Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1973, Blaðsíða 31

Æskan - 01.03.1973, Blaðsíða 31
REFURINN OG BlðRNINN Pað var einu sinni karl og kerling. Einn kaldan vetrar- dag veiddi karlinn svo miki3 af fiski, sem rúmast gat á langa sleöanum hans. Glaður I skapi hélt hann svo heimleiðis og ók sjálfur sleða sínum; kvað hann n’mur á leiðinni heim. En hvað er það, sem liggur þarna á miðri götunni? Er það ekki dauður refur! Þetta þótti karli happafengur. „Mjúka, htyja skinnið þitt kemur mér í góðar þarfir, tæfa mín!" Svo tók hann refinn og lagði hann ofan á ( sleðanum. Sjálfur settist hann framan á, hottaði á hestinn og ók áfram. Nú var ótætis refurinn ekki í rauninni dauður; hann lézt Vera það. Hann vissi, hvað hann ætlaði sér með þvl. Smátt °9 smátt kastaði hann hljóðlega öllum fiskunum af sleð- anum niður á þjóðveginn. Stökk hann siðan sjálfur ofan. Tók hann nú að tína upp fiskana af veginum. Suma át hann, en suma geymdi hann sér. Slíka veizlu hafði hann ekki setið 'engi. Karlinn ók áfram og uggði ekki að sér. Loks kom hann heim. Kerlingiin kom á móti honum á þ'sðinu. „Hvar hefur þú verið svo lengi, karl minn?“ nGerir ekkert, keiii min; veizla skal hér verða; settu pott á hlóðir. Fuilur er sleðinn af fiski!" .,Hver ósköp eru að tarna?“ i,Já, og svo hef ég vænan ref, sem ég fann dauðan á leið- inni.“ Kerling gekk út að sleðanum. „Ég sé, að þú kannt að 9era að gamni þínu. Hér er enginn fiskur, og þvi siður sé é9 refinn!“ Karli- varð ærið bilt.við. „Ég sé nú, kelli min, að tófan lævísa hefur illa leikið á mig.“ Refurinn, sem hafði troðið sig út á gómsætu nýmetinu, Sat nú og sleikti með ánægju út um. Stór fiskhrúga lá við ^iið hans. Þá kom björninn labbandi út úr skóginum. nGóðan daginn, refur frændi." nGóðan daginn, björn kunningi!" nHvar f ósköpunum hefur þú veitt aila þessa flskamergð?" 'iÉg hef veitt hana I vatnlnu þvi arna"; nÞað er dæmalaust! Viltu ekki kenna mér að fiska?" i'Hjartans velkomið, bezti frændi minnl" i.Nú, og hvernig ferðu þá að þvl?“ „Það skal ég segja þér. Eitthvert kvöldið, þegar frost er mikið, þá skaltu fara niður að vökinni á ísnum. Rektu svo rófuna f vökina og sittu grafkyrr til morguns. Dragðu þá rófuna upp, hanga mun þá fiskur á hverju hári. Þannig íer ég að því að fiska." , „Þakka þér fyrir, refur frændi. Þetta var gott ráð.“ „Ekki að þakka, bangsi minn, verði þér að góðu." Þetta sama kvöld var hörkufrost. Björninn minntist ráðs- ins og gekk niður til vakarinnar. Þar setti hann sig og stakk skottinu i vatnið. Eftir nokkra stund fannst honum eitthvað klipa í skottið. Varð hann þá glaður, þvl hann þóttist vita, að það væru fiskarnir, er væru að bíta á. „Ég skal sitja eins og steinn; ég fæ vlst ágætan afla." En er birninum tók að leiðast, ætlaði hann að draga upp fiskana sina. Hann rykkti i, en allt var fast. Fann þá björninn, að hann var orð- inn fasturvið ísinn og mátti sig hvergi hræra. Refurinn kom nú þar fram hjá á morgungöngu sinni og sá, hve björninn var illa staddur. En refurinn var hinn versti skálkur. Ekki datt honum I hug að hjálpa birninum. Þar á móti hljóp hann heim að kofa fiskimannsins, klifraði upp á þakið og hrópaði niður gegnum reykháfinn: „Kæra kella mfn, flýttu þér niður að vatnlnu. Þar situr björninn með skottið úti I vökinni, sem þú sækirvatnið úr.“ Kerling var að strokka. Hún varð bálreið, greip lurkinn sinn og þaut niður á vatnið. „Óþokkinn þinn, bangsi, hvað ertu að gera I vöklnni minni? Ég skal kenna þér betri siði." Siðan lamdi hún björninn af öllum kröftum. Nú var vesalings bangsi I nauðum staddur. Hann reyndi til þess að losa sig og klppti fastar og fastar i. Hörmulega fór það, þvf að ioksins slitnaði af honum skottið. Siðan er björninn rófulaus. Það er af refnum að segja, að hann læddist inn I kof- ann, sem konan hafðl skllið eftir ólokaðan. Þar velti hann strokknum um koll. Síðan fékk hann sér góða máltfð af hálf- strokkuðum rjómanum. Vel heppnuðust refnum skálkabrögð þessl, og þó missti hann meira en björninn hafði misst, þvi að við þetta missti hann alla slna vini, og síðan trúir englnn hinum brögðótta ref’ Z. Topeiius. 01” sÍúkcTnjUle9a eftlr 5—7 daga trá byriun vlsu Ór?ls'ns- B°rn °9 aldrað fólk er að flestStUntJurn 'en9ur iaina si9. en lang- efflr 6rU or®n'r nokkurn veginn góðir fja da9a og hafa þá sigrazt á vetrar- a °kkar, inflúenzunni. Eðl^ ^ leita 'ækn's? |6ga 1 e9ur og heilbrigður maður á auðveld- ar I fif yfir inflúenzu án nokkurr- kviiiu niSh,álPar' en hættan felst i fylgi- 111 hennar. Haldist hár hiti lengur en 48 klst., án nokkurrar tilhneigingar til lækkunar eða hækki hann aftur eftir 3. daginn, er ekki óliklegt að ný smitun hafi komið til skjalanna t. d. lungnakvef eða lungnabólga. Aldraður sjúklingur, eða veill fyrir brjósti, á alltaf fylgikvilla á hættu ef hann fær inflúenzu. Það gildir sérstak- lega um fólk með hjartasjúkdóma, þrálátt lungnakvef og asma. Þegar svo stendur á, er rétt að leita læknls í tlma, svo hann geti gert viðeigandi ráðstafanlr. Sjúkling- ur veill fyrir brjósti er oft með mikinn hósta og grænan eða gulan uppgang eftir inflúenzu. Þetta krefst lækniseftirlits, sem ekkl má vanrækja. Inflúenzan er oft frek- ar væg I smábörnum og likist oft vondu kvefi. Umönnun barns með inflúenzu hlítir sömu reglum og að ofan greinir. Bj. Bj. þýddi (Frétt.ablað um heilbrigðismál). V 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.