Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.03.1973, Qupperneq 48

Æskan - 01.03.1973, Qupperneq 48
NR. 128 TF-AIS BEECHCRAFT C-45H Skráð hér 8. apríl 1964 sem TF-AIS, elgandl Flugsýn hf. Hún var keypt frá Danmörku (OY-DAY); hér var hún œtluð til farþega- og vöruflutninga. Hún var smfðuð f maí 1954 hjá Beech Aircraft Corporation, Wichita, Kansas. Raðnúmerið var 52-10801. Hún flaug hér á vegum Flugsýnar og þá einkum til Norðfjarð- ar. 18. janúar 1966 flaug flugvélfn til Norðfjarðar til að sækja þangað sjúkling. Veðurskflyrði voru mjög slæm. Þegar flugvélin var f aðflugi til flugvallarins við Neskaupstað, rofnaði samband við hana og náðist ekki aftur. Flugvélin hefur ekki fundizt, og er talið að hún hafi lent í sjónum. Með henni fórust tveir menn. BEECHCRAFT C-45H: Hreyflar: Tveir 450 ha. Pratt & Whitney R-985-AN-14B. Vænghaf: 14.50 m. Lengd: 10.30 m. Hæð: 2.90 m. Vængflötur: 32.4 m^. Farþegafjöldi: 8. Áhöfn 1. Tómaþyngd: 2855 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 3970 kg. Arðfarmur: 438 kg. Far- flughraði: 412 km. Flugdrægi: 2000 km. Flughæð: 6.250 m. 1. flug: 15. jan. 1937. Aðrar athugasemdir: í sfðari heimsstyrjöldinni voru framleiddar samtals 5.204 flugvélar af þessari gerð og voru þá nefndar C-45. NR. 129 TF-ELL PIPER APACHE Skráð hér 22. aprfl 1964 sem TF-ELL, eign Guðbjörns Charles- sonar, (safirði. Flugvélin var keypt hingað nýleg frá Bandarfkj- unum (N4948P); hafði flogið Innan við 100 tfma hjá Jonas Aircraft and Arms, New York. Hún var smfðuð i janúar 1963 hjá Piper Aircraft Corporation, Lock Haven, Penna. Raðnúmer: 27-533. Flugvél þessi var hingað keypt með það í huga að hafa tiltaaka flugvél á Vestfjörðum, ef á þyrfti að halda. Rekstur hennar gekk þó ekki vel, og til þess að hjálpa upp á sakirnar, var stofnað um hana hlutafélagið Vestanflug, en að þvi stóðu margir hreppat á Vestfjörðum. 3. júni 1964 rann flugvélin út af flugbraut við Bíldudal °9 skemmdist nokkuð. 18. febrúar 1965 skemmdist flugvélin eftir lendingu á Reykja- víkurflugvelli, þegar nefhjól hennar hrökk aftur upp. Flugvélin skemmdist ekki mikið. 19. ágúst 1967 (eigandi var þá orðinn Vestanflug hf.) hlekktist flugvélinni á á flugbrautinni við Arngerðareyri við Isafjarðardjúp- Nefhjólið brotnaði undan henni og fleira skemmdist. Flugmann og fjóra farþega sakaði ekki. Flugvélin var gerð upp og keypti Flugstöðin hf. (skráð eign 31. maí 1968) í Reykjavik hana, en Vestanflug hf. hafði þá haett starfsemi sinni. PIPER PA-23-235 APACHE: Hreyflar: Tveir 235 ha. Lycoming O-540-B1A5. Vænghaf: 10.85 m. Lengd: 8.41 m. Hæð: 3.15 m- Vængflötur: 19.23 m^. Farþegafjöldi: 4. Áhöfn: 1. Tómaþyngd’ l. 340 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 2.181 kg. Arðfarmur: 364 kg> Farflughraði: 290 km. Hámarkshraði: 400 km. Flugdrægi: 1-88^ m. 1. flug: 1952. NR. 130 TF-LLC3 ROLLS-ROYCE 400 -Skráð hér 15. april 1964 sem TF-LLG, eign Loftleiða hf. Flug' vélin var keypt af Canadalr Ltd. í Montreal í Kanada. Hún hafð1 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.