Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.03.1973, Qupperneq 50

Æskan - 01.03.1973, Qupperneq 50
Guðm. Sæmundsson rúma vlW á Norðurvík eftir að hafa siglt norðvestur fyrir eyna. . ^ eða til 6. ágúst var unnið að viðartöku á Norðurvik, Timbi1 ^ og Maríuvik. Tvö skip hittu þeir við eyna á þessum tima, 9“^ skipið Ludolf Eyde, sem var á hákarlaveiðum, og andarnefj1^^ sem Svalbard hét, baeði norsk. Enga menn hittu þeir á sjálfri ey ^ 1 en skoðuðu hýbýli fyrrverandi leiðangurs- og veiðimanna, er haft þar vetursetu. Freymóður ferðaðist nokkuð um eyna fóf9 . ^ andi, gekk m. a. yfir hana þvera til Rekavikur, málaði myn r safnaði grösum. 7, Frá Jan Mayen hélt Snorri heimleiðis um miðnætti Þari ^ ágúst. Djúpt af Húnaflóa fóru norðlenzku fjöllin að koma ^ (y þann 9. ágúst. Eftir viðkomu á Siglufirði kom Snorri SVO fariH' Akureyrar eftir 19 sólarhringa útivist. Þegar ferð þessi var . var Jan Mayen ónumið land, og þurfti ekkert leyfi til viðartöke ^ Nokkrum árum síðar öðluðust Norðmenn yfirráð yfir eynnl’ þeir hafa enn í dag. M.B. SNORRI EA-376 Snorri var smíðaður úr eik á Akureyri veturinn 1918 með 36 ha. Avance-vél. Stærð: 35 brúttórúmlestir. Aðalmál: Lengd: 18.02 m. Breidd: 4.32 m. Dýpt: 1.97 m. Fyrsti eigandi bátslns var Rögn- valdur Snorrason útgerðarmaður á Akureyri. Siðar fékk Snorri 80 ha. Skandiavél (1929) ,og skrásetningarstafina SI-49. Báturinn var talinn ónýtur árið 1964. Snorra er hér getið vegna sérstæðrar ferðar, sem báturinn fór til Jan Mayen sumarið 1918. Einn af leiðangursmönnum var Freymóður Jóhannsson listmálari, og er hér stuðzt við frásögn hans, er hann flutti í útvarpið fyrir nokkrum árum. Þá málaði Freymóður myndina af Snorra á Norðurvík á Jan Mayen, og sést eldfjallið Beerenberg (Bjarnarfjall) í baksýn. Leiðangur þessi var farinn til öflunar á rekaviði, þar sem mikill skortur var orðinn á timbri í landinu af styrjaldarástæðum. Leið- angursstjóri var Gunnar Snorrason frá Akureyri, en aðrir í áhöfn Snorra voru: Rafn A. Sigurðsson skipstjóri, Friðrik Steinsson stýrimaður, Axel Jóhannsson og Jón Eðvaldsson vélamenn, Barði Barðason, síðar kunnur aflaskipstjóri, var kokkur. Þorvaldur Jacob- sen háseti og Jóhan Svenson, sænskur maður, smiður og trjá- viðarsérfræðingur leiðangursins. Farið var frá Akureyri. Fyrsta áfanga leiðarinnar sigldi Snorri í gegnum vaðandi síld, en norðvestur af Grímsey skall á þokusúld, sem hélzt alla leið til Jan Mayen. Klukkan tvö aðfaranótt 29. júlí lagðist Snorri svo M.S. ODDUR ÍS-205 520 Smlðaður úr furu í Arendai í Noregi árið 1948. Vél British-Polar dísilvél. Stærð: 245 brúttórúml., 125 nettórún^ mál: Lengd: 33.91 m. Breidd: 7.15 m. Dýpt: 3.67 m. 0rva' hf. keypti skipið í Noregi og var það gert út frá Flateyri^ Qpd^ ár. Siðar keypti Helgi Benediktsson og fleiri skipiö, og var mun oS þá skráður VE-353. Skipið var talið ónýtt árið 1959 00", dagað uppi [ Sviþjóð. Oddur var hér að nokkru i tiutn'n|.fariT'i má þar nefna Jan Mayen-ferð sumarið 1957 eftir v' a n v0rrl sömu slóðir og m.b. Snorri hafði farið 39 árum áður. (skeKKW það Eyfirðingar, sem stóðu fyrir leiðangri til þessarar a íshafseyjar, og nú með leyfi norsku stjórnarinnar. ^ hanS Jónsson var aðalhvatamaður ferðarinnar og Ágúst þ^1 leiðangursstjóri, báðir landskunnir athafnamenn. Alls st(órj var ( ferðinni 16 manns, þar af sjö manna áhöfn Odds. Skip ^ ^^|fan Símon Guðjónsson. Siglingin til Jan Mayen tók nú rurTlleí,ursrnar,,1 annan sólarhring frá Raufarhöfn til Rekavfkur. Leiðanðu s|óðufíl dvöldu við eyna í átta sólarhringa og lestuðu Odd á söm ^egUr8* og Snorra-menn gerðu 1918. Nú dvöldust átta norskir hugunarmenn á eynni, sem leiðangursmenn neirns°ttU|nCjijst þeir við í nokkrum timburhúsum, sem Norskubúðir ne stóðu við Maríuvík. Voru Odds-menn önnur skipsh° pes^ heilsað hafði upp á heimamenn þetta árið. Leiðan9rl tð1 lauk svo með komu Odds tii Akureyrar þann 25. lun sólarhringa útivist. 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.