Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1973, Page 21

Æskan - 01.03.1973, Page 21
ag ,.Við a eigum lítið nesti," sögðu eldri bræðurnir tveir, „og þar sem við aetlum ^ygja hetjudáð, þörfnumst við alls, sem við höfum." þ " a°u Þér af mínu nesti," sagði Páll og opnaði malinn sinn. „Ég er ungur, og !_! s^'Ptir engu, þótt ég svelti ögn." ag t..nn 9af konunni matarbita, en bræðurnir héldu ieið sinni áfram. Þelr komu ^ rn'nni, þar sem silfurbáturinn beið, og Hans steig um borð og sagði: " 9 skal senda bátinn til þín, þegar ég er kominn yfir, Pétur." skam^ af sta®, en a*tur kom hann ekki, þótt báturinn kæmi til baka eftir Þríð, og Pétur, sem var töfraður af tónlistinni, steig um borð. Báðir vis h^rn'r Voru Þorfnir, þegar Páll kom að tjarnarbakkanum. En gamia konan stóð nuðina á honum. barst h611 9óðhjartaður,“ sagði hún. „Ég hef reynt þig tvisvar: fyrst, þegar þú ag ... rer>nið fyrir mig, og seinna, þegar þú gafst mér nestið þitt. En nú ætla ég 9atur ^er' ^Vl að e9 er reVndar élfkona. Settu upp þessi sólgleraugu, og þá þá h 6l^ert deyft sión þlna, og- settu vaxkúlurnar þær arna inn i eyrun, þvl að pányrirðu engan töfrasöng." stagu ^'Ýddi álfkonunni, og nú fannst honum töfrahöllin ósköp venjulegur bú- Á|f, ’ °9 tóniistin minnti hann mest á kvak froskanna á tjörn. þ °nan hélt áfram máli sfnu: A|fL ®ar Þu kemur til hallarinnar, er prinsessan fagra að greiða sitt gullna hár. aðra ®rimaida situr °9 Qœtir hennar, og um leið og prinsessan hefur fléttað hvita j . na’ bfeytist sá, sem hana sér, annað hvort I frosk eða mús. Taktu þetta duft °9 flOt varPaöu því á álfkonuna, þv( að þá hættir hún að hafa töframátt, ag q .u þér svo að klippa neðstu hárbroddana af fléttum prinsessunnar til þess Páli'malda ráði ekl<i ien9ur yfir henni!" góga áStei9 um borð á silfurbátnum og sigldi af stað og allt reyndist rétt, sem unum konar> hafði sagt. En hann var með töfrasólgleraugun og vaxkúlur ( eyr- duftin’uSv° hann hreifsf hvorki af tónlistinni né þvi, sem hann sá. Hann henti essim a ^lfkonuna, sem féll í dásvefn, og klippti siðan neðan af fléttum prins- unriar. i-lfti |ei* , en fnj komu þúsundir ungra manna alls staðar að. Þeir höfðu verið í álögum, br»«, Ur^u Þeir aftur eins og þeir áttu að sér að vera, og meðal þeirra voru llka Þa ^ Páls- þegar n roðu®u sér öll frá höllinni, áður en Grlmalda raknaði úr dásvefnlnum, og hana au komu heim til hallar prinsessunnar, giftist hún Páli, sem hafði frelsað SAMUEL JOHNSON Enski rithöfundurinn og gagnrýnand- inn Samuel Johnson var eitt sinn að hlusta á fiðluleik og geispaði stórum. Þá sneri sessunautur hans, sem hafði mikið vit á tónlist, sér að honum og hvíslaði: — Túlkun fiðluleikarans er góð, kunnátta hans er mikil, og þó er lagið mjög erfitt. — Erfitt? muldraði Johnson, — guð gæfi að það væri ómögulegt að leika það. Johnson hafði mikla andúð á öllu, sem skozkt var. Einu sinni, þegar hann var að ferðast um Skotland, sagði hann við leiðsögumann sinn, sem var skozk- ur: — Þetta er svo sannarlega hræðilegt land. — Ja, hvað sem yður finnst, sagði Skotinn glaðlega, — þá verðið þér þó að minnast þess, að guð hefur skapað það eins og öil önnur lönd. — Alveg rétt, svaraði Johnson, — og við verðum líka að minnast þess, að * hann skapaði það fyrir Skota, og hann skapaði líka — þó að samlíkingin sé viðbjóðsleg — Helvíti. Andúðin á Skotum kemur viðar fram hjá Johnson. Á einum stað f sinni frægu orðabók sinni segir hann: — Hafrar eru korntegund, sem alls staðar er hestafóður, nema i Skotlandi, þar eru þeir Skotafóður. ---------------------------------> 19

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.