Æskan - 01.03.1973, Side 54
1. Skerifi Aaukinn smátt, liitiíS
smjörlikið.
2. Brúnið lauk og kjöt.
3. Hcllið vatni, tómatkrafti,
vitamon og salti yfir.
4. Sjóðið i 5 mínútur.
Kjötsósa
1-2 laukar
200 g hakkað kjöt
50 g smjörliki
2 dl vatn
%-l tsk. salt
1-2 dl tómatkraftur
%-l msk. vitamon
1. Látið hveitiiengjurnar i
sjóðandi vatnið með saltinu.
2. Sjóðið í 10—15 mínútur, eða
þar til að þær eru meyrar.
Varast skal að ofsjóða.
3. Heliið iengjunum á sigti og
látið siga vel af þeim og
setjið þær síðan í skál með
örlitlum smjörbita eða 2
msk. af mataroliu.
4. Hellið kjötsósunni yfir eða
setjið hana i miðjuna. Gott
er að rífa ost yfir.
5. Berið réttinn fram i skal-
inni (einnig má nota djúpt
fat). Borðið réttinn með
skeið og gafli.
Eggjakaka
2-3 egg
%-l dl mjólk
salt, örlítið
30 g smjörliki
1. Þeytið saman egg, mjólk og
salt.
2. Bræðið smjörlikið á pönn-
unni og hellið eggjajafn-
ingnum á hana.
3. Steikið kökuna viö vægan
hita i 4—5 min. Losið kök-
una frá börmunum og gætið
þess að hún festist ekki við.
4. Setjið fyllinguna á kökuna
og leggið hana saman á fat.
Sem fyllingu i kökuna er
gott að hafa grænmetisjafn-
ing, hangikjöt, reykt flesk
o. fl.
Soðnar kartöflur
1. Bezt er að velja kartöflur af
svipaðri stærð. Burstið þær
og þvoið vel úr köldu vatni.
Þær tapa minna af C-vita-
míni, ef við sjóðum þær
mcð hýðinu, og verða einn-
ig hragðbetri.
2. Látið kartöflurnar út i sjóð-
andi saltað vatn, ekki er
nauðsynlegt að vatnið fljóti
yfir þær. Minnkið straum-
inn, þegar suðan kemur
upp.
3. Sjóðið kartöflurnar í 10—
20 minútur i vel lokuðum
potti, eða þangað til þær
eru meyrar i gegn.
4. Hellið vatninu af kartöflun-
um og látið pottinn aftur á
suðuplötuna, svo að allt
vatnið gufi upp.
5. Flysjið kartöflurnar, ef vill.
Nýjar kartöflur eru borðað-
ar með hýðinu. Kælið kart-
öflurnar aldrei með vatni,
þegar búið er að sjóða þær.
6. Berið kartöflurnar vel heit-
ar á borð.
Hrærðar kartöflur
6-700 g kartöflur
vatn, salt
35 g smjörliki (1—2 msk.)
V.
1-2 d\ mjólk
Vi tsk. sait
1- 2 tsk. sykur
1. Sjóðið kartöflurnar eins og
segir liér að ofan.
2. Flysjið þær og mcrjið með
kartöflupressu.
3. Setjið þær í pott og hrærið
mjólk, sykri, salti og smjör-
Iiki saman við þær. Passið
að láta þær ekki brenna
við.
Gulrófusalat
með rúsínum
2- 3 gulrætur eða gulrófur
2 msk. rúsínur
1-2 msk. sykur
% sítróna
1. Þvoið gulræturnar, skafið
af þeim liýðið og rifið þær
smátt. Skerið börkinn af
gulrófunum.
2. Þvoið rúsinurnar, saxið þær
smátt og blandið þeim sam-
an við ásamt sykri og
ávaxtasafa. í staðinn fvrir
rúsínur má nota epli eða
appelsínu.
Hvítkálssalat
200 g hvitkál
% appelsína eða epli
1 msk. púðursykur
1. Takið visnu ldöðin af kál-
inu og skerið burt skemmd-
ir, þvoið, ef með þarf.
2. Rífið kálið á grófu rifjárni
eða skerið það í litlar ræm-
ur eða bita.
3. Takið börkinn af appelsin-
unni og skerið hana í litla
bita.
4. \l\and\t5 appe\s\nunu\ saman
viö hvitkáWö ásamt púður-
sykrinum. (Eplið er þvegið
og skorið i litla bita).
Blandað salat
2 gulrætur
100 g hvitkál
% epli
1 msk. púðursvkur
Safi úr Vá sitrónu
1. Hreinsið grænmetið og rifið
á rifjárni.
2. Þvoið eplið og brytjið smátt
(með hýðinu ef það er gott).
3. Setjið grænmetið og epli í
skál og blandið sykri og
sitrónusafa saman við.
Aths.:
Hreinsað grænmeti ósundur-
skorið á að geyma í köldu vatni
eða í vcl Iokuðu iláti. Rifið
grænmeti ú alltaf að búa til
rétt áður en það er borið á borð.
Hveitibrauð
með lyftidufti
150 g hveiti
100 g lieilhveiti
2 tsk. lvftiduft
tsk. sódaduft
1 msk. svkur
Yi tsk. salt
2 dl mjólk
1. Sáldrið saman í skál hveiti,
lvftiefnum, salti og sykri.
2. Hrærið mjólkinni saman
við.
3. Hnoðið deigið þangað til
það er sprungulaust. Varizt
að hnoða það of lengi.
4. Mótið það i brauð og látið
það i smurt brauðmót.
Penslið það með mjólk.