Vndislega eyjan mfn, ó, hve þú ert morgunfögur: Úðaslæðan óðum dvin, eins og spegill hafið skín og breiðir sólin geislakögur. Yndislega eyjan mín, ó, hve þú ert morgunfögur. Sólu-roðið sumarský svífur yfir Helgafelli. Fuglar byggja hreiður hlý. Himindöggin fersk og ný glitrar blíðum geislum í, glaðleg anga blóm á velli. Sólu-roðið sumarský svífur yfir Helgafelli. Yndislega eyjan mín, ó, hve þú ert morgunfögur. Liti ég til lands, mér skín Ijómafögur jöklasýn, sveipar glóbjart geislalín grund og dranga, sker og ögur. Yndislega eyjan mín, ó, hve þú ert morgunfögur. Hérinn sem giftist Einu sinni var héri, hann var að spóka sig út um grænar grundir. Hann hopp- aði, skoppaði, hrópaði húrra, hopp og hæ, og endaði með því að steypa sér kollhnís og standa upp á afturfótunum i kafgresinu. Þá rakst hann á tófu, sem var þar að snuðra. — Góðan daginn, góðan daginn, hrópaði hérinn, nú er ég kátur, ég ræð mér ekki fyrir fögnuði. Ég skal segja þér nokkuð, ég hef verið i hjónabandi, skaltu vita, sagði hann. — Ég kalla þig segja gleðitiðindl, sagði tófan. — Allt læt ég vera, sagði hérinn. — Hún var ekki lambið að leika sér við, kerlingin, hún var mesta kvenskass. — Það var nú allt verra, sagði tófan. — Það var nú ekki svo bölvað, sagði hérinn, hún var efnuð, átti meira að segja hús. — Það var bót í máli, sagði tófa. — Það var nú skammgóður vermir, sagði hérinn, þvi húsið okkar brann með ötlu, sem i því var. — Það var mikil hörmung, sagði tófa. — Það gat verið verra, sagði héri, þvi hún brann inni lika kerlingarskrukk- an min. 2 það er alltaf verið að tala um tízkuna, og heyrist minnst á ýmislegt, sem sé „allra ^yjasta tízka". En þegar betur er að gáð, a oft verða svo, að það er alls ekki ^y*t, heldur ævagamalt. Það er sannað að ^durdrósirnar hjá Forn-Egyptum máluðu á smettið, svo að karlmönnunum litist i ur ^ Þ®r, og meira að segja hefur vund- yr ymisIegt í gröfum Forn-Egypta, sem hef- araV6r'^ tei<i® UPP aftur at tízkusölum þess- t r aldar- Sagan endurtekur sig, segir mál- EkJ'5’ 6n s''5irnir endurtaka sig ekki síður. ert er nýtt undir sólinni. eru ^831” ^ær 'Þr°ttagreinar, sem tíðkaðar Veris6'0 æva9amlar' encla Þótt þær hafi ekki t|| . ,iðl<aðar í núverandi mynd, nema ef Ul n°kkra áratugi. Enginn veit, hve göm- hefallrnan’ Þjóðaríþrótt íslendinga er, en Ur|.. u '’tyndristur verið algengar á Norð- „t .. ndum áður en sögur hófust þar, væri ar°|9 Senniie9t, að rekja mætti sögu henn- lþró^n9t at*ur [ tímann. Fjöldann allan af Grik, a®re'num nútímans má finna hjá Forn- agar iUíTI 09 sanna, að þær hafi verið iðk- Þótt^ Í5ai’’ en vitanlega hafa Grikkir, enda iðku 96ir VærU fyrirmyndarÞi°ð> ekk' byrjað þj^g11 Þessara íþrótta heldur séð þær hjá komUrT1er Þeir ie9ðu undir si9 °9 Veit2tSt ' ^nni við- En myndirnar, sem varð- ag . ilafa frá tímum Forn-Grikkja, sanna, leig. ®r dafa verið iðkaðar þá, og sömu- ^'s frásagnir frá þeim tíma. megn6falei^ur er nu iðkaður af miklu kappi á rnymerinin9arÞjoðum. Og menn hafa séð ans ,n urT1, hvernig hnefaleikamenn nútím- leiki ^V' Þiálfa sig undir kapp- man’n n.V' að f®stir hafa alltaf mótstöðu- knött1 fil 35 'áta berfa sig' Þeir hafa leður‘ í lógrg?165 loftheldri blöðru og festa hann þ6ir , a snúru og berja á honum eins og °ia' tvtyndin hér að neðan sýnir, að Knattspyrna. Þjálfun undir hnefaleik. Ekkert er nýtt undir sólinni Forn-Grikkir hafa farið líkt að. Þeir höfðu útblásna blöðru, fóðraða með eltiskinni, og börðu á henni. Þetta kölluðu Grikkir að berjast við skuggann sinn, og stellingarnar eru sömu og nú. Ýmsir munu halda, að knattspyrnan sé upprunnin í Englandi, því að Bretar eru elztir núverandi knattspyrnuþjóða, og írá þeim hefur hún breiðzt út um heiminn í sinni núverandi mynd. En Grikkir þekktu knattspyrnuna vel. Myndin hér að ofan sýn- ir, að þeir hafa farið með boltann á líkan hátt og knattspyrnumennirnir gera enn þann dag í dag. Hvort þeir hafa haft knattspyrnu- skó skal ósagt látið, og eins er það ósenni- legt að leikreglurnar hafi verið þær sömu og nú er, því að þær breytast í sifellu. Leik- reglur Grikkja hafa liklega verið miklu óbrotnari en núverandi reglur og fyrirmæll vantað um vítaspyrnur og þess háttar. Þessi knattleikur er lítt þekktur hér á landi, en er mikið iðkaður víða með öðrum þjóðum, og hefur verið gerður upp úr hon- um Is-hockey, þar sem þátttakendurnir eru allir á skautum. En Grikkir, stofnendur Ólympiuleikanna, þekktu hockey mæta vel og höfðu það á leikskránni. Myndin hér að neðan er frá Grikklandi. Á henni má sjá, að þátttakendurnir hafa farið mjög líkt að og menn gera nú á timum, er þeir lelka hockey og að tækin eru nauðalík. Hockey er þvi ekki nýr leikur. Evrópumenn fóru ekkl að læra skriðsund (crawl) fyrr en 1912. Þessl Iþrótt kom frá Hawai, en var ævagömul þar og i nálægum eyjum í Kyrrahafi, enda munu hvergi betrl sundmenn en þar, sundkunnáttan jafn al- Hockey. menn. Vesturlandabúar voru hreyknir yfir að læra þessa fþrótt, því að mönnum miðar yfirleitt betur áfram á þessu sundi, en nokkru öðru. En það voru fleiri en Hawai- búar, sem kunnu þetta sund. Myndin hér að neðan er tekin eftir egypzku myndletri og sýnir, að Egyptar hafa kunnað þetta sund, þó að það hafl gleymzt siðan. Myndin er nálægt 5000 ára gömul. Skriðsund.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.