Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1975, Blaðsíða 34

Æskan - 01.10.1975, Blaðsíða 34
ÞaS var sólskin og fallegt um að litast á Keflavíkurflugvelli, þegar þau Kristín og Óskar gengu um borS í LoftleiSaþotuna „Snorra Þorfinnsson". B gömlum ævintýrum segir stundum frá hinum ó- trúlegustu hlutum, sem voru þeirrar náttúru, að ekki þurfti annað en að óska sér tilvist þeirra til þess, að þeir yrðu að veruleika og nýttust söguhetjunum til ýmissa þarflegra framkvæmda eða ferðalaga. í sögunni af bræðr- um tveim, segir, að er þeir fæddust og sáu, að mörg eldri systkini voru fyrir, þá ákváðu þeir að yfirgefa heimilið strax og leita sér frægðar og frama. Þar kom, að annar bróðirinn lenti hjá gamalli konu og átti þar góða vist. Gamla konan var göldrótt, eins og slíkar voru gjarnan f ævintýrunum. Meðal þeirra hluta, sem hún gaf uppeldissyni sínum, var likan af skipi. Þetta líkan var þeirrar náttúru, að ekki þurfti annað en stinga tánni ofan i skipið og fara með einfalda töfraþulu, þá stækkaði það og varð að glæsi- legu, stóru fjórmöstruðu seglskipi. Þetta skip sigldi ekki einungis sjó, heldur klauf það loftin blá með feikna gný og eigandinn, sem svo snemma hafði yfirgefið æskuheimili sitt, vann í ævintýrinu þá dáð að ráða niðurlögum sjö- höfða dreka, sem spjó eldi og eimyrju og hótaði að eyða landinu, nema hann fengi kóngsdótturina fögru. Eins og í öllum góðum ævintýrum endaði sagan þannig, að hetjan unga sem átti skipið hlaut kóngsdótturina og hálft konungs- ríkið að launum, því þannig eiga góð ævintýri að enda. ENN GERAST ÆVINTÝR Nú eru dagar slíkra ævintýra löngu fiðnir, og okKtj| dugir ekki að stinga stóru tánni í líkan af seglskip1- þess að það stækki og svífi með okkur um loftin Þ ■' Hins vegar gerast önnur ævintýri og þau hreint ekki merkari. Við þurfum ekki á göldrum að halda, til þesS eiga þess kost að stíga um borð í loftskip, sem flytur okK yfir fjarlæg höf og fjöll. Yfir blómlegar sveitir og brei elfur og lendir að lítilli stundu liðinni í umhverfi, sem ok er gjörsamlega ókunnugt og framandi. Og þannig var Þe líklega innanbrjósts ferðalöngunum ungu, sem lentu á n 9 vellinum í Luxemborg um hádegi hinn 20. maí síðastl’ Loftskipið okkar var hvorki meira né minna en Loftle* ^ þotan „Snorri Þorfinnsson" og til marks um stærðina nefna það, að f þessari ferð voru farþegarnir frá Kef'a til Findel-flugvallar 242. , Eldsnemma morguns höfðu þáu vaknað í Reykjavík, ° ar B. Árnason frá Dalvík, 11 ára, sem hafði komið til ^ arinnar daginn áður og Kristín Ellen Bjarnadóttir Reykjavík, 13 ára. Kannski höfðu þau ekki sofið mjög a ^ um nóttina, þvi ferðahugurinn var mikiil, enda Þettakj fyrsta sinn, sem þau ætluðu til útlanda. Það bar þó e á öðru, en þau væru vel vöknuð og hress í bragði, er P 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.