Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.03.1973, Qupperneq 11

Æskan - 01.03.1973, Qupperneq 11
Svaðilfarir í Texas 1. 13ob og Tom höfðu nýlega lokið skólagöngu, og nú var liálft ár ]>angað til þeir áttu að byrja í öðrum skóla •— ein- um af háskólum Bandaríkjanna. Frændi |>eirra, Andy Wells stórl>óndi í Texas, hafði boðið ]>eim að koma til sin og dvelja hjá sér þetta misseri og hvila sig undir háskólanámið. Pilt- arnir tóku ]>essu boði með föguuði og lærðu á skömmum tima alla algenga vinnu á nautabúi frænda sins. Eftir 2— 3 mónuði voru þeir orðnir mestu reiðgikkir og kunnu að nota byssu og slöngvivað nærri ]>vi eins vel og kúrekarnir á bænum. 2. l>að var einn daginn sið- degis, að þeir Bob og Tom böfðu verið nokkra klukku- tima úti á gresjunum miklu, sem lágu undir búgarðinn, og horft á, hvernig kúrekarnir ijónkuðu við nautgripahjarð- irnar. Þeir voru báðir ríðandi og voru nú lcomnir á heimleið, en ]>á stöðvaði Tom allt í einu hest sinn og þreif i handlegg- inn á Bob. Hann benti fram- undan sér og rödd hans skalf af ákafa, þegar liann sagði: „Drottinn minn! Húsin hans Andys frænda standa i björtu báli.“ 3. Bob leit þangað, sem Tom benti. Alveg rétt — ]>arna í fjarska, einmitt ]>ar sem bær- inn stóð, lagði upp þykkan reykjarmökk. Þeir slógu i hest- ana og létu þá fara cins og þeir komust. Þegar þeir komu nær, heyrðu ]>eir snarkið í eldinum, og hann hvæsti i skraufþurru timhurhúsinu — en hvað var þetta? Heyrðu þeir ekki líka skothvelli i skammbyssum? — „Við skulum komast fyrir það,“ sagði Tom ákveðinn og dró upp skammbyssu sina. Bob gerði eins, og svo riðu þeir áfram óhræddir. Framhald. „Hvað er að tarna?“ kallaði hann dauðskelkaður. „Heyrðu, Þjónn, komdu með títuprjóninn, ég sé ekki betur en að ég sitji hér í miðjum hallargarðinum i hægindastólnum minum." i sama bili gægðist prinsessan út um giuggann á vagn- inum sínum. „Góðan daginn, góðan daginn, pabbi minn,“ sagði hún og brosti svo yndislega við honum, að hann fékk kökk í hálsinn. Augu hennar voru perluskær og kinnarnar rós- fauðar. „Ég hef sofið svo dásamlega vært,“ sagði hún, „og nú liður mér svo vel. Hvar er Gvendur? Ég vil endilega giftast honum sem allra fyrst og fá hálft kóngsríkið." „Ykkur er velkomið að fá það allt,“ sagði gamli kóngurinn. i.Ég er syfjaður ennþá og nenni ekki að stjórna lengur. Gerið þið svo vel. Takið þið það allt. Nú skulum við gleðj- ast og byrja á undirbúningnum undir brúðkaupið, en fyrst verðum við að fá eitthvað að borða. Blessuð, sendið þið eina herdeild inn í eldhúsið að vekja matsveininn. Hann steinsefur, skinnið að tarna; Ég heyri hroturnar í honum alla leið hingað." Gvendur sat hjá þrinsessunni við borðið, og daginn eftir voru þau gefin saman í heilagt hjónaband. Þau unnust hug- ástum og urðu fjarskalega hamingjusöm. Gvendur varð kóngur og prinsessan varð náttúrlega drottning. Kæmi það fyrir síðar, að drottningin ætti erfitt með svefn, hlupu þau hjónin venjulega yfir í Sauðhæðirnar og eltust við fénað stund úr degi. Þá féll allt í Ijúfa löð. „Mér er sama, hvað hver segir, það hlýtur að vera eitt- hvað dularfullt við Sauðhæðirnar, eitthvað yfirnáttúrlegt," sagði gamli kóngurinn. „Ég sný ekki aftur með það.“ 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.