Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1973, Blaðsíða 37

Æskan - 01.03.1973, Blaðsíða 37
Tilraunir með Ijósmyndir voru gerð- ar 1860 með vélum, er líktust Zoetrope, hinu lifandi hjóli, af Bandaríkjamann- inum Coieman Sellers, en þvl miður h'istókust þaer. Annar Bandarlkjamaður, Thomas Edi- s°n> kom svo fram með slna kvikmynda- yél 6. október 1889. Þessi vél sést hér a hiyndinni, og notaði Edison filmur I vélina gerðar af Eastman Kodak. Fyrst þurfti að horfa i gegnum vélina, °9 gat þá aðeins einn maður horft á myndina í einu. Edison tók strax til við að fullkomna vél sína, og það kostaði miklar tilraun- ir og fé. Mörg afbrigði komu fram af þessari vél> og loks tókst majór Woodville Lat- ham áris 1895 að koma með miklar umbastur á vélinni. Fn bezta gerðin af þessum gömlu vélum var gerð af Louis og Augustine umiére-bræðrunurn, og sýndu þeir slna vél 22. marz 1895. Bandaríkjamaðurinn Thomas Arnat ann upp vél sumarið 1895. Hún var miklu margbreyttari en hinar vélarnar °9 var fyrst sýnd opinberlega í Atlanta I SePtember 1895. Sv° tullkomnuðu Lumiére-bræðurnir e lr>a enn meira og höfðu fyrstu opin- ru kvikmyndasýninguna í desember Sama ár. þessi sýning var I París, en sýningin ° 1 otiklu uppistandi, vegna þess að fólk aré gripis hræðslu, þegar það sá stóra Ju5rnbrautarlest stefna á sig. Margir köll- g u a hjálp og margt kvenfólk féll I n9vit og sýningin varð að hætta. ysta opinbera sýningin I Englandi ar haldin 1896, og Louis hinn yngri Urniére stóð fyrir henni. Þessi sýning í London tókst mjög vel. Sama sýning var svo endurtekin með sömu vélum árið 1936 á fjörutlu ára afmæli kvikmyndasýninga I Bretlandi. Afturkippur kom í framþróun kvik- myndasýninga um skeið eftir 1897. Þá varð mikill eldsvoði í Charity Bazar I París 4. maí, og var því kennt um, að kviknað hefði í út frá kvikmyndasýn- ingu, sem stóð þar yfir. Kvikmyndagerðinni og iðnaðinum hef- ur fieygt fram allt til þessa dags. Fyrsta stórmyndin var gerð 1897, og var það mynd um heimsmeistarakeppni I hnefaleikum I þyngsta flokki. Þetta var keppni milli Bob Fitzimmons og Jim Corbetts. Keppnin stóð i tvær stundir, og myndin var þögul. En fyrsta myndin, sem gerð var eftir handriti, hét Járn- brautarránið. Hún tók 15 mínútur og var tekin 1903. Fyrsta myndin með tall og tónum var Jazzsöngvarinn með Al Jolson, og var hún gerð 1927. Farið var að sýna litmyndir rétt fyrir fyrri heimsstyrjöld. Fyrsta myndin var gerð 1912 og kölluð Delhi Durbar. Vinnubrögðin voru mjög frumstæð og var myndin öll handlituð. Þetta var kom- ið í allgott horf 1935. Svo var farið að reyna að sýna þri- viddarmyndir, en þá þurfti fólk að bera sérstök gleraugu meðan á sýningu stóð. Þótti það mjög óþægilegt og var hætt við þá framleiðslu. En núna eru kvikmyndahús, sem geta sýnt þannig myndir. Þetta eru Cinerama, Todd AO og Cinemascope. Todd AO myndir eru sýndar hér I Laugarásbíói í Reykjavík. Það er mikil vinna að taka kvikmynd núna, og fjöldi fólks verður að vinna saman til þess. Velja þarf sögu eða frumskrifa kvikmyndahandrit. Svo þarf marga leikara, leikstjóra, kvikmynda- tökustjóra, myndatökumenn, hljóðupp- tökumenn og tónskáld, sem semur tón- listina fyrir myndina. Svo þarf kvik- myndaver og senustjóra. Einnig þarf stundum að reisa heilar byggingar, svo að oftast þarf mikla fjármuni til verksins. Þið sjáið ýmis atriði hér á myndinni, til dæmis nærmyndir. Kvikmyndahúsin hafa breytzt mikið með tímanum og tækni og notkun Ijósa hefur fleygt fram. Fyrst voru þau lík leikhúsum, en nú eru sýndar stórar úti- senur, sem ekki væri hægt að sýna I leikhúsum. Klú hafa menn meðfærilegr! vélar en áður, sem hægt er að nota bæði á sjó og landi. Eitt frægasta kvikmyndaver I heimi 35 ■■■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.